Morgunblaðið - 19.08.1987, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987
4
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stúlkur óskast
í snyrtingu og pökkun. Bónusvinna. Fæði og
húsnæði á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 93-86687,
heimasími 93-86698.
Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf.
Dagheimilið Valhöll
Suðurgötu 39
Fóstrur og starfsfólk óskast til starfa nú
þegar og 1. september. Upplýsingar gefur
forstöðukona í síma 19619.
„Au-pair“ — England
Ensk fjölskylda búsett nálægt Birmingham
(börn 6, 7 og 9 ára) óskar eftir „au-pair“.
Möguleikar á enskunámi.
Upplýsingar í síma 656548 eftir kl. 18.00.
Lækjarborg
Við á leikskólanum Lækjarborg við Leirulæk
auglýsum eftir hressum og áreiðanlegum
starfskrafti helst með uppeldismenntun.
Vinnutími er frá kl. 13-17.
Upplýsingar í síma 686351.
Rafvirkjar
Okkur vantar menn til starfa strax.
Rafvirkinn sf.,
símar40140, 73595 og 32733.
Óska eftir
smíðaflokk í tímabundið verkefni.
Upplýsingar í símum 651950 eða 666622.
Verkamenn óskast
í byggingavinnu. Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 651950 eða 666622.
Apótek
Okkur vantar lyfjatækni eða starfsmann með
reynslu í afgreiðslustörfum í lyfjabúð.
Upplýsingar kl. 10.00-12.00, ekki í síma.
Reykjavíkur Apótek.
Vélavörður
óskast á mb. Eyvind Vopna NS 70 sem gerð-
ur er út frá Vopnafirði.
Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og
97-31231 á kvöldin.
Starfskraftur óskast
Upplýsingar á staðnum.
Fanny
Laugavegi 87 - Súm 10-5-10
'7
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans, f.h. Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt
fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m., verða
lögtök látin fara fram fyrir vangreiddum opin-
berum gjöldum álögðum 1987 skv. 98. gr.,
sbr. 109. og 110 gr. laga nr. 75 1981.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskatt-
ur, lífeyristrgjald atvr. skv. 20. gr., slysatrygg-
ingagj. atvr. skv. 36. gr, kirkjugarðsgjald,
vinnueftirlitsgjald, sóknargjald, sjúkratrygg-
ingargjald, gjald í framkvsjóð aldraðra,
útsvar, aðstöðugjald, atvinnuleysistrygg-
ingagjald, iðnlánasjóðsgj. og iðnaðarmálagj.,
sérst. skattur á skrst. og verslunarhúsn.,
slysatrygging v/heimilis og sérstakur eignar-
skattur.
Ennfremur nær úrskurðurinn til hvers konar
gjaldhækkana og til skatta, sem innheimta
ber skv. norðurlandasamningi sbr. lög nr.
111/1972.
Lögtök fyrir framangreindum sköttum og
gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði,
verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi
að fullu greidd innan þess tíma.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík,
16. ágúst 1987.
Lögtaksúrskurður
Að beiðni sveitarsjóðs Kjósarhrepps mega
fara fram lögtök fyrir eftirtöldum álögðum
qjöldum:
Ogreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum
álögðum 1986, svo og eldri gjöldum ógreidd-
um og álögðum fasteignagjöldum ársins
1987, og eldri gjöldum ásamt áföllnum og
áfallandi kostnaði, þ.á.m. dráttarvöxtum.
Lögtök þessi mega fara fram á kostnað gjald-
enda en á ábyrgð sveitarsjóðs Kjósarhrepps
að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa lög-
taksúrskurðar.
Hafnarfiröi 18. ágúst 1987,
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Sf) ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir
hönd hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir til-
boðum í að smíða og reisa stálburðargrind,
birgðaskemmu á Nesjavöllum. Gólfflötur er
15x37 m, hæð 7,8 m.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama
stað þriðjudaginn 1. september nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Orlofsdvöl h/f
Fundarboð
Aðalfundur Orlofsdvalar h/f verður haldinn í
Nesvík, Kjalarnesi, laugardaginn 5. sept. kl.
15.00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikn-
ingar félagsins liggja frammi hjá formanni,
Ólafi Agnari Jónassyni, á skrifstofu hans.
Tillögur til aðalfundar skulu berast stjórninni
í síðasta lagi viku fyrir aðalfund.
Stjórnin.
Borgaraflokksmenn
Vestfjörðum
Stofnfundur félags Borgaraflokksins í Vest-
fjarðakjördæmi verður haldinn á Hótel
Isafirði, laugardaginn 22. ágúst nk. kl. 20.
Meðal fundarefnis er setning samþykkta fyr-
ir félagið og kosning stjórnar.
Allir Borgaraflokksmenn á Vestfjörðum eru
hvattir til að mæta.
Borgaraflokkurinn.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu eru tvö lítil samliggjandi skrifstofu-
herbergi í skrifstofu- og verslunarhúsnæði
okkar á 2. hæð að Skúlagötu 63.
Upplýsingar á skrifstofunni.
G. J. FOSSBERG
VÉLAVERZLUN HF.
Skúlagötu 63 - Reykjavik
Skrifstofuhúsnæði til leigu
170 fm húsnæði á 5. hæð í lyftuhúsi við
Bolholt. Til afhendingar strax.
Upplýsingar á skrifstofu okkar.
Daníel Ámason, lögg. fast.,
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDI 1 O
SIMI 28444 WL VBlJr
Flensborgarskólinn í Hafnarfiröi
Frá Flensborgarskóla
— öldungadeild
Innritun í öldungadeild Flensborgarskóla fer
fram á skrifstofu skólans dagana 20.-21. og
24.-25. ágúst kl. 14-18.
Námsgjald er kr. 4500 og greiðist það við
innritun. Kennsla í öldungadeild hefst sam-
kvæmt stundaskrá þriðjudaginn 1. september.
Stöðupróf verða haldin sem hér segir:
Danska: Þriðjudaginn 25. ágúst kl. 18.00.
Franska: Þriðjudaginn 25. ágúst kl. 18.00.
Þýska: Miðvikudaginn 26. ágúst kkl. 18.00.
Enska: Fimmtudaginn 27. ágúst kl. 18.00.
Vélritun: Föstudaginn 28. ágúst kl. 18.00.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans, sími 50092.
Skólameistari.
-H