Morgunblaðið - 08.07.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.07.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987 KRAFTAVERK Ef þau geta komist undan mexíkönsku lögreglunni, geðveikum hryðjuverka- mönnum, bjargast úr nauðlendingu og lifað af hjónaskilnað, þá er það hreint KRAFTAVERKI Hraði spenna og gott gaman með Terrl Qarr og Tom Conti í aðalhlutverkum. EIN MEÐ ÖLLU Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Haakkað verð. WISDOM Pabbi hans vildi að hann yrði læknir. Mamma hans ráðlagði honum að vera lögfræðingur. Þess I stað varð hann glæpamaður. Ný, hörkuspennandi og sérstæð kvik- mynd með hinum geysivinsælu leikur- um Emlllo Estevez (St. Elmo’s Flre, The Breakfast Club, Maxlmum Overdrlve) og Deml Moore (St. Elm- o's Fire, About Last Nlght). Aðrir ieikarar: Tom Skerrltt (Top Qun, Alien) og Veronlca Cartwright (Allen, The Right Stuff). Sýnd f B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 14 ára. STRENGJAJLEIKHÚSIÐ í HLAÐVARPANUM sýnir 2. sýn. 8/7 ld. 21.00. 3. sýn. 9/7 kl. 21.00. 4. sýn. 10/7 kl. 21.00. 5. sýn. 11/7 kl. 21.00. 6. sýn. 12/7 kl. 21.00. 7. sýn. 16/7 kl. 21.00. 8. sýn. 17/7 kl. 21.00. 9. sýn. 18/7 kl. 21.00. 10. sýn. 19/7 kl. 21.00. Aðeins þessar 10 sýn. Forsala aðgöngumiðn í síma 15185 og í djúsbar Hlaðvarpans frá kl. 17.00 sýningard. Ósóttar pantanir seldar klst. fyrir sýningu. LAUGARAS= ----- SALURA ---- DJÖFULÓÐUR KÆRASTI Það getur veríð slítandi að vera ást- fangin. Hún var alger draumur. Hann var næg ástæða til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt parl Stórskemmtileg splunkuný gaman- mynd sem sýnd hefur verið við frábæra aðsókn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Bönnuð Innan 12 ára. ____ SALURB ____ MARTRÖÐ Á ELMSTRÆTI 3. HLUTI DRAUMÁTÖK Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gífurlegar áhrifaríkar og atburðarásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir! Sýnd kl. 6,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. --- SALURC --- HRUN AMERÍSKA HEIMSVELDISINS Sýndkl. 5,7, 8og 11. Bönnuð innan 16 ára. fslenskurtexti. WIKA VJterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! m*mnnbTtibi* Frumsýnir verðlaunamynd ársina: HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreint út sagt frábær. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá". ★ ★★★ SÓL.TÍMINN. Hvað gerðist raunverulega í Víetnam? Mynd sem fser fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem nnnfl giWSiim lcvilcmyTniiini. Leikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Tom Berenger, Will- em Dafoe, Charlie Sheen. Sýndkl. 7,9.05,11.15. Bönnuð innnan 16 ára. jg» HÁSKÚUBfÚ ■llitlimtlta SÍM! 2 21 40 Þrýstimælar Allar stærölr og geröir ■LeI^L ^ífeajflaötyigpQJir oJféxrD®»oxn) & Vesturgötu .16, sími 13280 I KVOLD Mickey Dean °g Þorleifur Guðjónsson spila Blús og ballöður IH 14 l< — Sími 11384 — Snorrabraut Frumsýnir grínmyndina: ARIZONA YNGRI u ARIZONA A comedy beyond belief. Frábærlega gamansöm kómedía" ★ ★ ★ AI.Mbl. Splunkuný og frébærlega vel gerð grinmynd sem hlotið hefur gifurlega góöa umfjöllun og aðsókn víða erlendis, enda eru svona góðar myndir ekki á ferðinni é hverjum degi. „RAISING ARIZONA” ER FRAMLEIDD OQ LEIKSTÝRT AF HINUM ÞEKKTU COEN-BRÆÐRUM JOEL OQ ETHAN OQ FJALLAR UM UNQT PAR SEM GETUR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EIN- UM AF FIMMBURUM NÁQRANNANS. „RAISINQ ARIZONA" ER EIN AF ÞESSUM MYNDUM SEM LlÐUR ÞÉR SEINT ÚR MINNI. Aðalhlutverk: Nlcolas Cage, Holly Hunter, Trey Wllson, John Goodman. Lelkstjórl: Joel Coen. — Framlelðandl: Ethan Coen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DOLBV STEREO j M0SKIT0 STR0NDIN „Þetta er mynd sem allir unnendur góðra kvik- mynda ættu að sæta f æris að sjá". ★ ★★ DV. — ★ ★ ★ HP. Leikstjórl: Peter Welr. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. KRÓKÓDÍLA-DUNDEE dundee! 1 ★★★ Mbl. ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd 5,11. MORGUNINN EFTIR ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Sýnd 7 og 9. Sumarstúlka Vest- mannaeyja valin SIGRÚN Ágústsdóttir, tvítug Eyjamær, var um helgina kjör- in Sumarstúlka Vestmannaeyja 1987. Fjórar stúlkur kepptu um titilinn og það voru gestir á fjöl- mennum dansleik á Skansinum sem útnefndu Sigrúnu. Það voru blaðið Fréttir og veit- ingastaðurinn Skansinn sem annað árið í röð stóðu fyrir keppn- inni. Sigrún hlaut í verðlaun ferð til Amsterdam og allar stúlkumar fengu boðsmiða á Þjóðhátíð Vest- mannaeyja um verslunarmanna- helgina, helgarpakka til Reykjavíkur og ýmsar fleiri góðar gjafir. Auk Sigrúnar Ágústsdóttur tóku þátt í keppninni þær Ester Sigursteinsdóttir, Hulda Her- mannsdóttir og Sigurbjörg Antonsdóttir. hkj. Sigrún Ágústsdóttir, Sumarstúlka Vestmannaeyja 1987. 1 Blndindismótiö Caltalækjarskógi ? Verslunarmannahelgin 31. júli til 3. ágúst 1987 ★ Bergþóra Árnadóltir ★ Hljómsveit Geirmundar ★ Rauðir fletir ★ Rocky ★ Bláa bílskursbandið 4 Metan ★ Kvass ★ Ómar Ragnarsson * Jörundur ★^Július ★ Flugeldasýning ★ Nýi dansskólinn * Kristinn Sigmundsson ★ Hjörtur Benediktsson. eftirherma I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.