Morgunblaðið - 27.10.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 27.10.1987, Blaðsíða 64
ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 55 KR. Slys um borð í Akureynni SF; Skipverji fórst, aniiar slasaðist Dráttartaug milli skipa slitnaði Morgunblaðið/Sverrir Slasaði skipveijinn af Akureynni SF var fluttur til Reykjavíkur í flugvél frá Flugfélagi Austurlands, sem lenti á Reykjavíkurflugvelli laust eftir kl. 21.00 í gærkvöldi. Frímerkjasýning í Kaupmannahöfn: íslensk frímerki fengu gull og silfur Laugarhóli, Bjarnarfirði. ÍSLAND fékk sex gull á alþjóðlegu frímerkjasýningunni, sem haldin var í Bella Center í Kaupmannahöfn dagana 16.-25. október. Auk þess hlutu fjögur íslensk söfn gyllt silfur og tvö stórt silfur. Þá hlutu fjögur söfn silfrað brons. Þetta eru mestu verðlaun sem íslenskt frimerkjaefni hefur fengið á nokkurri alþjóðlegri sýningu. einnig gullverðlaun í deild dómara á sýningunni en dómaranemi var Sigurður R. Pétursson. Stór gyllt silfur hlutu þeir Ebbe Eldrup, læknir í Danmörku, og Ingvar Anderson frá Svíþjóð og þá fer loks að bóla á íslenskum íslands- söfnurum. Þeir Hjalti Jóhannesson og Páll H. Ásgeirsson fengu sitt stóra silfrið hvor. Jón Aðalsteinn Jónsson og Sigurður H. Þorsteins- son fengu báðir silfrað brons fyrir söfn sín, en Sigurður síðan tvö silfr- uð brons í bókmenntadeild fyrir íslensk frímerki 1987 og Kennslu- bókina um frímerki. - SHÞ Það var Bandaríkjamaðurinn Scott, sem hlaut stórt gull og heið- ursverðlaun fyrir safn sitt af íslenskum frímerkjum og bréfum á „HAFNIA-87", alþjóðlegri frímerkjasýningu í Kaupmanna- höfn. Næst á eftir honum kom svo Norðmaðurinn Harald Tysland, sem einnig hlaut stór gull en ekki heið- ursverðlaun. Sá þriðji í röðinni var svo Bandaríkjamaðurinn Roger A. Swansson, sem hlaut gull fyrir safn sitt. Þjóðskj alasafn íslands og Þjóð- minjasafn íslands fengu sitt gullið hvort á þessari sýningu í heiðurs- deild. Hálfdán Helgason hlaut BANASLYS varð um borð í sildarbátnum Akurey SF 31 á Loðmundarfirði um fjögurleytið í gær. Tveir hásetar urðu fyrir taug sem slitnaði. Lést annar þeirra samstundis en hinn hlaut áverka. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hinn slasaða til Hafnar í Hornafirði þaðan sem vél frá Flugfé- lagi Austurlands flaug með hann til Reykjavíkur. Að sögn lækna á Borgarspítalanum var Iíðan mannsins þokkaleg. Nót Akureynnar hafði flækst í skrúfu skipsins og var það stjóm- laust af þeim sökum. Boðinn GK kom til aðstoðar og var taug strengd milli skipa. Slysið varð með þeim hætti að tógið slitnaði og slóst { mennina tvo. Beiðni um aðstoð barst til Land- helgisgæslunnar um kl. 16.00. Þá var þyrlan TF-SIF á flugi yfir Faxa- flóa. Hún lenti til að taka eldsneyti og var síðan flogið austur. Björgun- arsveitir af Neskaupstað og Seyðis- fírði voru þá komnar á bátum að Akureynni með tvo lækna sem fóru um borð. Þegar þyrlan kom á stað- inn um kl. 18.20 var hinn slasaði hífður um borð í hana. Kafarar björgunarsveitanna gerðu árangurslausa tilraun til að losa nótina úr skrúfu Akureynnar. Ákveðið var að Þuríður Halldórs- dóttir GK drægi skipið til hafnar á Seyðisfírði og var komið þangað laust fyrir kl. 23.00 í gærkvöldi. Kafarar áttu að losa nótina úr skrúfunni í nótt, en búist var við því að Akureyin kæmi til Hafnar í Homafírði snemma í morgun. Sjó- próf verða haldin þar einhvem næstu daga. MorgTinblaðið/Snorri Snorrason Akureyin SF var keypt til Homarfjarðar frá Grindavík, en þar hét skipið Þórkatla II. Búið að salta í 50.000 tunnur Fiskmarkaðurinn í Hull: 75 kr. fyrir þorsk Fiskverð lækkar á markaði í Bremerhaven NÚ ER búið að salta í rúmlega 50.000 tunnur af síld fyrir Svfþjóð og Finnland og því aðeins eftir að salta í 9.000 tunnur af hausskorinni og slógdreginni sQd Jóhanni yfirsást pattið JÓHANNI Hjartarsyni stór- meistara sást yfir ömgga leið tQ jafnteflis með patti í biðskákinni við Popovic { gærkvöldi. Varð Jóhann að gefast upp eftir 77 leiki og deilir hann nú fyrsta sætinu á Invest- bankamótinu með þeim Korchnoi, Timman og Ljubojevic. Sjá frásögn og skákskýr- ingar á bls. 35. og flökum. Saltað hefur verið á 44 stöðvum og era 15 þeirra búnar með kvóta sinn og margar langt komnar. Samningaviðræð- ur hefjast við Sovétmenn í Moskvu í dag um sölu á sQd til Sovétríkjanna og mun krafa Sov- étmanna um verðlækkun frá siðustu samningum helzti ásteyt- ingarsteinninn. Á sama tíma í fyrra hafði verið saltað í 43.100 tunnur en þá var ekki samið við Sovétmenn fyrr en KONA um fertugt og dóttir hennar um tvítugt runnu um 100 metra vegalengd niður hlíð þakta hjami i Hólshymu við Siglufjörð á sunnudaginn. Dóttirin meiddist talsvert og mun hafa fengið sprungu í nyaðmagrind en móð- irin skrámaðist á andliti og fótum. Mæðgumar voru í gönguferð í í byijun nóvembermánaðar. Eskfirðingar hafa til þessa saltað mest, 9.642 tunnur, Homfírðingar em næstir með 7.107, þá Reyð- firðingar með 6.895 og Fáskrúðs- fírðingar með 6.695. Af einstökum plönum er Pólarsíld á Fáskrúðsfírði efst með 4.738, Skinney á Homa- fírði með 3.351, Fiskimjölsverk- smiðja Homafjarðar með 3.165 og Friðþjófur hf. á Eskifírði með 3.020. Tölur þessar eru frá sunnudags- kvöldinu. hlíðinni þegar óhappið varð. Maður sem var á skíðagönguæfingu kom að þeim skömmu síðar og gat hann kallað á hjálp gegnum talstöð sem var í bíl hans. Björgunarsveitar- menn frá Björgunarsveitinni Strákum á Siglufírði og læknir komu á staðinn á snjósleða og vom mæðgumar fluttar á sjúkrahús. Skömmu áður en óhappið varð SKUTTOGARINN Drangey frá Sauðárkrókí fékk i gær 74,93 krónur á kíló að meðaltali fyrir fóm félagar úr björgunarsveitinni og bændur framhjá þessum stað áleiðis til Héðins§arðar, en þangað fóm þeir á þremur snjósleðum til að ná í kindur sem orðið höfðu eftir í leitum. Um 15 kindur fundust á svæðinu og vom þær eltar uppi á snjósleðum og handasamaðar og síðan fluttar á báti til SigluQarðar. Fréttaritari fisk í Hull. Þetta er með hæsta meðalverði, sem þar hefur feng- ist, en Drangey seldi alls 140 tonn fyrir 10,5 miHjónir króna. Mest af aflanum var þorskur. Verð á fiskmarkaðnum í Bre- merhaven lækkaði hins vegar talsvert í gær frá því, sem var í síðustu viku. Karfí úr Guðbjörgu ÍS seldist á innan við 50 krónur kílóið, en verð á honum fór í síðustu viku yfír 70 krónur. Guðbjörg er með 215 tonn og seldi í gær um 170 tonn, en lýkur við sölu aflans í dag. Meðalverð fyrir karfann var undir 50 krónum á hvert kfló. Afli Guðbjargar ÍS var í stómm kömm og er þetta í fyrsta sinn, sem svo er háttað við löndun í Þýzkalandi. Siglufjörður; Mæðerur hrapa í Hólshyrnu Sijjlufjörður. ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.