Morgunblaðið - 19.08.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.08.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987 í DAG er miðvikudagur 19. ágúst, 231. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.36 og síðdegisflóð kl. 15.18. Sól- arupprás í Rvík kl. 5.29 og sólarlag kl. 21.32. Myrkur kl. 22.33. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 9.40 (Almanak Háskóla íslands). Lofa þú Drottin sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn, lofa þú Drottin sála mfn, og gleym eigi neinum vel- gjörðum hans. (Sálm. 103, 1,2). 1 2 3 4 6 7 S LÁRÉTT: — 1 krakka, 5 slá, 6 hrikaleg, 9 drykk, 10 einkennis- stafir, 11 tveir eins, 12 flugfélag, 19 lamb, 15 málmur, 17 rákin. LÓÐRÉTT: - 1 öldur, 2 fugl, 3 grœnmeti, 4 sáiarkvöl, 7 aldurs- skeið, 8 rengja, 12 fley, 14 tíni, 16 guð. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gála, 5 álar, 6 ryta, 7 gg, 8 Nanna, 11 gg, 12 œsa, 14 anar, 16 ritaði. LÓÐRÉTT: — 1 gárungar, 2 láti, 3 ala, 4 fræg, 7 gas, 9 agna, 10 næra, 13 afi, 15 at. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 19. ágúst, er Guðmundur Þorsteinsson, gullsmiður, Vífilsgötu 17, níræður. Kona hans er Ólafía Jónsdottir. Guðmundur er að heiman í dag. ára afmæli. Sigríður Magnúsdóttir frá Hergilsey verður 60 ára í dag, miðvikudag. Hún dvelur á Hótel Stykkishólmi í dag. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Amatör, Laugavegi 82, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúðin Snerra, Mos- fellssv., Húsgagnav. Guð- mundar Guðmundssonar, Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif- stofu flugmálastjómar, s. 17430, Ásta Jónsdóttir, s. 32068, María Karlsdóttir, s. 82056, Magnús Þórarinsson, s. 37407, Sigurður Waage, s. 34707, Stefán Bjarnason, s. 37392. FRÉTTIR_________________ BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna, Hávalla- götu 16 er opin í dag, miðvikudag, kl. 17—18. LÍKT og undanfarin ár hefur Fuglavemdarfélagið í sam- vinnu við Náttúmfræðistofn- un íslands gengist fyrir athugun á fjölda ama og varpárangri þeirra. I sumar fundust 36 pör á landinu og er það nokkrum pörum færra í sólskininu á Austurvelli en undanfarin tvö ár. Eitt par virðist alveg horfið og á nokkrum stöðum vantar ann- an fuglinn. Talið er að 33 þessara para hafi orpið eða gert tilraun til varps. Hjá 17 þeirra misfórst varpið en 16 pör komu upp samtals 21 unga sem er þokkalegur árangur miðað við undanfarin ár. Varpárangur ama við norðanverðan Breiðafjörð var með besta móti. Em það ánægjuleg tíðindi og vonandi verður framhald þar á. Eins og undanfarin ár er varpár- angur áberandi bestur við sunnanverðan Breiðafjörð. Enn er langt í land að emir hafi náð fyrri útbreiðslu. Nú verpa þeir eingöngu á Vest- urlandi og á Vestfjörðum. Langflest pörin em við Breiðafjörð (23), sex em í Isafjarðarsýslum og sjö pör við Faxaflóa. Er þess vonandi ekki langt að bíða að ernir taki að verpa utan þessara hefðbundnu amarsvæða, en á undanförnum ámm hafa þeir sést í auknum mæli utan varpsvæðanna. Samstarf við bændur á arnarsvæðum hefur gengið vel og ekki hafa borist neinar kvartanir vegna tjóns af völdum arna. Vonast Fuglavemdarfélagið eftir áframhaldandi góðri sam- vinnu. í sumar tók félagið þátt í umfangsmikilli könnun á §ölda og útbreiðslu þórs- hana hér á landi. Könnunin var gerð að undirlagi félags- ins og Náttumfræðistofnunar og var framkvæmd af Nátt- úrufræðistofnun og áhuga- mönnum. Alls fundust um 45 pör dreifð um allt land, yfír- leitt aðeins örfá pör á hverjum stað. Það er því full ástæða til að vera uggandi um framtíð þórshanans hér á landi. í framhaldi af athugun- inni í sumar verður reynt að komast að til hvaða ráðstaf- ana hægt sé að grípa til að tryggja framtíð þessarar teg- undar á íslandi. ÁHEIT______________________ ÁHEIT á Strandarkirkju, af- hent Morgunblaðinu: H.J. 6000 kr., U.F. 3000 kr., H.J. 2000 kr. G.U.M. 2000 kr., G. J. 2000 kr., Áheit Kristinn 2000 kr., Hrefna 2000 kr., V.I. 1600 kr., Salný 1000 kr, R.A. 1000 kr, Erla Lúðvíksdóttir 1000 kr, Anna 1000 kr, Á.E. 1000 kr, Kristín 1000 kr, J.E. 1000 kr, Sigurósk Kristjánsdóttir 1000 kr, S.B. 1000 kr, M.S. 600 kr, N.N.A. 500 kr, Sigr- ún Finnbogadóttir 500 kr, H. B.G. 500 kr, A. og B.G. 500 kr, J.K. 500 kr, Jóna 500 kr, G.I.J. sjómaður 500 kr, H.H. 400 kr, G.J. 400 kr, T.Þ. 300 kr, T.Þ. 300 kr, H.H. 300 kr, Elín 300 kr, Bs. og Lb. og Sb. 300 kr, N.N. 300 kr, A.H.G. 250 kr, Inga 200 kr, S.E.O. 200 kr, J.A.V. 150 kr, S.J.Ó.G. 100 kr, H.P. 100 kr, F.L. 100 kr, Ester Guðmunds- dóttir 100 kr. FLÓAMARKAÐI Hjálp- ræðishersins, Kirkjustræti 2 verður haldið áfram til kl. 17 í dag.__________________ MBL. FYRIR 50 ÁRUM Verkfræðingnr einn í Ohio hefur fundið upp tæki til þess að leita að gulli í jörðu. Aðferðin byggist á frákasti útvarpsbylgja, og segir uppfíndingamaðurinn að með tækjum sé örugt að gull finnist, jafnvel þótt æðin liggi hálfan annan kílómetra í jörð niðri. Við tilraunir ofanjarðar hefir reynst að tækið vísar á gull, jafnvel þótt það sé innan um tugi annarra málmtegunda. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. ágúst til 20. ágúst, að báöum dög- um meötöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er Lauga- veg8 Apótek opiÖ til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndar8töð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæóna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyóarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 aila daga. öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffil88taðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugaeslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háakólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagarður: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðminjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 aila daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 -16. Amtsbóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaða8afn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bílar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö aila daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Mynt8afn Seðlabanka/Þjóðminjasafna, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufraBðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.