Morgunblaðið - 08.07.1987, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987
KRAFTAVERK
Ef þau geta komist undan mexíkönsku
lögreglunni, geðveikum hryðjuverka-
mönnum, bjargast úr nauðlendingu og
lifað af hjónaskilnað, þá er það hreint
KRAFTAVERKI
Hraði spenna og gott gaman með Terrl
Qarr og Tom Conti í aðalhlutverkum.
EIN MEÐ ÖLLU
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Haakkað verð.
WISDOM
Pabbi hans vildi að hann yrði læknir.
Mamma hans ráðlagði honum að vera
lögfræðingur. Þess I stað varð hann
glæpamaður.
Ný, hörkuspennandi og sérstæð kvik-
mynd með hinum geysivinsælu leikur-
um Emlllo Estevez (St. Elmo’s Flre,
The Breakfast Club, Maxlmum
Overdrlve) og Deml Moore (St. Elm-
o's Fire, About Last Nlght).
Aðrir ieikarar: Tom Skerrltt (Top Qun,
Alien) og Veronlca Cartwright (Allen,
The Right Stuff).
Sýnd f B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 14 ára.
STRENGJAJLEIKHÚSIÐ
í HLAÐVARPANUM
sýnir
2. sýn. 8/7 ld. 21.00.
3. sýn. 9/7 kl. 21.00.
4. sýn. 10/7 kl. 21.00.
5. sýn. 11/7 kl. 21.00.
6. sýn. 12/7 kl. 21.00.
7. sýn. 16/7 kl. 21.00.
8. sýn. 17/7 kl. 21.00.
9. sýn. 18/7 kl. 21.00.
10. sýn. 19/7 kl. 21.00.
Aðeins þessar 10 sýn.
Forsala aðgöngumiðn í
síma 15185 og í djúsbar
Hlaðvarpans frá kl.
17.00 sýningard.
Ósóttar pantanir seldar
klst. fyrir sýningu.
LAUGARAS=
----- SALURA ----
DJÖFULÓÐUR KÆRASTI
Það getur veríð slítandi að vera ást-
fangin. Hún var alger draumur. Hann
var næg ástæða til að sofa ekki á
nóttunni. Saman voru þau alveg
hræðilega sætt parl
Stórskemmtileg splunkuný gaman-
mynd sem sýnd hefur verið við
frábæra aðsókn í Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 12 ára.
____ SALURB ____
MARTRÖÐ Á ELMSTRÆTI
3. HLUTI
DRAUMÁTÖK
Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn-
armet fyrri myndanna, enda tækni-
brellur gífurlegar áhrifaríkar og
atburðarásin eldsnögg.
Komdu ef þú þorir!
Sýnd kl. 6,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
--- SALURC ---
HRUN AMERÍSKA
HEIMSVELDISINS
Sýndkl. 5,7, 8og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
fslenskurtexti.
WIKA
VJterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill!
m*mnnbTtibi*
Frumsýnir verðlaunamynd
ársina:
HERDEILDIN
★ ★★★ SV.MBL.
„Platoon er hreint út sagt
frábær. Þetta er mynd sem
allir ættu að sjá".
★ ★★★ SÓL.TÍMINN.
Hvað gerðist raunverulega
í Víetnam?
Mynd sem fser fólk til að
hugsa. Mynd fyrir þá sem
nnnfl giWSiim lcvilcmyTniiini.
Leikstjóri og handritshöfundur:
Oliver Stone.
Aðalhlv.: Tom Berenger, Will-
em Dafoe, Charlie Sheen.
Sýndkl. 7,9.05,11.15.
Bönnuð innnan 16 ára.
jg» HÁSKÚUBfÚ
■llitlimtlta SÍM! 2 21 40
Þrýstimælar
Allar stærölr og geröir
■LeI^L
^ífeajflaötyigpQJir
oJféxrD®»oxn) &
Vesturgötu .16, sími 13280
I KVOLD
Mickey Dean
°g
Þorleifur Guðjónsson
spila Blús og ballöður
IH 14 l<
— Sími 11384 — Snorrabraut
Frumsýnir grínmyndina:
ARIZONA YNGRI
u
ARIZONA
A comedy beyond belief.
Frábærlega gamansöm kómedía" ★ ★ ★ AI.Mbl.
Splunkuný og frébærlega vel gerð grinmynd sem hlotið hefur gifurlega
góöa umfjöllun og aðsókn víða erlendis, enda eru svona góðar myndir ekki
á ferðinni é hverjum degi.
„RAISING ARIZONA” ER FRAMLEIDD OQ LEIKSTÝRT AF HINUM
ÞEKKTU COEN-BRÆÐRUM JOEL OQ ETHAN OQ FJALLAR UM UNQT
PAR SEM GETUR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EIN-
UM AF FIMMBURUM NÁQRANNANS. „RAISINQ ARIZONA" ER EIN AF
ÞESSUM MYNDUM SEM LlÐUR ÞÉR SEINT ÚR MINNI.
Aðalhlutverk: Nlcolas Cage, Holly Hunter, Trey Wllson, John Goodman.
Lelkstjórl: Joel Coen. — Framlelðandl: Ethan Coen.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
DOLBV STEREO j
M0SKIT0 STR0NDIN
„Þetta er mynd sem allir
unnendur góðra kvik-
mynda ættu að sæta
f æris að sjá".
★ ★★ DV. — ★ ★ ★ HP.
Leikstjórl: Peter Welr.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
KRÓKÓDÍLA-DUNDEE
dundee!
1 ★★★ Mbl.
★ ★★ DV.
★ ★★ HP.
Sýnd 5,11.
MORGUNINN EFTIR
★ ★★ Mbl.
★ ★★ DV.
Sýnd 7 og 9.
Sumarstúlka Vest-
mannaeyja valin
SIGRÚN Ágústsdóttir, tvítug
Eyjamær, var um helgina kjör-
in Sumarstúlka Vestmannaeyja
1987. Fjórar stúlkur kepptu um
titilinn og það voru gestir á fjöl-
mennum dansleik á Skansinum
sem útnefndu Sigrúnu.
Það voru blaðið Fréttir og veit-
ingastaðurinn Skansinn sem
annað árið í röð stóðu fyrir keppn-
inni. Sigrún hlaut í verðlaun ferð
til Amsterdam og allar stúlkumar
fengu boðsmiða á Þjóðhátíð Vest-
mannaeyja um verslunarmanna-
helgina, helgarpakka til
Reykjavíkur og ýmsar fleiri góðar
gjafir.
Auk Sigrúnar Ágústsdóttur
tóku þátt í keppninni þær Ester
Sigursteinsdóttir, Hulda Her-
mannsdóttir og Sigurbjörg
Antonsdóttir.
hkj.
Sigrún Ágústsdóttir,
Sumarstúlka Vestmannaeyja
1987.
1 Blndindismótiö Caltalækjarskógi
? Verslunarmannahelgin 31. júli til 3. ágúst 1987 ★ Bergþóra Árnadóltir ★ Hljómsveit Geirmundar ★ Rauðir fletir ★ Rocky ★ Bláa bílskursbandið
4 Metan ★ Kvass ★ Ómar Ragnarsson * Jörundur ★^Július ★ Flugeldasýning ★ Nýi dansskólinn * Kristinn Sigmundsson ★ Hjörtur Benediktsson. eftirherma
I