Morgunblaðið - 08.07.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987
47
CS'
Ásmundarsafn
Stjóm Ásmundarsafns hefur látið gera afsteypur
af verkinu FÝKUR YFIR HÆÐIR eftir Ásmund
Sveinsson. Myndimar em til sýnis og sölu í Ás-
mundarsafni við Sigtún.
Allar nánari upplýsingar em gefnar í síma 32155.
Ásmundarsafn er opið daglega frá kl. 10-16.
Stjórn. Ásmun d a rsaf ns.
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Reuter
Tennismót fræga fólksins
Reuter
Eiginkona Franks Sinatra, ásamt Roger Moore, fyrrum James Bond, fylgist með fræga fólkinu
leika tennis á Monte Carlo stjörnumótinu f Mónakó sem haldið var um síðustu helgi.
COSPER
— Það er góður hljómur í þessari, ég tek hana.
Gina Lollobrigida sextug
Holljrwoodstj aman
Gina Lollobrigida
varð sextug nú á laugar-
daginn, 4.júlí. Leikkonan,
sem fluttist til Banda-
ríkjanna frá Ítalíu, segist
síður en svo vera tilbúin til
þess að setjast í helgan
stein. „Ég er eins og gott
vín“ segir hún„ ég batna
með aldrinum".
NÚ GETURÐU
GRILLAÐ ALLT
ÁRIÐ UM KRING
.Miele
Heimilistœki
annað er mála-
miðlun.
, SlJÓHANN ÓLAFSSON
i> Á 43 Sundaborg - 104 Rayk)avik - Sfn
Meco útigrillin eru alveg einstök I sinni
röð. Yfirhitinn, sem myndast með lokuðu
grilli gefur matnum þennan sanna
grill-keim.
Þú sparar grilltíma, notar færri kol og
nærð betri árangri í matargerðinni.
Að grilltíma loknum lokarðu einfaldlega
fyrir loftstrauminn og slekkur þannig
í kolunum, sem þú getur
síðan notað við næstu grill-máltíð.
Meco grillin bjóða upp á þægi-
lega fylgihluti svo sem teina, borð,
hitaskúffu ogsnúningsmótor.
Maturinn er munngæti úr Meco!
heimilistæki hf.
Sætúni 8 sími 691515.