Morgunblaðið - 08.07.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.07.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987 47 CS' Ásmundarsafn Stjóm Ásmundarsafns hefur látið gera afsteypur af verkinu FÝKUR YFIR HÆÐIR eftir Ásmund Sveinsson. Myndimar em til sýnis og sölu í Ás- mundarsafni við Sigtún. Allar nánari upplýsingar em gefnar í síma 32155. Ásmundarsafn er opið daglega frá kl. 10-16. Stjórn. Ásmun d a rsaf ns. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Reuter Tennismót fræga fólksins Reuter Eiginkona Franks Sinatra, ásamt Roger Moore, fyrrum James Bond, fylgist með fræga fólkinu leika tennis á Monte Carlo stjörnumótinu f Mónakó sem haldið var um síðustu helgi. COSPER — Það er góður hljómur í þessari, ég tek hana. Gina Lollobrigida sextug Holljrwoodstj aman Gina Lollobrigida varð sextug nú á laugar- daginn, 4.júlí. Leikkonan, sem fluttist til Banda- ríkjanna frá Ítalíu, segist síður en svo vera tilbúin til þess að setjast í helgan stein. „Ég er eins og gott vín“ segir hún„ ég batna með aldrinum". NÚ GETURÐU GRILLAÐ ALLT ÁRIÐ UM KRING .Miele Heimilistœki annað er mála- miðlun. , SlJÓHANN ÓLAFSSON i> Á 43 Sundaborg - 104 Rayk)avik - Sfn Meco útigrillin eru alveg einstök I sinni röð. Yfirhitinn, sem myndast með lokuðu grilli gefur matnum þennan sanna grill-keim. Þú sparar grilltíma, notar færri kol og nærð betri árangri í matargerðinni. Að grilltíma loknum lokarðu einfaldlega fyrir loftstrauminn og slekkur þannig í kolunum, sem þú getur síðan notað við næstu grill-máltíð. Meco grillin bjóða upp á þægi- lega fylgihluti svo sem teina, borð, hitaskúffu ogsnúningsmótor. Maturinn er munngæti úr Meco! heimilistæki hf. Sætúni 8 sími 691515.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.