Morgunblaðið - 19.08.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987
★ ★ ★ Morgunblaðið.
Já, hún er komin til íslands nýja James Bond myndin „The Living
Daylights" en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt
met strax fyrstu vikuna. JAMES BOND er alltaf á toppnum.
„THE LIVING DAYLIGHTS" MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND.
JAMES BOND Á 25 ÁRA AFMÆLI NÚNA OG TIMOTHY DALTON
ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE
LIVING DAYLIGHTS" ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR.
TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNIA-HA.
Aðalhlutverk: Timothy DaKon, Maryam D’Abo, Joe Don Baker, Art
Malik.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen.
Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd Í4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Takið þátt í Philips-Bond getrauninni.
Geislaspilari í verðlaun. Bíógestir takið þátt!
0)0)
Sími 78900
Alfabakka 8 — Breiðholti
Frumsýnir nýjustu James Bond myndina:
LOGANDI HRÆDDIR
INNBROTSÞJOFURINN
„Líflegur innbrotsþ jófur//. D V.
ÞEGAR WHOOPI ER LÁTIN LAUS
ÚR FANGELSI EFTIR NOKKRA
DVÖL ÆTLAR HÚN SÉR HEIÐAR-
LEIKA FRAMVEGIS EN FREIST-
INGARNAR ERU MIKLAR OG HÚN
ER MEÐ ALGJÖRA STELSÝKI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
MORGAN KEMUR HEIM
He was just Ducky
in “Pretty in Pink.”
Nowhe's
crazy rich...
and ít's all
his parents'
fault.
Sýnd kl. 5 og 7.
LÖGREGLUSKÓLINN 4
ALLIR Á VAKT
Steve
Guttenberg.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
BLATT FLAUEL
■★★ SV.MI
★ ★★★ HP.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Nýir réttir á matseðli
Arnarhóls
Vermouth-leginn reyktur lax
og grásleppuhrogn meö avocado
Sœsniglasúpa meÖ hvítlauksrjóma
RistuÖ fersk skata meö spínatkremi
Sake-soÖin bláskel meÖ ostasósu
Arnarhóls blandaÖir eftirréttir
Betri myndir í BÍÓHÚSINU
l BÍÓHÚSID |
Sími 13800 Lœkjargötu. "•
---------------- 5
Frumsýnir stórmyndina: '■<
§ UM MIÐNÆTTI |
'Z (ROUND MIDNIGHT) m.
Heimsfræg og stórkostlega vel
P gerö stórmynd sem alls staðar 21
g hefur fengiö heimsathygli en
•h aðalhlutverkiö er í höndum «5
5 DEXTER GORDON sem fékk ö
ý Óskarsútnefningu fyrir leik sinn íj
i myndinni.
p BÍÓHÚSIÐ FÆRIR YKKUR ENN u
Z EINN GULLMOLANN MEÐ «
g MYNDINNI ROUND MIDNIGHT, H
§EN HÚN ER TILEINKUÐ BUD
POWELL OG LESTER YOUNG. 5
O JÁ, SVEIFLAN ER HÉR Á FULLU ö
'pp OG ROUND MIDNIGHT ER EIN- g;
MITT MYND SEM ALLIR *
UNNENDUR SVEIFLUNNAR m
H ÆTTU AÐ SJÁ. S.
5, HERBIE HANCOCK VALDI OG 0>
fl ÚTSETTI ALLA TÓNLIST I 3
.h MYNDINNI. P
Aðalhlv.: Dexter Gordon, Franco-
is Cluzet, Sandra Phillips, Herble
Hancock, Martin Scoraese.
Ö Framleiðandi: Irwln Winkler.
Z Leikstjóri: Bertrand Tavernier.
i/) Sýnd kl. 6,7.30 og 10.
ÍUSHSOHQIH ? Jípuáui
3
Gítartón-
leikar í
Askirkju
GÍTARLEIKARARNIR Paul Gal-
braith og Einar Kristján Einars-
son lialda tónleika í Áskirkju
fimmtudaginn 20. ágúst kl. 20.30.
Á efnisskránni eru verk eftir
Bach, Bartok, Haydn, Brahms,
Ravel og Hans Werner Henze,
en þeir félagar hafa undanfarið
leikið á Akureyri og víðar á
Norðurlandi.
Paul Galbraith er fæddur í Edin-
borg 1964. Hann hóf gítar- og
píanónám 8 ára gamall. Árið 1981
vann hann silfurverðlaun í alþjóð-
legu Segovia-keppninni í Leeds-
Castle í Englandi og síðar fyrstu
verðlaun í keppni BBC; „Young
musician of the year“. Árið 1984
hlaut hann styrk til náms í Bras-
ilíu, en lauk síðan námi frá Royal
Northem College of Music í Man-
chester vorið 1986. Paul hefur
haldið tónleika í Englandi, Skot-
landi, Hollandi, Italíu, Ungverja-
landi, Grikklandi, Brasilíu og á
Spáni.
Einar Kristján Einarsson er
fæddur á Akureyri 1956. Hann
stundaði píanónám við Tónlistar-
skólann á Akureyri sem unglingur.
Árið 1977 hóf hann gítamám við
Tónskóla Sigursveins og útskrifað-
ist þaðan 1982. Frá 1982 hefur
Einar stundað framhaldsnám í
Manchester í Englandi. Einar hefur
haldið einleikstónleika á Islandi og
Englandi og er um þessar mundir
að leika inn á hljómplötu á vegum
Northern Sinfonia of England í
Newcastle.
Þeir Einar og Paul hafa áður
haldið tónleika saman í Englandi
og á Spáni.
ARMARHÓLL
Á horni Hverfisgötu og Ingólfsstiretis.
Bordapdntatvrjjtíi i ut 18833.
...
VJterkur og
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
45
® 19000
Frumsýnir stórmyndina:
KVENNABÚRIÐ
Hér er á ferðinni stórmynd með hinum heimsfrægu leikurum
Ben Kingsley (Ghandi) og Natassja Kinski (Tess) í aðal-
hlutverkum.
Myndin fjallar um hluti sem við sem lifum á 20. öldinni höld-
um að séu ekki til nema í ævintýrabókum.
UNGRI KONU ER RÆNT AF GÖTUM NEW YORK-BORGAR
OG VEIT NÆST AF SÉR í KVENNABÚRI EINHVERSSTAÐ-
AR í AUSTURLÖNDUM.
HÚN SÉR FYRIR SÉR AÐ ÞURFA AÐ EYÐA ÆVINNI INNI-
LOKUÐ SEM KYNLÍFSÞRÆLL AUÐUGS ARABA.
EN HVER ER TILGANGUR ÞESSA EINKENNILEGA ARABA,
SEM LIFIR AÐ HLUTA TIL í 20. ÖLDINNI, EN BÝR ÚTI í
EYÐIMÖRKINNI, FASTHELDINN Á GAMLA SIÐI?
Þetta er stórmynd þar sem Natassja Kinski og Ben Kings-
ley sýna sitt besta.
Leikstjóri myndarinnar er hinn frægi leikstjóri Arthur Joffe.
Sýnd kl. 3, 5.20,9 og 11.15.
HÆTTUFORIN
HERDEILDIN
DRAUGALEG
BRÚÐKAUPSFERÐ
Ottó er kominn aftur og í ekta
sumarskapi. Nú má enginn
missa af hinum frábæra grinista
„Fríslendingnum" Ottó.
Endursýnd kl. 3.05,5.05,9.05 og
11.16.
9.15og 11.15. Sýndkl. 3,5.20,9, og 11.15.
HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI ÞRÍRVINIR
/4IÉHK#
★ ★★★ AI. Mbl. Sýnd kl. 3.1 Oog 5.10.
Sýnd kl. 7.
Þrenn Óskarsverðlaun.
V