Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 5 Morgunblaðið/Eyj&lfur M. Guðmundsson Bragi Eyjólfsson vélfræðingur við búnaðinn þar sem tilraunir með fellingu kísils fer fram i Svartsengi. Felldur kísill úr Svartsengi: Reynist vel sem fylliefni í gúmmí Vogum. TILRAUNIR með felldan kísU úr jarðsjó úr Svartsengi benda til að gera megi arðbæra sölu- hæfa vöru á almennum markaði, með því að nota kísilinn sem fylli- efni í gúmmí. Albert Albertsson, framkvæmda- stjóri tæknisviðs Hitaveitu Suður- nesja, sagði í samtali við fréttarit- ara Morgunblaðsins að sýni hefðu verið send til óháðrar rannsóknar- stofu í Svíþjóð þar sem kísill úr Svartsengi hefði verið notaður sem fylliefni í gúmmíprufur. Þar hefðu einnig verið gerðar prufur úr sam- keppnisefnum, og niðurstöður sýndu að kísill úr Svartsengi væri fullkomlega sambærilegur. Sá búnaður sem hefur verið sett- ur upp í Svartsengi til að fella kísilinn verður rekinn eitthvað áfram. Albert segir að það þurfí að gera vinnsluna fullkomnari, og að það sé ekki víst að þetta sé arð- bært, heldur að fyrstu merki sýni að svo sé. Á næsta ári er hugmynd- in að taka endanlegar ákvarðanir um fellingu kísils og jafnvel að til- raunabúnaður, eða kísilskilia, verði leigður erlendis frá. Albert segir það nokkuð ljóst, að síðan staldri Hitaveita Suðumesja við og að hugað verði að undirbún- ingi um kísilvinnslu í Svartsengi, enda verði þá nægjanleg þekking fyrir hendi, þekkingargrunnur næg- ur til að gera söluhæfa vöru. Talið er að um 2.500 tonn af kísil falli til á ári. - EG Morgunbl&ðið/Jón Gunnlaugsson Líflegt við Akran'shöfn. Vel hlaðnir bátar bíða löndunar. Góður afli hjá smá- bátum á Akranesi Akranc li. AFLI s nábáta á Akranesi hefur verið mjög góður að undanförnu og hafa þeir aflahæstu komist í 3-5 tonn eftir daginn. Þetta er góð búbót fyrir sjómennina en afli hafði verið uýög rýr. Frá Akranesi er gerður út mikill fjöldi smábáta undir 10 tonnum að stærð og hafa milli 20 og 30 bátar landað daglega nú undanfarið. Margir þeirra hafa verið með tvö til þrjú tonn og hæst hafa þeir kom- ist í rösk 5 tonn. Sjómennimir em að vonum ánægðir með lífið þessa dagana en það eina sem spillir er veðrið sem er frekar rysjótt. Afli sinábátanna fer til vinnslu í frystihúsunum á Akranesi, hluti hans er sendur í gámum á erlendan markað og einn- ig er hann seldur beint í fiskbúðir. - JG Junckers BUTSA prodokter Blitsa lökk á parketið og korkinn Níðsterk gólflökk í sérflokki. Imckers isoBLrm Jnnckers MBUTSA Spurðu fagmanninn, hann þekkir Blitsa lökk Þú færð Blitsa lökk hjá: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfiröi, Byggt og búiö, Kringlunni, Húsasmiðjunni, Litnum, Litveri, Málaranum, Dúkalandi, Pétri Hjaltested, Dropanum, Keflavík, Skafta, Akureyri, Penslinum, ísafirði, S.G. búðin, Selfossi, Máiningarvörum hf., Málningarþjónustunni og öllum betri byggingavöruverslun um um allt land. EGILLARNASONHF PARKETVAL SKEIFUNNI 3, SÍMI 91-82111 P * i u * <« % 4 SETTA SEM TREYST ER Á OTDK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.