Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 45 Morgunblaðið/Björn Blöndal Unnið við lokauppsetningu hraðahindrunarinnar á Vesturgötu í Keflavík og árangur hefur ekki látið á sér standa, þvi stórlega hef- ur dregið úr umferðarhraðanum. Hraðahindranir á þijár götur í Keflavík Keflavfk. HRAÐAHINDRANIR hafa verið settar upp á tveimur stððum i Keflavík að undanfömu. Að sögn Karls Hermannssonar aðstoðar- yfirlögregluþjóns hefur stórlega dregið úr umferðarhraðanum á þessum götum í kjölfar fram- kvæmdanna. Hindranimar em lagðar með múrsteini og er fyrirmyndin fengin í Kópavogi. Karl, sem á sæti í umferðamefnd, sagði ennfremur að fyrirhugað væri að setja upp þriðju hraðahindrunina á Faxabraut við Fjölbrautaskóla Suðumesja. Hraðahindranimar sem settar hafa verið upp em á Aðalgötu og Vesturgötu. Aðalgatan var tengd Reykjanesbraut í sumar og er um- ferð á þessum götum, sem báðar liggja um íbúðahverfi, mikil. Yfir þær liggja leiðir skólabama í og úr skólanum og em hindranimar jafnframt notaðar sem gangbrautir. - BB Framhaldsstofnfundur Sögufélags Ámesinga Framhaldsstofnfundur Sögu- félags Ámesinga verður haldinn að Hótel Selfossi fimmtu daginn 29. október og hefst kl. 20.30. Á síðastliðnu vori var haldinn stofnfundur Sögufélags Ámesinga að Boig f Grímsnesi og mættu þar á flórða tug manna víðsvegar að úr sýslunni. Þá var ekki gengið endanlega frá stofnun félagsins heldur ákveðið að boða til fram- haldsstofnfundar, sem verður nk. fimmtudag. Markmiðið stofnunar félagsins er að koma af stað útgáfu héraðs- sögurits Ámesinga, auk héraðssögu verður félagið vettvangur þjóðfræði og þjóðháttarannsókna. Kyrniingarfundur mál freyja í Gerðubergi MÁLFREYJUR i ITC-deildinni Melkorku halda kynningarfund í Gerðubergi miðvikudaginn 28. október kl. 20.00. Yfirskrift fundarins er „Leiðin til að vera ekkert, er að gera ekkert". Undanfarin ár hafa málfreyjur kynnt starfsemi sfna á sérstökum fundi sem haldinn er f upphafi starfsársins. Málfreyjur á Islandi em nú um 500 talsins og starfa f 23 deildum. Málfreyjudeildimar leitast við að veita þjálfun í fundar- sköpum, ræðumennsku og almenn- um félagsstörfum. Smyrill hf. flytur SMYRILL hf. hefur flutt f stærra húsnæði að BQdshöfða 18 f Reykjavík. Fyrirtækið Smyrill sem er bæði heildsölu- og smásölufyrirtæki var stofnað árið 1955 og verslar aðal- lega með varahluti og aukahluti í bíla. Smyrill hefur m.a. umboð fyr- ir Koni höggdeyfa og bílalyftur. Top-Lamp bílapemr og ljóskastara og Turbo-Wash þvottatækið. Starfsmenn fyrirtækisins em flórir. Morgunblaðið/Kjartan Á myndinni eru taldir frá vinstri: Reynir Jóhannsson, Konráð Jó- hannsson og Guðbrandur Bjarnason. Vantar teppiá stigaganginn ? yy Þegar velja skal teppi á stigahús, er ekki nóg ad teppid sé bara mjúkt og áferðarfallegt, það verður að vera hljóðeinangrandi og auðvelt í þrifum, - teppi sem er brunaþolið og teppi sem mun þola hinn ótrúlegasta yfirgang um ókomin ár. « yy Þessi teppi eru til og þú fœrð þau hjá okkur, sérhönnuð teppi á stigahús og skrifstofur.M 1 .hjá okkur nágœdin jgegrj' Teppaland * Dúkaland Grensásvegi 13 - Símar 83577 - 83430 Þegar þú biðurum ríssúkkulaði meinarðu örugglega þetta hér if $ FREYJA HF. SÆLQÆTISQERÐ. KAR8NESBRAUT 104, KOPAVOQI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.