Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Ritmáls-
fréttir.
18.00 ► Villi
Spœta og vinir
hans.
18.25 ► Súrtog 19.00 ►-
8ætt. (Sweet and Poppkorn.
Sour)Ástralskur Umsjón: Jón
myndaflokkur. 18.50 ► Frétta- Ólafsson.
ágrip á táknmáli.
4BD16.45 ► Þráhyggja (Obsessive Love). Stúlka ein lif- 18.15 ► Ala <38>18.45 ► Fimmtán
ir heldur tilbreytingasnauðu lífi. Hún á sér þann carte. Lista- ára (Fifteen). Mynda-
óskadraum að hitta stóru ástina í lifi sínu, sjónvarps- kokkurinn Skúli flokkurfyrirbörnog
stjörnu í sápuóperu. Aöalhlutverk: Yvette Mimieux og Hansen mat- unglinga.
Simon MacCorkindale. Leikstjóri: Steven Hillard Stern. býr Ijúffenga rétti. 19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00
22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Vift 20.00 ► Fráttlrog 20.40 ► Galapagoseyjar — Lif 21.35 ► f kvöldkaffi.
feðginin. (Me veður. um langan veg. Nýr, breskur Gisli Sigurgeirsson tekur
And MyGirl) 20.30 ► Auglýsing- náttúrulífsmyndaflokkur [ 4 þátt- á móti gestum. Þátturinn
ar og dagskrá. um um sérstætt dýra- og jurta- ríki á Galapagos-eyjum. Þýð. og þulur: Óskar Ingimarsson. er tekinn upp á Húsavik.
22.20 ► Arfur Gulden-
burgs. (Das Erbe der
Guldenburgs) Fjórði þáttur.
Aðalhlutverk: Brigitte Hor-
ney, Júrgen Goslar o.fl.
23.05 ► Útvarpsfréttir.
19.19 ► 19.19. Lifandi fréttaflutn- 20.30 ► Húsið okkar (Our Ho- 4BD21.25 ► Íþróttirá þriðjudegi. <0022.25 ► Hunter. Vakt-
ingur með fréttatengdum innslög- use). Aðalhlutverk: Wilford íþróttaþáttur með blönduðu efni úr maður hjá fyrirtæki sem
um. Bramley og Deidre Hall. Þýð- ýmsum áttum. Umsjónarmaður: annast öryggisgæslu rænir
andi: Gunnar Þorsteinsson. HeimirKarlsson. fjárfúlgu og myrðir samsær-
ismennsína. Þýðandi:
Ingunn Ingólfsdóttir.
<SB>23.15 ► Til varnar krúnunni (Defence
of the Realm). Blaðamaður hjá útbreiddu
dagblaði í Englandi kemst yfir Ijósmyndir.
Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Greta Scacchi
o.fl. Leikstj.: David Drury.
00.50 ► Dagskrérlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 02,4/03,6
6.45 Veðurfregnir. Baen.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Guðmundur Saemundsson talar um
daglegt mál kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin
í glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns-
son. Ásta Valdimarsdóttir byrjar
lesturinn.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. Kynntur tónlistarmaður
vikunnar, að þessu sinni Pétur Jónas-
son gítarleikari. Rætt við hann og
leiknar hljóðritanir með leik hans.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 f dagsins önn — Hvað segir lækn-
irinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elías Mar. Höfundur les (20).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.)
Tilkynningar.
15.00 Fréttir.
Þokusól?
Síðastliðinn föstudag birtist hér
í dálki stutt klausa undir fyrir-
sögninni: Hrösun? Þar var fundið
að því er ónefndur starfsmaður
dægurmálaútvarps Rásar 2 skaust
inní dagskrána og minnti menn á
blaðamannafund er plötuútgefandi
boðaði til í tilefni af útkomu nýj-
ustu hljómplötu ónefnds söngvara.
Þið getið svo hringt í X í síma X.
Endaði klausan á eftirfarandi at-
hugasemd: Ég hélt nú satt að segja
að það væri ekki hlutverk starfs-
manna dægurmálaútvarpsins að
styðja ákveðna plötuútgefendur
með fyrrgreindum hætti.
Hið rétta í þessu máli er víst að
Ævar Kjartansson starfsmaður
dægurmálaútvarpsins var beðinn
að lesa tilkynningu um símatímann
fyrir poppþáttastjóra hjá Ríkisút-
varpinu og hinn margumræddi
blaðamannafundur var hjá Stjöm-
unni eða hjá Bylgjunni, Ljósvakan-
um, Framhaldsskólánemum, Ölfu,
Guð má vita hvar í ljósvakasvelgn-
16.03 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Umsjón: Ásþór Ragnarsson.
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Norræn tónlist — Svendsen og
Stenhammar. Sinfóníuhljómsveitin í
Gautaborg leikur; Neeme Járvi stjórn-
18?00 Fréttir.
18.03 Torgiö — Byggða- og sveitastjórn-
armál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteins-
son. Tóniist. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guömundur Sæmunds-
son flytur.
Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris-
son kynnir.
20.40 MS-sjúkdómurinn (heila- og
mænusigg). Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir. (Áður útvarpað 17. þ.m.)
21.10 Sígild dæturlög.
21.30 Útvarpssagan „Sigling" eftir
Steinar á Sandi. Knútur R. Magnússon
les (8).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Enginn skaði skeður" eft-
ir Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leik-
endur: Anna Kristín Arngrímsdóttir,
Hákon Waage, Halldór Björnsson,
Helga Jónsdóttir, Jón Gunnarsson,
Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinr sson
og Geröur G. Bjarklind. (Endurtekið frá
laugardegi.)
um??
En hvers vegna er ég að geta
um þetta „smámál" hér góðir háls-
ar? Ástæðan fyrir því að ég eyði
dtjúgu plássi í að leiðrétta þennan
smávægilega misskilning er sú að
ég tel harla mikilvægt að víkja aldr-
ei frá þeirri grundvallarreglu að
hafa heldur það sem sannara reyn-
ist. Að mínu mati skiptir ekki máli
hvort um er að ræða smávægilegan
misskilning er snertir bara einn
einasta óbreyttan einstakling í
hjartastað eða hin svokölluðu stór-
mál er hræra þjóðarsálina, mestu
máli skiptir að lesendur geti treyst
því að blaðamaðurinn bregðist
skjótt við ef hann villist af leið. En
svo sannarlega er villugjamt í ljós-
vakasænum lesendur góðir og oft
erfitt að átta sig á hvenær menn
eru að auglýsa óbeint ákveðna vöm
og hvenær að koma á framfæri
eðlilegum upplýsingum um menn
og málefni. Áð mínu mati verður
þannig erfíðara með hverjum degin-
23.25 Islensk tónlist.
Guðný Guðmundsdóttir og Snorri Sig-
fús Birgisson leika
a. Rómönsur eftir Hallgrím Heigason
og Árna Björnsson.
b. Húmoresku og Hugleiðingu á G-
streng eftir Þórarin Jónsson.
c. Þrjú lýrísk stykki eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. (Hljóðritanir Ríkisút-
varpsins.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. Kynntur tónlistarmaður
vikunnar, að þessu sinni Pétur Jónas-
son gitarleikari. Rætt við hann og
leiknar hljóðritanir með leik hans. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.1
00.10 Næturvakt útvarpsins.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00, 9.00 og 10.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Fregnir af
veðri, umferð og færð og litiö í blöðin.
Viðtöl og pistlar utan af landi og frá
útlöndum og morguntónlist við flestra
hæfi.
10.06 Miðmorgunssyrpa. M.a. , verða
leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri
hlustenda sem sent hafa Miðmorg-
unssyrpu póstkort með nöfnum
laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál
og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt-
inn „Leitað svara" og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra". Sími
hlustendaþjónustunnar er 693661.
um að rata einstigið milli óbeinnar
auglýsingamennsku og heiðarlegr-
ar upplýsingamiðlunar og fyrr-
greind aðfinnsla í garð ljósvaka-
manna var ekki síst almenn
viðvörun til okkar er heima sitjum
að vera vel á verði gegn hinum
óbeina áróðri sem endurspeglast
meðal annars í blaðamannafundum
og símatímum. Hitt er svo aftur
annað mál að hér átti Ævar Kjart-
ansson hvergi hlut að máli ng bið
ég hann afsökunar á fyrrgreindri
hrösun undirritaðs. Góðir drengir
eiga ekki skilið mistilteina.
AÖrirsálmar
En víkjum nú frá auglýsinga-
svelgnum mikla er ruglar kompása
ljósvakavíkinga og að dagskrá
gömlu Gufunnar. Hvað sem hver
segir þá held ég að ekki sé hægt
að kvarta yfir því að starfsmenn
rásar 1 á Ríkisútvarpinu séu þjak-
aðir af kröfum auglýsenda. Þar á
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már
Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00,
16.00.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listirog komið
nærri flestu því sem snertir lands-
menn. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir
staldrar við á Akranesi, segir sögu
staðarins, talar við heimafólk og leikur
óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur
hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
FM98.9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Afmæliskveðjur og spjall.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavik siðdegis. Tónlist, fréttayfirlit
og viðtöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlist og upplýsingar um veöur og
flugsamgöngur.
bæ byggja menn enn á traustum
grunni afnotagjalda og þjóðlegrar
menningar ekki síst tón- og bók-
menningar. Lítum til dæmis á
laugardagsdagskrá Gufunnar. Þar
er að finna hvorki meira né minna
en þijá þætti er fjalla um bækur:
Klukkan 14:05 er þar SINNA í
umsjón Þorgeirs Olafssonar en
þann þátt kynni ég frekar í morgun-
dagspistlinum og svo er Sigrún
Sigurðardóttir með BÓKAHORNIÐ
klukkan 18:00 og ekki má gleyma
BÓKAÞINGI Gunnars Stefánsson-
ar klukkan 20.30 þar sem kynntar
eru nýjar bækur en að þessum þátt-
um vík ég síðar ef færi gefst. Er
annars ekki mikils um vert. að varð-
veita þó ekki nema eina útvarpsrás
þar sem dagskrárstjórar eiga þess
kost að rækta akur þjóðlegrar
menningar ofar hinum vilíugjörnu
sviptivindum markaðarins?
Ólafur M.
Jóhannesson
UÓSVAKINN
FM 95,7
6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið.
7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóð-
nemann. Tónlist við allra hæfi og fréttir
af lista- og menningarlífi.
13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi-
lega tónlist og flytur fréttir af menning-
an/iðburðum.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn.
1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson.
8.00 Fréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni
Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir
kl. 18.00.
18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og
104. Okynnt gullaldartónlist.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög
af breska vinsældalistanum.
21.00 (slenskir tónlistarmenn leika sín
uppáhaldslög. I kvöld: Ragnhildur
Gísladóttir söngkona.
22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Fréttir kl. 23.00.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.05 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
17.00 FB.
19.00 MS.
21.00 FG.
23.00 Vögguljóð. IR.
24.00 Innrás á Útrás. Siguröur Guðna-
son. IR.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt
tónlist og fréttir af svæðinu, veður og
færð.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar-
tónlistin ræður ríkjum. Síminn er
27711. Fréttir kl. 15.00.
17.00 I Sigtinu. Viðtöl við fólk í fréttum.
Kl. 17.30 tími tækifæranna, þarftu að
selja eða kaupa. Síminn er 27711.
Fréttir kl. 17.00.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinósson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ir.