Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 Gestir qjóta veitinga. Framhaldsnám á Hvanneyri í 40 ár Nýtt rannsóknarhús Bændaskólans vígt Frá hátfðardagskránni i nýja rannsóknarhúsinu. Hvannatúni i Andakíl. 40 ÁR voru liðin frá stofnun framhaldsdeildar i búvísind- um við Bændaskólann á Hvanneyri mánudaginn 19. október. Á þessiun tímamótum vigði landbúnaðarráðherra nýtt rannsóknarhús á Hvann- eyri og tilkynnti ákvörðun landbúnaðarráðuneytisins um að veita fé til nýrrar kennara- stöðu. Guðmundur Jónsson fyrrver- andi skólastjori gerði í ræðu grein fyrir byijunarerfíðleikum. Fram- haldsdeildin studdist í upphafí ekki við lög en naut stuðnings ríkisstjómarinnarj sem þá var við völd með Bjama Asgeirsson land- búnaðarráðherra sem aðalstuðn- ingsmann. Átta nemendur hófu nám 19. október 1947 en kennar- ar vom að mestu þeir sömu og við Bændaskóiann auk eins sér- ráðins. Upphaflega var námið 2 vetur en nú undir nýju nafni, Búvísinda- deild, getur það orðið 4 vetur auk undirbúningsnáms. Af 159 nem- endum, sem deildin hefur útskrif- að frá upphafí, em nú um Vs starfandi sem ráðunautar eða kennarar, svipaður fjöldi em bændur og um 40% vinna við rannsóknarstörf. Bændaskólinn bauð prófessor Folke Rasmussen, fyrrverandi rektor við Konunglega dýra- og landbúnaðarháskólann í Kaup- mannahöfn, til íslands og hélt hann hátíðarræðu við þetta tæki- færi, þar sem hann ijallaði um kennslu, rannsóknir og þróun landbúnaðar. Landbúnaðarráð- herra vígði síðan rannsóknarhúsið og er þá tveimur langþráðum áföngum í uppbyggingu Búvís- indadeildar náð, því fyrr á þessu ári var lokið við nemendagarða fyrir nemendur deildarinnar. Starfsemin í rannsóknarhúsinu skiptist í 3 þætti. Kennslurými er þar fyrir efnafræðikennslu og aðrar skyldar greinar. Þar er að- staða fyrir rannsóknir ýmsar, t.d. í líftækni og þar munu verða efna- greind hey- og jarðvegssýni fyrir bændur á Vesturlandi. í kaffísamsæti fluttu margir frammámenn í landbúnaðarstofn- unum deildinni ámaðaróskir. Jón Helgason ráðherra tilkynnti við það tækifæri, að landbúnaðar- ráðuneytið hefði ákveðið að veita fé til nýrrar kennarastöðu, sem á fyrst og fremst að nýtast til end- urmenntunar starfsmanna í landbúnaði. Bændaskólinn var settur 4. október og stunda 72 nemendur nám við Bændaskólann í vetur og 9 í Búvísindadeild. - DJ Nemendur úr 1. framhaldsdeild, tahð frá vinstn: Aðalbjöra Benediktsson, Egill Bjarnason, Guðmnndur Jónsson fyrrverandi skólastjóri, Skafti Benediktsson og Bjarai Arason. Viðskiptaferð til Auslurianda? - Arnarflug og KLM - besti kosturinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.