Morgunblaðið - 25.06.1987, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 25.06.1987, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 HAGKVÆM IAUSN SEM ENDIST ÞOL er einstök þakmálning, sem ver þökin betur gegn veöri og vindum. I nýja litakortinu okkargetur þú valið úr 24 litum. Veldu ÞOL á þakið. Þolgegnveðri < og víndum 1 SUMARLEGTÁ STÖDVUM ESSO Nú er hægt aö Ijúka undirbúningi ferðarinnar í rólegheitum á bensínstöðvum Esso. Þar finnst margt nauðsynlegt í sumarfríið: íþróttaskór, trimmgallar, stígvél eða regngallar handa krökkunum, veiðistöng handa mömmu, grill handa pabba og ... bensín á bílinn. Líttu inn í leiðinni, það er margt girnilegt í hillunum hjá Esso! Góða ferð! íþróttaskór frá 350 kr. Trimmgallar frá1190kr. (peysa, bolur, buxur) Stígvél frá 580 kr. Regngallar frá 944 kr. Olíufélagið hf j VJterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamióill! Morgunblaðið/Ámi Sæberg Frá framkvæmdum við hina nýju hjónagarða. Sigurður Eggertsson, byggingameistari, sér um verkið. Tilboð hans hljóðaði upp á 90 milljónir en kostnaðaráætlun var 103 milljónir. Verkið gengur eftir áætlun og er nú verið að steypa hluta af annarri hæðinni. Formaður bygginga- nefndar er Valdimar K. Jónsson. Stefnum að því að tekjur af innrit- unargjöldum renni til uppbyggingar -segir Oskar Magnússon, sljórnarformaður Félagsstofnunar stúdenta „ALLS er áætlað að byggja 150 íbúðir og þar af 93 í þessari fyrstu lotu. Við þurfum að afla sjálfir 15% af kostnaði við fram- kvæmdimar og hefur verið stofnaður sérstakur bygginga- sjóður til þess“, sagði Oskar Magnússon, stjórnarformaður Félagsstofnunar stúdenta í sam- tali við Morgunblaðið. „Við höfum leitað til Háskóla íslands í þessu skyni og hefur hann keypt nokkrar íbúðir af okkur sem verða ætlaðar fræðimönnum. Einn- ig hefur verið leitað til Reykjavíkur- borgar og sveitarfélaga víðsvegar um landið, en við teljum að þau hafí hag af þessum íbúðum, sem að verulegur leyti nýtast þeirra fólki. Það gæti einnig farið svo að við þyrftum að gefa út einhver skuldabréf. Rekstur Félagsstofnunar hefur batnað verulega á síðustu árum en til þess að endar nái saman höfum við þurft að láta þann hluta af inn- ritunargjöldum í Háskólann sem fer til okkar, u.þ.b. sjö milljónir árlega, renna í rekstur Félagsstofnunar en stefnan er að með batnandi rekstri verði þessu fé varið til uppbygging- ar. Þetta fyrirtæki á að geta staðið undir sér sem fyrirtæki og hefur það því verið stefna okkar, í samr- áði við íbúa Garðanna, að leigu- kostnaður þar samsvari raunveru- legum leigukostnaði. Það sama verður uppi á teningnum í nýju Hjónagörðunum og er ætlunin að leigutekjur þar standi undir af- borgunum af lánum vegna bygging- arframkvæmdanna". JVC DYNAREC MYNDBÖND 6 mismunandi lengdir Dreifing UMBOÐIÐ LAUGAVEGI 89 o 91 27840 Morgunblaðið/KGÁ Á þessu líkani sést hvernig hinir nýju Hjónagarðar munu líta út er framkvæmdum líkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.