Morgunblaðið - 19.08.1987, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Mýrarhúsaskóli
Við Mýrarhúsaskóla Seltjarnarnesi er laus
staða kennara í hálft starf fyrir hádegi.
Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma
611585 milli kl. 9.00-12.00.
Skólastjóri.
Gullsmíðaverslun
Starfskraftur óskast í gullsmíðaverslun hálf-
an daginn. Aðra vikuna frá kl. 9-13 og hina
frá kl. 13-18.
Upplýsingar í búðinni í dag frá kl. 13-17, ekki
í síma.
Gullhöllin Laugavegi 79.
Afgreiðsla
— islenskar bækur
Óskum eftir að ráða starfskraft í bóka- og
blaðadeild. Um er að ræða heilsdags starf.
Upplýsingar veittar á skrifst. á miðvikudag,
fimmtudag og föstudag milli kl. 14.00-16.00.
BÓKAVERZLUN,
SIGFUSAR
EYNUNDSSONAR
AUSTURSTRÆTI 18, REYKJAVÍK
BORGARSPÍTALINN
Læknaritari
afleysing
Læknaritari óskast til afleysingastarfa í 1-
1/2-2 mánuði í 50-100% starf.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma
696204 milli kl. 10-12.
hdtel
HOLT
Uppvaskog
ræstingar
Óskum eftir að ráða stúlku í uppvask og
ræstingar í Þingholti. Vinnutími frá kl. 9.00-
14.00.
Upplýsingar í dag og næstu daga á skrifstof-
unni.
HótelHolt.
Skiptiborð
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða starfsmann á skiptiborð
okkar. Vinnutími erfrá kl. 14.00-18.30. Vélrit-
unarkunnátta æskileg.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla-
garðs, Holtagörðum, í síma 83811.
41IKLIG4RÐUR
MARKADUR VIÐSUND
1 ■ i J [Jl \ !ÍLJ y fí i H Íi jk 1 -
* Jl 1 i V . T i . w ■ T T ' T \ r \ ■
Öldrunardeildir
B-5 og B-6
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga. Um
er að ræða fulit starf eða hlutastarf, m.a.
hlutastarf á kvöld- eða næturvöktum.
Lausar eru stöður sjúkraliða. Um er að ræða
fullt starf eða hlutastarf, m.a. hlutastarf á
kvöld- og næturvöktum.
Hvítaband
Lausar eru stöður sjúkraliða. Um er að ræða
fullt starf eða hlutastarf, m.a. hlutastarf á
kvöld- og næturvöktum.
Allar nánari upplýsingar fást gefnar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra í síma 696699
(351).
Grunnskólinn
Blönduósi
Kennara vantar að Grunnskóla Blönduóss.
Meðal kennslugreina: Kennsla yngri barna
og mynd- og handmennt.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum
95-4229 og 95-4114.
Skólanefnd.
SEXTIU OG SEX NORÐUR
Okkur vantar fólk í
eftirtalin störf
1. Duglegan og reglusaman mann í fram-
leiðslu á gúmmívettlingum. Góð laun í boði.
Uppl. í síma 12200.
2. Konur við framleiðslustörf á sport- og
regnfatnaði. Góðir tekjumöguleikar.
Uppl. í síma 14085.
3. Mann til aðstoðar á lager.
Uppl. í síma 12200.
Sjóklæðagerðin hf.,
Skúlagötu 51,
Reykjavík.
Verslunarstarf
Óskum eftir starfskrafti í verslun okkar. Við-
komandi þarf að geta byrjað sem fyrst.
Þeir sem hafa áhuga sendi svar fyrir helgi
inn á augld. Mbl. merkt: „L — 0766“.
HNETUBARINN
LAUGAVEGI 33 S. 622688
Morgunblaðið
Blaðberar óskast
Óskum eftir blaðberum víðs vegar í
Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi
meðal annars til sumarafleysinga.
Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu.
Ágervihnattaöld
Óskum eftir að ráða nú þegar í eftirfarandi
stöður:
1. Rafeindatæknifræðing til þess að veita
tæknideild vorri forstöðu. Starfið felst fyrst
og fremst í hönnun og tilboðsgerð á ýmiskon-
ar lágspennukerfum.
2. Skrifstofumann til ýmiskonar almennra
skrifstofustarfa s.s. fjárhagsbókhalds, við-
skiptamannabókhalds, símavörslu og ann-
arra tilfallandi starfa.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
PflFEIHD
Kennarar — góðir
tekjumöguleikar
í Grindavík, um 50 km frá Reykjavík, eru laus-
ar nokkrar kennarastöður. Kennslugreinar:
íslenska og stærðfræði í 8. og 9. bekk, íþrótt-
ir stúlkna, almenn kennsla í 5. og 6. bekk.
Einnig möguleikar á vinnu í tölvuveri og við
bókasafn.
Gott ódýrt húsnæði, góður starfsandi.
Umsóknarfrestur til 25. ágúst.
Upplýsingar í síma 92-68020, eða hjá skóla-
stjóra í síma 92-68183.
Mötuneyti
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða tvo starfsmenn í mötu-
neyti okkar. Um er að ræða heilsdagsstarf.
Matvörudeild
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða starfsfólk í matvöru-
deild okkar. Um er að ræða heilsdags- eða
hálfsdagsstörf.
Afgreiðslukassar
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða starfsfólk á afgreiðslu-
kassa okkar. Um er að ræða heilsdags-,
hálfsdags og hlutastörf.
Kjötdeild
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu-
starfa í kjötdeild okkar. Um er að ræða
heilsdags-, hálfsdags og hlutastörf.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla-
garðs, Holtagörðum í síma 83811.
/VIIKLIG4RÐUR
MARKAÐUR VIÐ SUND