Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 33
MORGUtóBÍAÐIÐ, FltóltttÓAGtJR féf JÍTNl 1987 Ungveijaland: Umskiptí í æðstu embætt- um landsins Vín, Reuter. MIKLAR mannabreytingar i æðstu forystu Ungveij alands verða tilkynntar þegar þing landsins kemur saman í dag. A síðasta ári var samþykkt i mið- stjóm Kommúnistaflokksins að gera ríkisstjóm landsins valda- meiri. Forsetinn, Pal Losonczi, mun vikja fyrir núverandi aðstoðaraða- lritara flokksins, Karoly Nemeth. Karoly Grosz, flokksleiðtogi í Búda- pest, mun taka við stöðu forsætis- ráðherra af Gyeorgy Lazar sem verður aðstoðaraðalritari og áróð- ursstjóri flokksins, Janos Berecz, tekur sæti í stjómmálaráðinu. Grosz og Berecz em báðir taldir koma til greina sem eftirmenn Jan- os Kadars, aðalritara flokksins og valdamesta manns landsins síðast- liðin þijátíu ár. Kadar hefur rætt opinberlega um nauðsjm þess að yngja upp í forystunni en ekki er talið að hann hyggist sjáifur láta af völdum þrátt fyrir háan aldur. Mótmælendurair með Péturskirkjuna í baksýn Heimsókn Waldheims: Reuter Gyðingar mótmæla í Róm Róm, Reuter. BANDARÍSKIR mótmælendur af gyðingaættum klæddust f gær eft- irlíkingum af einkennisbúningum fangabúðavarða nazista á Pétur- storginu f Róm f gær til að mótmæla heimsókn Kurts Wald- heims, forseta Austurrfkis, tíl Páfagarðs. Waldheim mun ræða við Jóhannes Pál páfa f dag. Gyðingamir, sem voru flórir tals- ins, báru bænasjöl sín og gular Davíðsstjömur utan á svörtum og hvítum einkennisbúningunum, fluttu bænir og sungu. Avi Weiss, rabbíni Ástralir: Vilja reisa hæsta hús 1 heimi Sydney, Reuter. ÁSTRALSKA fyrirtækið Octavius Developments hefur skýrt frá þvf að það undirbúi nú byggingu 120 hæða skrifstofubyggingar f mið- borg Sydney. Byggingin yrði sú hæsta f heimi, 445 metrar á hæð. Hæsta bygging í heimi er nú Se- ars-tuminn í Chicago, sem sam- kvæmt Heimsmetabók Guinnes er 443 metrar á hæð. Fylkisstjómin í Nýja Suður-Wales mun taka lokaákvörðun um það í næstu viku, hvort bygging skýja- kljúfsins verður leyfð. Hann yrði reistur á lóð, sem er í eigu ríkisins og kaþólsku kirlq'unnar. Kaþólskur skóli, klaustur og prestssetur þyrftu að víkja, en í staðinn hefur Octavius lofað að kosta viðgerð á kirkju í ná- grenninu. Byggingin myndi kosta sem nemur tæpum 29 milljörðum króna, og í henni yrði skrifstofurými fyrir 11.000 manns. Fyrirmyndin að hönnun húss- ins er stáígrind olíubortuma. Áætlað er að hægt verði að taka fyrstu skófl- ustunguna á næsta ári og ljúka byggingunni árið 1992. „Við erum ekki í eigingjamri keppni um að byggja sem hæst, en það er betra að vera bestir," segir Robert Cleland, stjómarformaður arkitektafyrirtækisins, sem hanna mun skýjakljúfinn. „Táknrænt mikil- vægi byggingarinnar er álíka og Operuhússins í Sydney, er það var reist upp úr 1970,“ sagði hinn stór- huga Astrali. frá New York, átaldi páfa harðlega fyrir að taka á móti Waldheim sem ásakaður hefur verið fyrir stríðsglæpi í seinni heimsstyijöld. Waldheim gegndi þá herþjónustu í þýska hem- um en hefur neitað öllum ásökunum um glæpi. ítalska lögreglan handtók fjór- menningana og franska nazistaveið- arann Beate Klarsfeld á flugvellinum í Róm er tekið var á móti Waldheim. Sjónarvottar sögðu fólkið hafa reynt að ryðjast í gegnum raðir lögreglu- manna til að nálgast forsetann og hafi þá verið handtekið. Aðalritari austurríska Þjóðar- flokksins, Michael Graff, en flokkur hans studdi Waldheim í forsetakjör- inu, sagði í fréttatilkynningu í gær að sú ákvörðun Bandaríkjastjómar að meina Waldheim um vegabréfsá- ritun til landsins sýndi aðeins „hug- leysi og óheiðarleika Reagan-stjóm- arinnar." DÆLUR ABS slógdælur meö innbyggðum hníf, lensi- dælur og brunndælur jafnan fyrirliggjandi. Útvegum einnig allar gerðir og stærðir af djúp- dælum, svo sem fyrir fiskeldisstöðvar, skólp- lagnir, verksmiðjur og húsgrunna. Veitum tæknilega ráðgjöf viö val á dælum. Einkaumboð á íslandi: Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKIN N Símar 35408 - 83033 KÓPAVOGUR ÚTHVERFI Digranesvegur Rauðagerði Hraunbraut frá 18-47 F ellsmúli frá 2-26 L Álftamýri frá 38-58 AUSTURBÆR Hraunbær Sjafnargata Meðalholt L Bólstaðarhlíð Háaleitisbraut Hraunteigur frá 117-156 Rauðilækur Eyjabakki Hverfisgata frá 4-62 Rauðás o.fl. Heliuland Hverfisgata frá 63-115 Hjallaland o.fl. NÝIMIÐBÆRINN VESTURBÆR Miðleiti Aragata o.fl. Neðstaleiti Ofanleiti SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670 3Í^ 60milljón straujárn mæla með Rowenta Rowenra LA 58 Kr. 1.495.- V — 'í '•-^1 é&z* Rowenla LA 33 Kr. 2.195.- _____________j§H -I Rowenra LA 22 Ferðastraujárn með úðara. Kr. 1.990.- Rowenra DA 47 Gufustraujárn. Kr. 3.845.- Rowenra DA 72 Gufustraujárn. Kr. 2.730.- Rowenra DA 48 Gufustraujárn. Kr. 4.818.- Fást í öllum betri raftækjaverslunum Nýjabae-Eiöistorgi Simi 622-200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.