Morgunblaðið - 25.06.1987, Side 15

Morgunblaðið - 25.06.1987, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 15 sekúndur að tjalda. Hátíðarsamkoma á vegum Þingvallakirkju BENCO hf., Lágmúla 7. S: 91-84077. . ■ útsa(a Selium um helgina mikiö magn af frábserum burknum áhálfvirði. Eigin ræktun. Verð kr. 245,- Sumartilboð Hentar jafnt úti sem inni. Falleg og vmsæl ptenta^nxan _ Gróðurhúsinu v/Sigtún. Sími: 68 90 70 VANDAÐU VALIÐ VELDU COMBI-CAMP 404 EFNT verður öðru sinni til hátíð- ar á vegum Þingvallakirkju sunnudaginn 28. júní nk. Tilefnið er nú sem fyrr sá undirbúningur kristnitökuafmælis, er fram fer um þessar mundir undir kjörorð- inu: „Vakning til trúar“. Dagskrá hátíðarinnar verður á þessa leið: Guðsþjónusta hefst kl. 14.00 í stóra salnum í Hótel Valhöll. Sókn- arprestur annast altarisþjónustu. Prófasturinn í Ámesprófastsdæmi, séra Tómas Guðmundsson, predik- ar. Guðfræðinemamir Sveinbjörg Pálsdóttir og Þórhallur Heimisson flytja ritningarorð. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna og Samkór Þorlákshafnar syngja. Með söngstjóm og undirleik fara Robert Darling og Ámi Agnarsson. Einnig syngur blandaður kór frá Örmelen í Noregi við athöfnina. Lúðrasveit Þorlákshafnar flytur forleik og lokatóna undir stjóm Roberts Darling. Meðhjálpari er Sveinbjöm Jóhannesson. Hátíðarsamkoma hefst kl. 15.00 á sama stað. Lúðrasveit Þorláks- hafnar leikur í upphafi. Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra flytur ávarp: „Framtíð Þingvalla". At- höfninni lýkur með lúðraþyt: ísland ögrum skorið. Lögbergsganga kl. 15.30, ef veð- ur leyfír. Samkomunni slitið að Lögbergi. Lúðrasveit leikur: Yfír vom ættarlandi. Síðdegiskaffí verður til sölu í Hótel Valhöll frá kl. 16.00. Engin hælun. 3 m3 geymslurými. 0« hjólbarðar. Allur búnaður í vagninum. Blaðfjaðrir Vindþéttur og hlýr. Höggdeyfar’. Botn í fortjaldi. Góð greiðslukjör

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.