Morgunblaðið - 27.10.1987, Síða 38
38
MORGUNBLAÐH), ÞREÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987
o t\/innz 3 . o i h/inna . — atvinna o f \/inm é ■ ■ ■ M tx/inr )S — Q\ h/ir
ctlVll II lc 1 Ctl .VIIII icf CllVII II ict tLm L VIIII l< i a l VIIII .VII iíij&
Aðstoðarfólk óskast
Vantar nú þegar aðstoðarfólk í kjötvinnslu
okkar.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 54489 eða
á staðnum.
Síldog fiskur,
Dalshrauni 9B, Hafnarfirði.
Hálsakot
Starfsmaður óskast á skóladagheimilið
Hálsakot, Hálsaseli 29.
Æskilegt væri að viðkomandi væri fóstra,
þroskaþjálfi eða með aðra uppeldismenntun.
Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma
77275.
Bústjóri óskast
Bústjóri óskast strax á sveitaheimili í Rangár-
vallasýslu. Ráðningartími samkomulag. Frítt
húsnæði með hita og rafmagni. Reglusemi,
og góðri umgengni í hvívetna áskilin.
Æskilegt væri að ráða hjón eða kærustupar
í starfið.
Allar upplýsingar gefur Þráinn Þorvaldsson
í síma 99-8523 milli kl. 20.00 og 23.00 á
kvöldin.
Húsmæður athugið
Húsmæður athugið
Okkur bráðvantar duglegar konur til starfa í
eldhúsi okkar og matsal.
Mánaðarlaun kr. 45.000,- fyrir dagvinnu.
Erum til viðræðu um sveigjanlegan vinnutíma.
Upplýsingar veittar í síma.
Matreiðslunemar
Óskum að ráða matreiðslunema sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum.
MATSTOFA MIÐFELLS SF.
Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631
Hrafnista Hafnarfirði
Rafvirkjanemar
Rafverktaki í Reykjavík óskar eftir að ráða
rafvirkjanema til starfa.
Umsóknir er tilgreini allar upplýsingar
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. nóvem-
ber merktar: „H - 222“.
Rafvirkjar óskast
Rafverktakafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir
að ráða rafvirkja til starfa. Mikil vinna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun, fyrri störf, heimilisfang og síma-
númer sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30.
október merktar: „R - 300".
Stýrimaður og
vélvörður
Stýrimann og vélavörð vantar á mb. Rán KR. 37.
Upplýsingar í símum 92-14112, 92-14212
og 985-23998.
Beitningamaður
Beitningamann vantar til Útgerðarfélagsins
Barðans, Kópavogi.
Upplýsingar í síma 43220.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Fóstra/kennari/
u ppeld isf ræði ng u r
Dagheimilið Múlaborg, Ármúla 8A, vantar fag-
menn til starfa nú þegar. í boði er deildarfor-
staða á deild 3ja-6 ára barna, auk fleiri starfa.
Á Múlaborg er skemmtilegur og samstiltur
starfshópur, sem er opinn fyrir ferskum hug-
myndum. Einnig hræódýrt fæði og laus
dagvistarými.
Líttu inn eða sláðu á þráðinn, síminn er
685154.
Múlaborg - mjúkur staður.
Rafvirki
Við viljum ráða rafvirkja í þjónustudeild okkar.
Starfið felur í sér viðgerðir á Siemens-
heimilistækjum og ýmsum öðrum raftækjum.
Lausar stöður
Staða deildarstjóra
á hjúkrunardeild er laus til umsóknar frá 1.
janúar 1988 eða fyrr.
Ennfremur eru lausar aðrar stöðu hjúkrunar-
fræðinga og sjúkraliða á hjúkrunardeildum.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 54288.
Einnig vantar leiðbeinanda í föndursal, 50%
starf, eftir hádegi.
Upplýsingar gefur Arna í síma 54288.
Við leitum að ungum og röskum manni, sem
hefur áhuga á þægilegum, mannlegum sam-
skiptum og vilja til að veita góða þjónustu.
Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindu starfi,
eru beðnir um að senda okkur eiginhandar-
umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri
störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir
hendi, fyrir 30. október nk.
SMITH&
NORLAND
Nóatúni 4 - Sími 28300
Laus staða
Staða skrifstofumanns er laus til umsóknar.
Laun samkv. launakerfi ríkisins.
Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum
sendist undirrituðum fyrir 4. nóvember 1987.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Hamraborg
Við í Hamraborg óskum eftir að bæta við
fóstru, þroskaþjálfa og/eða starfsmanni til
stuðnings hreyfihömluðum börnum og inni á
yngstu deild.
Upplýsingar í síma 36905 hjá forstöðumanni
og á kvöldin í síma 78340.
Bókhald — hálft starf
Lítið iðnfyrirtæki óskar að ráða vanan starfs-
kraft við bókhald og almenn skrifstofustörf.
Vinnutími samkomulag.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Bókhald — 1519“.
Vélfræðingur
Innflutningsfyrirtæki vill ráða vélfræðing til
ýmiskonar starfa.
Leitum eftir vandvirkum og laghentum fag-
manni með starfsreynslu við dieselvélar til
sjós. Aldur innan við 40 ár. Tungumálakunn-
átta, þýska og/eða enska, æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 7. nóvember merktar: „V -
3124“.
Vanir mótasmiðir og
byggingaverkamenn
Vana mótasmiði og byggingaverkamenn
vantar til starfa nú þegar. Frítt fæði á staðn-
um. Mælingavinna. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson í síma
673855.
HAGVIRKI HF
SfMI 53999
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og
13792.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10.
HRINGDU!
Með einu simtali er hægt að breyta inn- 1
heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- 1 E I
gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu-
kortareikning mánaðarlega.
SÍMINN ER
i
691140
691141