Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐH), ÞREÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 o t\/innz 3 . o i h/inna . — atvinna o f \/inm é ■ ■ ■ M tx/inr )S — Q\ h/ir ctlVll II lc 1 Ctl .VIIII icf CllVII II ict tLm L VIIII l< i a l VIIII .VII iíij& Aðstoðarfólk óskast Vantar nú þegar aðstoðarfólk í kjötvinnslu okkar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 54489 eða á staðnum. Síldog fiskur, Dalshrauni 9B, Hafnarfirði. Hálsakot Starfsmaður óskast á skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29. Æskilegt væri að viðkomandi væri fóstra, þroskaþjálfi eða með aðra uppeldismenntun. Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 77275. Bústjóri óskast Bústjóri óskast strax á sveitaheimili í Rangár- vallasýslu. Ráðningartími samkomulag. Frítt húsnæði með hita og rafmagni. Reglusemi, og góðri umgengni í hvívetna áskilin. Æskilegt væri að ráða hjón eða kærustupar í starfið. Allar upplýsingar gefur Þráinn Þorvaldsson í síma 99-8523 milli kl. 20.00 og 23.00 á kvöldin. Húsmæður athugið Húsmæður athugið Okkur bráðvantar duglegar konur til starfa í eldhúsi okkar og matsal. Mánaðarlaun kr. 45.000,- fyrir dagvinnu. Erum til viðræðu um sveigjanlegan vinnutíma. Upplýsingar veittar í síma. Matreiðslunemar Óskum að ráða matreiðslunema sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 Hrafnista Hafnarfirði Rafvirkjanemar Rafverktaki í Reykjavík óskar eftir að ráða rafvirkjanema til starfa. Umsóknir er tilgreini allar upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. nóvem- ber merktar: „H - 222“. Rafvirkjar óskast Rafverktakafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. Mikil vinna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, heimilisfang og síma- númer sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. október merktar: „R - 300". Stýrimaður og vélvörður Stýrimann og vélavörð vantar á mb. Rán KR. 37. Upplýsingar í símum 92-14112, 92-14212 og 985-23998. Beitningamaður Beitningamann vantar til Útgerðarfélagsins Barðans, Kópavogi. Upplýsingar í síma 43220. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Fóstra/kennari/ u ppeld isf ræði ng u r Dagheimilið Múlaborg, Ármúla 8A, vantar fag- menn til starfa nú þegar. í boði er deildarfor- staða á deild 3ja-6 ára barna, auk fleiri starfa. Á Múlaborg er skemmtilegur og samstiltur starfshópur, sem er opinn fyrir ferskum hug- myndum. Einnig hræódýrt fæði og laus dagvistarými. Líttu inn eða sláðu á þráðinn, síminn er 685154. Múlaborg - mjúkur staður. Rafvirki Við viljum ráða rafvirkja í þjónustudeild okkar. Starfið felur í sér viðgerðir á Siemens- heimilistækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Lausar stöður Staða deildarstjóra á hjúkrunardeild er laus til umsóknar frá 1. janúar 1988 eða fyrr. Ennfremur eru lausar aðrar stöðu hjúkrunar- fræðinga og sjúkraliða á hjúkrunardeildum. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Einnig vantar leiðbeinanda í föndursal, 50% starf, eftir hádegi. Upplýsingar gefur Arna í síma 54288. Við leitum að ungum og röskum manni, sem hefur áhuga á þægilegum, mannlegum sam- skiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindu starfi, eru beðnir um að senda okkur eiginhandar- umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 30. október nk. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Laus staða Staða skrifstofumanns er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi ríkisins. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist undirrituðum fyrir 4. nóvember 1987. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hamraborg Við í Hamraborg óskum eftir að bæta við fóstru, þroskaþjálfa og/eða starfsmanni til stuðnings hreyfihömluðum börnum og inni á yngstu deild. Upplýsingar í síma 36905 hjá forstöðumanni og á kvöldin í síma 78340. Bókhald — hálft starf Lítið iðnfyrirtæki óskar að ráða vanan starfs- kraft við bókhald og almenn skrifstofustörf. Vinnutími samkomulag. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bókhald — 1519“. Vélfræðingur Innflutningsfyrirtæki vill ráða vélfræðing til ýmiskonar starfa. Leitum eftir vandvirkum og laghentum fag- manni með starfsreynslu við dieselvélar til sjós. Aldur innan við 40 ár. Tungumálakunn- átta, þýska og/eða enska, æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 7. nóvember merktar: „V - 3124“. Vanir mótasmiðir og byggingaverkamenn Vana mótasmiði og byggingaverkamenn vantar til starfa nú þegar. Frítt fæði á staðn- um. Mælingavinna. Mikil vinna framundan. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson í síma 673855. HAGVIRKI HF SfMI 53999 Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. HRINGDU! Með einu simtali er hægt að breyta inn- 1 heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- 1 E I gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu- kortareikning mánaðarlega. SÍMINN ER i 691140 691141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.