Morgunblaðið - 19.08.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987
33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Herbergisþernur
Óskum eftir að ráða herbergisþernur til
starfa sem fyrst.
Kynnið ykkur þau kjör er við bjóðum og þann
vinnutíma sem hér er.
Upplýsingar gefur Margrét í síma 29900 (331)
frá kl. 8.00-12.00, mánudag til föstudag.
HótelSaga v/Hagatorg.
Innflutningur-
umboðsmaður
óskast til að sjá um sölu á dönskum gæða-
húsgögnum og dýnum. Við vonumst eftir
manni/konu sem í samvinnu við félagið er
fær um að byggja upp markað á íslandi.
Getama A/S hefur síðan 1899 framleitt hús-
gögn og dýnur í háum gæðaflokki. í dag er
framleiðslan eingöngu byggð á húsgögnum
og dýnum hönnuðum af arkitektinum Hans
J. Wegner.
Getama A/S DK-9631 Gested.
Tlf. 45-8 645300 fax. 45-8 645329.
Tlx. 65853 gemup dk.
!■! REYKJKSIIKURBORG
Mlf Aau&evi Stödcci
Unglingaathvarfið,
Tryggvagötu 12, óskar eftir starfsmanni í
46% kvöldstarf. Æskilegt er að umsækjend-
ur hafi kennaramenntun eða háskólamennt-
un í uppeldis-, félags- og/eða sálarfræði.
Umsóknarfrestur er til 24. ágúst 1987.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 20606 eftir hádegi virka daga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð,
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Kennarar
Þá er að taka ákvörðun. í Grundarfirði á
Snæfellsnesi er grunnskóli Eyrarsveitar.
Þangað vantar enn nokkra kennara. Um er
að ræða almenna bekkjakennslu, kennslu í
raungreinum, heimilisfræði og tónmennt.
Jafnframt er laus til umsóknar staða yfirkenn-
ara við skólann.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
93-86637.
Skóianefnd.
Verksmiðjustörf
Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra
verksmiðjustarfa. Mikil vinna. Æskilegt er að
umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á
Grandavegi 42.
i
LYSI)
Viðskiptafræðingur
með 10 ára starfsreynslu óskar eftir ábyrgð-
arstarfi. Mikil reynsla af fyrirtækisrekstri og
alhliða erlendum viðskiptum. Getur hafið
störf 1. september.
Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi inn
nafn sitt á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T —
4093“ fyrir 28. ágúst nk.
Verksmiðjustörf
Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa hálfan
eða allan daginn. Vinnutími er frá kl. 8.00-
16.10. Heimavinnandi húsmæður velkomnar
í hlutastarf. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti
á staðnum.
Dósagerðin hf., sími 43011,
Vesturvör 16-20, Kópavogi.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir starfsfólki til verksmiðjustarfa í
verksmiðju vora á Barónsstíg 2, Reykjavík.
Bæði er um heilsdags- og hlutastörf að ræða.
Upplýsingar veitir verkstjóri milli kl. 10 og
12 á staðnum, ekki í síma.
MSdSSÍö’ÖW
F ramtíða ratvi n na
Esjuberg auglýsir eftir fólki í sal og á kassa,
í vaktavinnu og kjallaraverði.
Um framtíðarstörf er að ræða. Getum einnig
tekið nema í smurbrauð.
Upplýsingar í síma 82200 eða á staðnum í
dag og næstu daga.
Esjuberg.
Atvinna
Vilt þú vinna frá kl. 16-24 eða frá kl. 18-02?
Ef ofangreindur vinnutími hentar þér þá vin-
samlegast hafið samband. Um er að ræða
starf við hreinlegan, léttan iðnað. Við leitum
að ábyggilegum, laghentum starfsmanni
sem getur unnið sjálfstætt.
Upplýsingar í síma 30900 kl. 13-17.
Umbrot/tímarit
Fóstrur/starfsfólk
Við leitum að áhugasömum manni sem getur
tekið að sér að sjá um hönnun og/eða um-
brot tímarita í prentsmiðjunni. Hér er um
skorpuvinnu að ræða þar sem tíminn er dýr-
mætur í vinnslu þeirra.
Þeir sem áhuga hafa og getu eru beðnir að
hafa samband við verkstjóra næstu daga.
Prentsmiðjan Oddi hf.
Höfðabakka7, 112 Reykjavík.
Sími 83366.
óskast nú þegar og 1. september á leikskól-
ann Barónsborg.
Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni í síma
10196.
Innheimtustörf
Röskir og áreiðanlegir starfskraftar óskast
til að annast innheimtustörf að degi til á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Bifreið nauðsyn-
leg. Góð laun í boði.
Upplýsingar í símum 623820 og 623821
milli kl. 17.00 og 19.00.
Sölumenn
Við leitum að þremur úrvals sölumönnum
eða þeim sem hafa metnað til að verða það.
Við bjóðum ykkur 1. flokks vörur sem mikil
þörf er fyrir. Annað er í þínum höndum.
Natura Casa,
Arngrímur Baldursson,
sími 91-44422.
Sportvöruverslun
óskar nú þegar eftir starfskrafti í hálfs dags
starf (14.00-18.00). Æskilegt er að viðkom-
andi hafi áhuga á byssum og skotveiði.
Upplýsingar í síma 31208 og 671446 eftir
kl. 19.00.
Fulltrúi
Nýja Sendibílastöðin óskar eftir starfskrafti.
Um er að ræða venjuleg skrifstofustörf, kynn-
ingarstörf, verðtilboð í vinnu o.fl. Lifandi,
skapandi og skemmtilegt starf.
Upplýsingar á skrifstofu stöðvarinnar, Knarr-
arvogi 2, á venjulegum skrifstofutíma, ekki í
síma.
Stýrimaður og
vélavörður
óskast á mb. Lýting NS 250 sem gerður er
út frá Vopnafirði.
Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og
97-31231 á kvöldin.
Matsveinn
eða matráðskona óskast í mötuneyti Alþýðu-
skólans á Eiðum. Barnagæsla á staðnum.
Nánari upplýsingar í símum 97-13820 og
97-13821.
Skólastjóri.
Ráðskona
— starfsfólk
Dagheimilið Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38,
óskar eftir matráðskonu í fullt starf og að-
stoðarfólki á deildir sem fyrst.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
39070.
Akkorðsvinna
Óskum eftir að ráða nokkur hörkutól til undir-
vinnu og steypu gangstétta á Reykjavíkur-
svæðinu.
Upplýsingar í síma 687787.
S.H. Verktakar hf.
Framtíðarstarf
Þétting hf., alhliða fyrirtæki í húsaviðgerðum
og þakdúkalögnum, óskar eftir hressum og
sjálfstæðum starfskröftum, helst iðnlærðum
eða vönum í byggingariðnaði.
Upplýsingar í símum 651710 og 54766.
Au pair
til íslenskrar fjölskyldu í Lúxemborg óskast
frá 1. sept. Má ekki reykja.
Upplýsingar í síma 33970.