Morgunblaðið - 27.10.1987, Page 64

Morgunblaðið - 27.10.1987, Page 64
ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 55 KR. Slys um borð í Akureynni SF; Skipverji fórst, aniiar slasaðist Dráttartaug milli skipa slitnaði Morgunblaðið/Sverrir Slasaði skipveijinn af Akureynni SF var fluttur til Reykjavíkur í flugvél frá Flugfélagi Austurlands, sem lenti á Reykjavíkurflugvelli laust eftir kl. 21.00 í gærkvöldi. Frímerkjasýning í Kaupmannahöfn: íslensk frímerki fengu gull og silfur Laugarhóli, Bjarnarfirði. ÍSLAND fékk sex gull á alþjóðlegu frímerkjasýningunni, sem haldin var í Bella Center í Kaupmannahöfn dagana 16.-25. október. Auk þess hlutu fjögur íslensk söfn gyllt silfur og tvö stórt silfur. Þá hlutu fjögur söfn silfrað brons. Þetta eru mestu verðlaun sem íslenskt frimerkjaefni hefur fengið á nokkurri alþjóðlegri sýningu. einnig gullverðlaun í deild dómara á sýningunni en dómaranemi var Sigurður R. Pétursson. Stór gyllt silfur hlutu þeir Ebbe Eldrup, læknir í Danmörku, og Ingvar Anderson frá Svíþjóð og þá fer loks að bóla á íslenskum íslands- söfnurum. Þeir Hjalti Jóhannesson og Páll H. Ásgeirsson fengu sitt stóra silfrið hvor. Jón Aðalsteinn Jónsson og Sigurður H. Þorsteins- son fengu báðir silfrað brons fyrir söfn sín, en Sigurður síðan tvö silfr- uð brons í bókmenntadeild fyrir íslensk frímerki 1987 og Kennslu- bókina um frímerki. - SHÞ Það var Bandaríkjamaðurinn Scott, sem hlaut stórt gull og heið- ursverðlaun fyrir safn sitt af íslenskum frímerkjum og bréfum á „HAFNIA-87", alþjóðlegri frímerkjasýningu í Kaupmanna- höfn. Næst á eftir honum kom svo Norðmaðurinn Harald Tysland, sem einnig hlaut stór gull en ekki heið- ursverðlaun. Sá þriðji í röðinni var svo Bandaríkjamaðurinn Roger A. Swansson, sem hlaut gull fyrir safn sitt. Þjóðskj alasafn íslands og Þjóð- minjasafn íslands fengu sitt gullið hvort á þessari sýningu í heiðurs- deild. Hálfdán Helgason hlaut BANASLYS varð um borð í sildarbátnum Akurey SF 31 á Loðmundarfirði um fjögurleytið í gær. Tveir hásetar urðu fyrir taug sem slitnaði. Lést annar þeirra samstundis en hinn hlaut áverka. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hinn slasaða til Hafnar í Hornafirði þaðan sem vél frá Flugfé- lagi Austurlands flaug með hann til Reykjavíkur. Að sögn lækna á Borgarspítalanum var Iíðan mannsins þokkaleg. Nót Akureynnar hafði flækst í skrúfu skipsins og var það stjóm- laust af þeim sökum. Boðinn GK kom til aðstoðar og var taug strengd milli skipa. Slysið varð með þeim hætti að tógið slitnaði og slóst { mennina tvo. Beiðni um aðstoð barst til Land- helgisgæslunnar um kl. 16.00. Þá var þyrlan TF-SIF á flugi yfir Faxa- flóa. Hún lenti til að taka eldsneyti og var síðan flogið austur. Björgun- arsveitir af Neskaupstað og Seyðis- fírði voru þá komnar á bátum að Akureynni með tvo lækna sem fóru um borð. Þegar þyrlan kom á stað- inn um kl. 18.20 var hinn slasaði hífður um borð í hana. Kafarar björgunarsveitanna gerðu árangurslausa tilraun til að losa nótina úr skrúfu Akureynnar. Ákveðið var að Þuríður Halldórs- dóttir GK drægi skipið til hafnar á Seyðisfírði og var komið þangað laust fyrir kl. 23.00 í gærkvöldi. Kafarar áttu að losa nótina úr skrúfunni í nótt, en búist var við því að Akureyin kæmi til Hafnar í Homafírði snemma í morgun. Sjó- próf verða haldin þar einhvem næstu daga. MorgTinblaðið/Snorri Snorrason Akureyin SF var keypt til Homarfjarðar frá Grindavík, en þar hét skipið Þórkatla II. Búið að salta í 50.000 tunnur Fiskmarkaðurinn í Hull: 75 kr. fyrir þorsk Fiskverð lækkar á markaði í Bremerhaven NÚ ER búið að salta í rúmlega 50.000 tunnur af síld fyrir Svfþjóð og Finnland og því aðeins eftir að salta í 9.000 tunnur af hausskorinni og slógdreginni sQd Jóhanni yfirsást pattið JÓHANNI Hjartarsyni stór- meistara sást yfir ömgga leið tQ jafnteflis með patti í biðskákinni við Popovic { gærkvöldi. Varð Jóhann að gefast upp eftir 77 leiki og deilir hann nú fyrsta sætinu á Invest- bankamótinu með þeim Korchnoi, Timman og Ljubojevic. Sjá frásögn og skákskýr- ingar á bls. 35. og flökum. Saltað hefur verið á 44 stöðvum og era 15 þeirra búnar með kvóta sinn og margar langt komnar. Samningaviðræð- ur hefjast við Sovétmenn í Moskvu í dag um sölu á sQd til Sovétríkjanna og mun krafa Sov- étmanna um verðlækkun frá siðustu samningum helzti ásteyt- ingarsteinninn. Á sama tíma í fyrra hafði verið saltað í 43.100 tunnur en þá var ekki samið við Sovétmenn fyrr en KONA um fertugt og dóttir hennar um tvítugt runnu um 100 metra vegalengd niður hlíð þakta hjami i Hólshymu við Siglufjörð á sunnudaginn. Dóttirin meiddist talsvert og mun hafa fengið sprungu í nyaðmagrind en móð- irin skrámaðist á andliti og fótum. Mæðgumar voru í gönguferð í í byijun nóvembermánaðar. Eskfirðingar hafa til þessa saltað mest, 9.642 tunnur, Homfírðingar em næstir með 7.107, þá Reyð- firðingar með 6.895 og Fáskrúðs- fírðingar með 6.695. Af einstökum plönum er Pólarsíld á Fáskrúðsfírði efst með 4.738, Skinney á Homa- fírði með 3.351, Fiskimjölsverk- smiðja Homafjarðar með 3.165 og Friðþjófur hf. á Eskifírði með 3.020. Tölur þessar eru frá sunnudags- kvöldinu. hlíðinni þegar óhappið varð. Maður sem var á skíðagönguæfingu kom að þeim skömmu síðar og gat hann kallað á hjálp gegnum talstöð sem var í bíl hans. Björgunarsveitar- menn frá Björgunarsveitinni Strákum á Siglufírði og læknir komu á staðinn á snjósleða og vom mæðgumar fluttar á sjúkrahús. Skömmu áður en óhappið varð SKUTTOGARINN Drangey frá Sauðárkrókí fékk i gær 74,93 krónur á kíló að meðaltali fyrir fóm félagar úr björgunarsveitinni og bændur framhjá þessum stað áleiðis til Héðins§arðar, en þangað fóm þeir á þremur snjósleðum til að ná í kindur sem orðið höfðu eftir í leitum. Um 15 kindur fundust á svæðinu og vom þær eltar uppi á snjósleðum og handasamaðar og síðan fluttar á báti til SigluQarðar. Fréttaritari fisk í Hull. Þetta er með hæsta meðalverði, sem þar hefur feng- ist, en Drangey seldi alls 140 tonn fyrir 10,5 miHjónir króna. Mest af aflanum var þorskur. Verð á fiskmarkaðnum í Bre- merhaven lækkaði hins vegar talsvert í gær frá því, sem var í síðustu viku. Karfí úr Guðbjörgu ÍS seldist á innan við 50 krónur kílóið, en verð á honum fór í síðustu viku yfír 70 krónur. Guðbjörg er með 215 tonn og seldi í gær um 170 tonn, en lýkur við sölu aflans í dag. Meðalverð fyrir karfann var undir 50 krónum á hvert kfló. Afli Guðbjargar ÍS var í stómm kömm og er þetta í fyrsta sinn, sem svo er háttað við löndun í Þýzkalandi. Siglufjörður; Mæðerur hrapa í Hólshyrnu Sijjlufjörður. ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.