Morgunblaðið - 25.06.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 25.06.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 47 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. SumamámskeiA (vélritun Vélrítunarskólinn, s. 28040. Helgarferðir 26.-28. júní 1. Þórsmörk — Goðaland. Gist i Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra haefi. 2. Vestmannaeyjar. Með skipi eða flugi. Svefnpokagisting. Göngugerðir um Heimaey. Bát- sigling i kringum eyjuna. 3. Húsafell - Eirfksjökull. Tjaldgisting. Gengið á jökulinn. Surtshellir og Stefánshellir skoðaðir ásamt fleiru. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir FÍ 26.-28. júní: 1. Vatnes — Borgarvirki — Haukadalsskarð — Búðardalur. Gist í svefnpokaplássi á Hvamms- tanga og Búðardal. Gengið verður um Haukadalsskarð. Far- arstjóri: Árni Björnsson. 2. Þórsmörk — gist f Skag- Qörðsskála/Langadal. Dvöl i Þórsmörk er ódýr og aðstað- an sú besta sem gerist í óbyggð- um. Upplýsingar og farmiðasala á skrífstofu Fl, Öldugötu 3. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 2. -10. júlí (9 dagar) Aðalvlk. Gist í tjödlum á Látrum í Aðal- vík. Daglegar gönguferðir frá tjaldstað. 3. -8. júlf (6 dagarj: Landmanna- laugar — Þórsmörk. Gengið á fjórum dögum til Þórs- merkur. Gist í gönguhúsum F( á leiðinni. 7.-12. júlf (6 dagar): Sunnan- verðir Austfirðir — Djúplvogur. Gist i svefnpokaplássi. Ekið á tveimur dögum austur og til baka, dvalið í tvo daga á Djúpa- vogi og farnar dagsferðir þaðan. 10.-15. júlf (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Sumarleyfisferðir með Útivist: 1. Kjölur — Drangey — Sprengisandur 8.-12. júlí. Ekiö um Kjöl fyrir Skaga í Skagafjörö og suður Sprengisand. Svefn- pokagisting. 2. Landmannalaugar — Þórs- mörk 8.-12. júlf. Bakpokaferð. Gist i húsum. 3. Hornstrandir — Homvfk 9.-17. júlf. Hornstrandaferð með gönguferðum við allra hæfi. Tjöld. 4. Hesteyri — Aðalvfk — Homvfk 9.-17. júlf. Horn- strandaferö þar sem farangur er borin á baki hluta af feröinni. 5. Strandir — Reykjafjörður 18.-24. júlf. Ekið í Norðurfjörð og siglt í Reykjafjörð. Tjald- bækistöö þar. Siglt heim fyrir Hom. Fjölbreytt ferð fyrir alla. 6. Homvfk — Reykjafjörður 15.-24. júlf. 7. Grunnavfk — Reykjafjörður — Norðurfjörður 16.-26: júlf. 8. Eldgjá - Þórsmörk 27. Júlf - 2. ðgúst. Feröir nr. 6-8 eru bakpokaferðir aö hluta. 9. Hálendishringur: Askja — Kverkfjöll - Snœfell 6.-14. ðgúst. 10. Lónsöræfi 5.-12. ðgúst. 11. Sumarieyfi f Þórsmörk. Brottför föstudagskvöld, sunnu- daga og miðvikudaga. Gist í skálum Útivistar á einum frið- sælasta stað Þórsmerkur. Nánari uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Hjálpræðisherinn Samkoman i dag fellur niður. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- ins Laugardagur 27. júnf: 1) kl. 08 — Hekla — dagsferð. Ferðin tekur um 10 klst. Verö kr. 1000. 2) kl. 13. - Viðey Silgt frá Sundahöfn. Gengið um austanverða eyjuna. Verð kr. 300. Sunnudagur 28. júnf: kl. 13 - Vindáshlíö - Seljadalur — Fossð Afmælisganga nr. 2. Gengin verður gamla þjóðleiðin frá Vind- áshlíö yfir að Fossá i Hvalfirði um Seljadal, en þar var einu sinni búið. Verð kr. 600. Miðvikudag 1. júlí: 1) kl. 08 — Þórsmörk — dags- ferð. 2) kl. 20. — Gálgahraun — kvöldferö. Brottför í allar ferðirnar frá Um- feröarmiðstööinni, austanmeg- in. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. Tónlistarsamkoma veröur i Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur og tónlist. Sunnudaginn 28. júní veröur far- ið í eins dags sumarferðalag til Þingvalla. Upplýsingar hjá Ástu i sima 77176 og Ásthildi i síma 688685. Almenna mótið íVatnaskógi Almenna mótið i Vatnaskógi hefst annað kvöld. Mótssvæðið opnað kl. 18.00. Upphafssam- koma kl. 21.00. Samkomur verða einnig laugardag kl. 10.00, 17.00, 20.30 og 23.45. Sunnu- dag kl. 10.15, 14.00 og 17.00. Mótsgjald er kr. 350,- fyrir 12 ára og eldri, 200,- kr. fyrir heim- sókn einn dag eöa hluta úr degi. Matsala og kaffiteria á staönum. Allir, ungir jafnt sem aldnir eru velkomnir á almenna mótið i Vatnaskógi, hluta þess eöa mót- ið í heild. Samband ísl. kristniboðsfélaga. Trú og lítf SmMJuvrgl l. KApavogl Raðsamkomur dagana 24.-27. júni kl. 20.30 öll kvöld á Smiöju- vegi 1, Kópavogi. Ræöumenn: Tony Fitzgerald og Halldór Lárus- son. Þú ert velkominn. i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur. Vitnisburðir. Gunnbjörg Óladóttir hefur orð. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Niðjamót i athugun er aö halda niðjamót afkomenda Nikulásar A. Buch. síöustu helgina í ágúst nk. Mótiö er fyrirhugaö á Húsavik. Tilgangur mótsins er aö heiðra minningu Nikulásar A. Buch. Þeir sem hafa áhuga á mætingu láti einhvern undirritaðra vita fyrir 4. júli nk.: Guömundur simi 96-52234, Björgvin sími 96-81219, Veiga sími 96-43902, Þorbjörg sími 96-41159, Þórir simi 96-81128, Jón Ármann simi 96-41469. 4L atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veghefilstjóri Óskum eftir að ráða vanan veghefilstjóra. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 92-4337. hi\l BYGGÐAVERK HF. Gröfumaður Viljum ráða vanan mann á traktorsgröfu strax. Verður að hafa full réttindi. Mjög góð laun í boði fyrir góðan mann. Upplýsingar í síma 54644 (Pálmar). Skrifstofustarf Jarðboranir hf. óska eftir að ráða stúlku hálf- an daginn (fyrir hádegi) til almennra skrif- stofustarfa. Krafist er reynslu í vélritun, skjalavistun og æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í notkun tölvu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Jarðborunum hf., Grensásvegi 11, 108 Reykjavík fyrir 3. júlí nk. Netagerð Óskum eftir starfsfólki, konum sem körlum, til ýmissa starfa í netagerð. Upplýsingar í símum 14507 og 16302. Lagnahönnuður Vegna aukinna verkefna vantar nú þegar reyndan lagnahönnuð á stóra verkfræðistofu í Reykjavík. Einkum er um að ræða hreinlæt- is-, hita- og loftræstikerfi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „L — 6414“. Efnaverkfræðingur — efnafræðingur Málningarverksmiðja Slippfélagsins óskar að ráða strax efnaverkfræðing eða efnafræðing til rannsókna- og gæðaeftirlitsstarfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist málningarverksmiðju Slippfélagsins, Dugguvogi 4, 104-Reykjavík. Tvær kennarastöður lausar við grunnskólann á Flateyri. Um er að ræða kennslu í 7.-9. bekk. Kennslugrein- ar: Erlend mál og raungreinar. Upplýsingar í síma 94-7645. Skóianefnd. „Au-pair“ til Noregs Hress, ábyggileg stúlka óskast til ungra hjóna með 2 börn (hún íslensk) frá miðjum ágúst í 6 mánuði og lengur ef vel gengur. Búa rétt fyrir utan Osló. Umsóknir merktar: „Au-pair — 4030“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. júní. Bifvélavirkjar Vegna mikilla verkefna vantar okkur vana bif- vélavirkja til starfa strax. Unnið eftir bónuskerfi á vel búnu verkstæði. Upplýsingarveitir Kristján Gunnarsson, þjón- ustustjóri, ekki í síma. Sveinn Egilsson hf., Skeifunni 17. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar íbúð — sérbýli óskast á leigu í Garðabæ frá 1. sept. ’87 til 1. júní '88. Upplýsingar í síma 73922. Traustir leigjendur Óskum að taka á leigu 3ja til 5 herb. íbúð eða hús í Reykjavík eða nágrannabyggðarlögum. Mjög góð umgengni og reglusemi. Með- mæli ef óskað er. Gjörið svo vel að hringja í síma 611007. Skrifstofuhúsnæði til leigu í hjarta borgarinnar 135 fm að Templ- arasundi 3, gengt Alþingi. Uppl. í síma 20160 e.h. í dag og næstu daga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.