Morgunblaðið - 25.06.1987, Side 46

Morgunblaðið - 25.06.1987, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 H atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meiraprófsbílstjórar óskast Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Sími 32563 Hrafnista Hafnarfirði Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í eldhús á Hrafnistu í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur matsveinn í síma 54290. Iv\l bycgðaverk hf. Vörubílstjóri Viljum ráða vanan vörubílstjóra til afleysinga- starfa. Þarf að geta unnið með krana og hafið störf strax. Mjög góð laun í boði fyrir góðan mann. Upplýsingar í síma 54644 (Pálmar). Þjónustufyrirtæki með góð sambönd Þjónustufyrirtæki í Reykjavík vill taka að sér innheimtur og fyrirgreiðslur fyrir lítil fyrir- tæki. Mjög góð sambönd. Hentar sérstaklega vel fyrir aðila á lands- byggðinni með viðskipti á Reykjavíkursvæðinu. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir merktar: „Þjónustufyrirtæki — 6009“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. júní. Prentsmiðja Árna Valdemarssonar hf. Brautarholti 16-105 Reykjavík - Símar 17214 - 10448 - Nafnnr. 7124-8631 Tölvuinnskrift setning Prentsmiðju Arna Valdemarssonar vantar vanan starfskraft við setningu strax. Mikil vinna og góð laun í boði fyrir góðan starfs- mann, sem fellur vel að frábæru andrúmslofti og góðri vinnuaðstöðu. Upplýsingar veittar í síma 17214. Eskifjörður Pöntunarfélag Eskfirðinga óskar að ráða verslunarstjóra í matvörudeild sem fyrst. Einnig mann til kjötvinnslu. Starfsreynsla í ofangreindum störfum æski- leg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra er veitir nánari upplýsingar. Húsvörður Maður óskast til að annast húsvörslu, þrif og umsjón með húseign í miðborg Reykjaví- kur frá og með 1. ágúst 1987. Vinnutími 13.30-18.30. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Húsvörður — 4031“. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til sölustarfa og fl. Góð vinnuaðstaða. Getur byrjað strax. Fram- tíðarstarf. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Nes — 6010“. Hafnarfjörður Óskum eftir að ráða starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar á staðnum, eftir kl. 17.00, í dag og á morgun. Kjúklingastaðurinn, Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. Hress afgreiðslustúlka óskast í verslun okkar nú þegar. Upplýsingar í versluninni, ekki í síma. Bikarinn ÞJÓÐLEIKHÚSID Búningasaumur Starfsmann vantar 1. september á sauma- stofu Þjóðleikhússins. í starfinu felst búninga- saumur fyrir konur og karla ásamt fleiru. Reynsla í alhliða saumaskap áskilin. Ráðningarkjör eru skv. kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður saumastofu Þjóðleikhússins, Hverfisgötu 19, sími 11204. Umsóknum ber að skila á skrif- stofu Þjóðleikhússins fyrir 30. júní á sérstök- um eyðublöðum sem þar fást. Þjóðleikhússtjóri. RIKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR P0NTUNARFE1AG ESKFIRÐINGA ESKIFIRBI Skrifstofumaður óskast til starfa í Blóð- bankanum nú þegar. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri, sími 29000-565. Öldrunarlækningadeild Sjúkraliði óskast nú þegar til sumarafleys- inga á dagspítalann í dagvinnu frá 8.00-16.00 virka daga. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á öldrunar- lækningadeild 1. Frá 15. ágúst nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 29000-582. Reykjavík, 25.júní 1986. Verkstjóri Verkstjóra vanan undirvinnu undir malbik eða annarri jarðvinnu vantar strax. Framtíðarvinna. Upplýsingar í stma 92-4337. Bílstjóri Óskum að ráða bílstjóra með meirapróf. Upplýsingar í síma 92-4666 og á kvöldin í síma 92-6048. Bílasmiðir Óskum eftir að ráða bílasmiði nú þegar. 1. flokks vinnuaðstaða í nýju glæsilegu húsi. Upplýsingar veitir Karl Sigurðsson í síma 681299. BÍLABORG HF Fosshálsi 1. Sölumaður Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki óskar eftir sölumanni. Starfið felst í sölu og kynn- ingu á heimilistækjum, innréttingum og skyldum vörum. Við leitum að aðila sem er: 1. Á aldrinum 25-40 ára. 2. Hefur góða framkomu. 3. Hefur einhverja reynslu af sölustörfum. 4. Gæti hafið störf sem fyrst. Við bjóðum uppá góða vinnuaðstöðu í fyrir- tæki sem er í sókn. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „R — 5168“ fyrir 29. júní nk. Afgreiðslustörf — skrifstof ustörf Vegna mikillar eftirspurnar vantar á skrá fólk til afgreiðslu- og skrifstofustarfa á Reykjavíkur- svæðinu hálfan og allan daginn. Heimilishjálp Getum bætt við okkur duglegu fólki til starfa við heimilishjálp í Hafnarfirði og Garðabæ. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum óskast á verkstæði okkar. Mötuneyti á staðnum. B.M.VALLÁ Bíldshöfða 3, sími 32563.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.