Morgunblaðið - 27.10.1987, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987
Stiörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Sporðdrekinn
Eins og við vitum hófst mán-
uður Sporðdrekans 23.
október og stendur fram til
21. nóvember. Ég mun þvi
fjalla töluvert um þetta ágæt-
is merki á næstu dögum. Ég
ætla að byija á þvf að birta
bréf sem lesandi sendi þættin-
um.
Bréffrá lesanda
„Þannig var að ég byijaði á
njjum vinnustað fyrir tæpum
flórum árum. Þetta er vinnu-
staður þar sem konur eru í
miklum meirihluta og er
starfið fólgið í umönnun
fólks. Til að gera langa sögu
stutta þá kynntist ég mínum
vinnufélögum með tímanum
þó svona eins og gengur ein-
um betur en öðrum. Ein kona
vakti þó strax athygli mína
(ég hef alltaf laðast að Sporð-
drekum án þess að vita
ástæðuna), en það var sama
hvað ég reyndi að nálgast
hana, það var hreint eins og
hún ýtti mér frá sér á hæ-
verskan en kuldaiegan hátt.
Eftir að hafa unnið með henni
I rúmt ár þekkti ég hana jafn
mikið og fyrsta daginn í vinn-
unni.
„ Gleypugangur “
Eftir eitt ár veiktist hún og
var frá vinnu í lengri tima.
Þegar ég svo hitti hana aftur
varð ég að vonum glöð og
legg hönd á öxl hennar og
segi: „Velkomin X mín, mikið
er gaman að sjá þig. Hvemig
er heilsan?" Og nú kemur að
kjama málsins. Svar hennar
var að hrista hönd mína í
burtu, líta á mig köldum aug-
um og segja: „Ég þoli ekki
fólk sem ætlar mann lifandi
að gleypa og er með falslæti
og glennur." Með það gekk
hún I burtu.
Versterégunni...
Krabbinn ég stóð hins vegar
eftir í sámm, löðrunguð á
báða vanga. Eftir þetta sann-
aðist tvennt fyrir mér,
Krabbinn geymir en ekki
gieymir og það má segja um
Sporðdreka að þeim var ég
verst er ég unni mest. Þvi að
eftir þessa útgufun hjá X
urðum við bestu vinkonur.
Ég spurði hana hvort hún
væri Sporðdreki og svarið var
já. Eftir það skil ég hana
betur og horfi fyrst á hana
áður en ég tala því það er
vist betra að sjá skap Sporð-
drekans áður en talað er. Nú
svo er bara að haga orðum
eftir lund.
Varast hlýju
Þessi reynsla mín af þvi að
reyna að kynnast Sporðdreka
hefur kennt mér að þó margt
neikvætt megi um hann segja
þá fínn8t sennilega sjaldan
tryggari vinur. Að visu er oft
erfitt að finna út hvað þér
leyfist í samskiptunum. Eitt
hef ég þó lært, að halda hönd-
unum að mér í návist Sporð-
dreka og ekki sýna of mikla
hlýju, þvi þá fælist drekinn.
Vertu kuldalegur á yfirborð-
inu og kannaðu drekann á
sama hátt og hann kannar þig.
Ekki víðlesin, en .. .
Mér þætti gaman að heyra
hvort þú, Gunnlaugur, sért á
sama máli og hvort þessi
speki mín sé ijarstæðukennd.
Eg er nú ekki víðlesin i
stjömuspekinni en kannski
innra eðli segi til sin svona
stundum.
Reynsla best
Ég vil þakka kærlega fyrir
þetta ágæta bréf og segja að
ég er sammála því sem þar
stendur. Það er og von mín
að fleiri lesendur skrifi þætt-
inum og skýri frá reynslu
sinni af merkjunum, enda er
það svo með stjömuspeki,
sem er fag sem fjallar um
mannlífið, að raunvemleg
reynsla okkar er margfalt
meira virði en lestur bóka.
GARPUR
GRETTIR
EKT ÖU&Bfii ,QRETT\R, f\F
HVERJU ERT þú EKKI PKinNN El
/ jpii 'f\TT f\Ð PUO ÞÉR Sl/ONA, ) VVEISTO þWÐ EKKI ? eVZJAÐU PÁ 'A ÞESSARI LÖPP l 06 VEKTU FLJÓTUR, þó ATT EFTIR ) AÐÞRÍFA < J, STÓRT SV/«€>I, ) T ^ J° Á » / ML
::f$RET
pavío íN*rr~srz^:
TOMMI OG JENNI
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
FERDINAND
::::::::::::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::::::::::
!:' . ' ' .. !:': :"! :
SMAFOLK
here's tme ujorlpfamous
5UR6E0N ON HI5WAVT0
HAVE LUNCH IN THE
H05PITAL CAFETERIA...
Hér er skurðlæknirinn
heimsfrægi á leið í mat á
sjúkrahúsinu ...
50ME OF THE 00CT0R5
DON'T LIKE TO EAT IN
THE CAFETERIA..
spenn-
IT‘5 EXCITIN6 BECAU5E
l'M T00 5H0RTT0 SEE
UVHAT l'VE ORPEREO...
Sumum læknunum likar
ekki að borða f matstof-
Það er spennandi vegna
þess að ég er of stuttur til
að sjá hvað ég er að
panta...
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Indveiji að nafni Jaggy Shiv-
dasani er mjög áberandi f
bandarísku bridslffi um þessar
mundir. Hann þykir afburða
snjall og hugmyndaríkur rúb-
ertuspilari og í ágúst sfðastliðn-
um kom í ljós að keppnisbrids á
ekki síður við hann. Þá náði
hann þeim árangri að verða
fyrstur útlendinga til að vinna
Spilgold-útsláttarkeppnina, og
það með makker, sem hann hafði
aldrei æft með áður! Hér er spil,
sem Shivdasani spilaði f undan-
úrslitum Spilgold-keppninnar
Suður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ G105
♦ 1083
♦ Á9762
♦ G9
Austur
♦ D962
II JDOW2
♦ D105
♦ 4
Suður
♦ K4
♦ Á54
♦ K83
♦ ÁK1086
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 lauf
Pass ltígull Pass 2grönd
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Þrátt fyrir opnun Shivdasani
f suður á eðlilegu laufí, valdi
vestur að koma þar út. Shiv-
dasani fékk fyrsta slaginn á
gosa blinds og sneri sér að tfglin-
um, tók kónginn og dúkkaði
næsta slag. Austur yfirdrap
gosa vesturs og spilaði hjarta.
Shivdasani vék einu sinni undan,
en drap svo á ásinn og tók þijá
tfgulslagi.
Sagnhafi var nú kominn með
átta slagi og varð að sækja þann
nfunda á spaða. Ætti austur
spaðaásinn væri engin leið að
vinna spilið, svo Shivdasani varð
að gefa sér að vestur væri með
það spil. En f stað þess að svfna
spaðagosanum, sem hefði
heppnast, tók Shivdasani ÁK í
laufi og spilaði vestri inn á
drottninguna. Þannig réð hann
við hugsanlega ÁD f spaða á
hendi vesturs.
Vestur
♦ Á873
VK6
♦ G4
♦ D7532
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Jurmala
í Sovétrikjunum um daginn, kom
þessi staða upp í skák sovézka
stórmeistarans Aivar Gipslis,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Pólveijans Sygulski.
22. Bxh6! — c5 (Svartur áræðir
ekki að þiggja fómina. Ef 22. —
gxh6 þá 23. Dd2! með óstöðvandi
sókn. En nú tekur ekki betra við:)
28. Bxg7! - Rxg7, 24. Rf6+ -
Kf8, 26. Rg5! (Hótar máti á h7.)
25. - Dd8, 26. Df3 - Ke7, 27.
Rxe8 —Dxe8, 28. Df6+ -Kf8,
29. e6 og svartur gafst upp. Gipsl-
is er þekktastur fyrir að vera
einhver allra friðsamasti stór-
meistari í heimi og það kom því
mjög á óvart f Jurmala að hann
skyldi verða efstur. Mótið var líka
eins og sniðið fyrir hann, það
vannst á svo lágu hlutfalli að hon-
um nægði að vinna tvær skákir
og gera hinar ellefu jafntefli.