Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 Hún Margrét Borgarsdóttir fekk óvœnta launauppbót um mánaðamótin. Sextán þúsund krónur, skattfrjálsar. Það þekkja flestir söguna um hana Margréti Borgarsdóttur. Hún fór eft- ir ráðleggingum þeirra hjá Fjárfest- ingarfélaginu, sem aðstoðuðu hana við kaup á verðbréfum. Ráðgjafinn hennar áætlaði um síðustu áramót að hún fengi um 42.000 krónur á mánuði í verðtryggðar tekjur á næstu mánuðum. En hún Margrét fékk gott betur. Margrét fór eftir persónulegri ráð- gjöf þeirra hjá Fjárfestingarfélaginu. Hún á nú rúmlega fjórar milljónir bundnar í Tekjubréfum. Þau hafa skilað 17.7% ársvöxtum umfram verðtryggingu síðastliðna 3 mán- uði. Þess vegna fékk Margrét 58.000 krónur í mánaðarlaun fyrstu þrjá mánuði ársins. Það er 16.000 króna launauppbót. Fjárfestingarfélagið sendi Margréti launin sín alla leið til Spánar. Hún ætlar að búa þar í sumar. Margrét I var hálfpartinn að vonast til þess að Haraldur, frændi hennar, kæmi í heimsókn í vikutíma eða svo. En Haraldur sem nú er farinn að klóra sér í skallanum, hefur ekki svarað bréfunum hennar. Hann sást síðast í biðröð fyrir framan ferðaskrifstofu um hánótt. TlL UMHUGSUNAR: 1. Hvernig getur venjulegt fólk, sem ekki telur sig vera fjármálaspek- inga, ávaxtað fé sitt í tryggum verðbréfum? 2. Hvers vegna eru Tekjubréfin heppileg fyrir þá sem eru að komast á eftirlaunaaldur? 3. Hvaða fyrirtœki býður þér per- sónulega ráðgjöf í sambandi við sérfrœðilegt val á traustum verð- bréfum? Sendið rétt svar til Fjárfestingarfé- lagsins, Hafnarstrœti 7, Reykjavík, merkt Haraldur frœndi. Besta svarið í viku hverri, allan þennan mánuð fœr eintak af bók- inni góðu FJÁRMÁLIN ÞÍN í verð- laun. Q2> FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Hafnarstræti 7 101 Reykjavík ö (91) 28566 Metsölublað á hverjum degi! Þessir strákar sem eiga heima á Seltjamaraesi efndu til hluta- veltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða Kross íslands. Þeir heita Karl Hilmarsosn og Rúnar Rúnarsson. Þeir söfnuðu 1100 krón- um á þessari hlutaveitu. Þau eiga heima vestur á Seltjarnaraesi og efndu til hlutaveltu þar í bænum til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Söfn- uðu þau 700 krónum til deildarinnar. Þau heita Björg Kristjana Sigurðardóttir, Bjarni Bjarnason og Þórður Jónas Sigurðsson. Þessi sigurstranglega hlutaveltunefnd, sem efndi til hlutaveltu í Vesturbergi í Breiðholtshverfi nú í byijun sumars, safnaði rúmlega 1.440 krónum til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Krakkarnir heita: Jóhanna Friðriksdóttir, Davíð Örn Sigþórsson, Sæþór Ægir Matthías- son, Ásrún Bryiya Ingvarsdóttir, Svanhildur Fanney Hjörleifsdóttir og Herborg Harpa Ingólfsdóttir. Þessir krakkar efndu til hlutaveltu í Ljárskógum í Seljahverfi í Breiðholtsbyggð. Ágóðann færðu þau Styrktafélagi lamaðra og fatl- aðra en hann losaði 1.020 krónur. Krakkarnir heita: Siggeir Þór Siggeirsson, Finnur Guðlaugsson og Thelma Guðmundsdóttir. í Árbæjarsókn eiga þessi krakkar heima. Þeir efndu til hlutaveltu í einu húsanna, sem stendur við Mýrarás, til ágóða fyrir Árbæjar- kirkju. Krakkarnir heita: Berglind Hallgrímsdóttir, Margrét Ingvars- dóttir, Kristinn Már Ársælsson, Egill Helgason og Steingrímur Már Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.