Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 Ungmennahreyfing RKÍ: Selja bók um stofnanda Rauða krossins eftir Árelíus Nielsson endurvakið og hafa ungmennin unnið að ýmsum verkefnum s.s. fatasöfnun, gróðursetningu í sam- vinnu við Landgræðslu ríkisins, skyndihjálparfræðslu, kynningu og fjáröflun á vegum RKÍ og tekið þátt í alþjóðlegu samstarfí RK- félaganna. Unga fólkið er á aldrin- um 16—25 ára. (Fréttatilkynning) Ungmennahreyfing Rauða kross íslands mun á næstu dög- um selja bókina „Mannvinurinn mikU, Henry Dunant“ eftir séra Árelíus Nielsson. Bókin er ævi- saga Henrys Dunant stofnanda Rauða krossins. Henry Dunant var Svisslending- ur að uppruna og ferðaðist um Langbarðaland á N-Ítalíu í júní 1859 áleiðis til Sviss. Daginn áður hafði verið háð þar einhver blóðug- asta styijöld sögunnar þar sem 300.000 manns af 10 þjóðemum börðust í 15 klst. þegar viðureign- inni lauk lágu í valnum um 40.000 þús. særðra og fallinna. Hann gekk strax í sveit hjúkrunarfólks og gerð- ist þar helsti fyrirliði. Þessi lífsreynsla kveikti hjá honum hug- mynd um nauðsyn þess að mynda sveitir sjálfboðaliða sem byggju sig á friðartímum undir að verða særð- um og sjúkum líkn í ófriði. Henry Dunant vann síðan að því að afla hugmyndum sínum fylgis og var Rauði krossinn stofnaður upp úr því árið 1863 og verður því 125 ára á næsta ári. Það var Reykjavíkurdeild RKÍ sem gaf bókina út. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til gróður- vemdar- og gróðursetningarverk- efnis URKI. Árið 1939 var ungmennastarf RKÍ stofnað og var Sigurður Thorlacius skólastjóri formaður þess. Blómlegt starf var í skólum landsins undir stjóm.ýmissa mætra ckólamanna og í Skagafjarðar- og Eskifjarðardeildum RKÍ hélst starf- ið rram undir 1950. Árið 1985 var urigmennastarfíð ■ § PIOMEER HÁTALARAR Ungmenni úr Ungmennahreyfingu RKÍ planta lúphm á Haukadals- heiði. ISLANDS Víravirki á búningirm, gull- og silfurskart, demantar. Hálsmen í gulli og silfri með bænunum: Faðir vor. Sjóferðabœn, Æðruleysisbæn og Barnabœn. Lémbastekk .O Breiðholtil & 74363 ;' •' Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið REVELL-módel á stórlækkuðu verði. Takmarkað magn. Póstsendum. ...... „ . Verð áður kr. Verð nu kr. Chevrolet Scottsdale m/mótorhjóli Willys Jeep (Golden Eagle) Cutty Sark 2.630.00 2.630.00 1.735.00 1.315.00 1.315.00 1.310.00 FRA AEG í heimilistækjunum frá AEG fara saman afköst, ending og gæði. Þvottavélarnar frá AEG bera því glöggt vitni. Vestur-þýsk gæði á þessu verði, engin spurning! AEGheimilistæki - því þúhleypirekkihveijusem er íhúsverkin! AEG ALVEG Lavamat 980 ★ Telur 5 kg af þvotti ★ Allt að 1200 snúninga vindu- hraði pr. mín. ★ Hægt að stjórna vinduhraða 1200/950/850/650 ★ Variomatic vinding sem tryggir jafna vindingu. ★ Sérstaktullarþvottakerfi. ★ Sparnaðarrofi fyrir 2,5 kg eða minna. ★ Stutt-kerfi (35-45 mín.) fyrir lítið óhreinan þvott. Stiglaust hitaval Belgur og tromla úr ryðfríu stáli. „ÖKO kerfi“ sparar 20% þvotta- efni. Ný þvottavél frá AEG! \ .ttKO.J<AVAMAT * j j * i ............................. ............................./■■■■■■■■■■■.. ★ ★ ★ Verðkr. 4 7•4409staðgr Þessi þvottavél hefur alla þá eiginleika sem góð þvottavél þarf að hafa. EINSTOK GÆDI Umboðsmenn um land allt. BRÆÐURNIR m ORMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.