Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 Úreltar auglýsingar fjarlægðar Verkamenn unnu að því hörðum höndum í Tel Aviv höfðu ekki hirt um að fjarlægja gamlar auglýsingar í ísrael í gær að Qarlægja gamlar auglýsingar af en margar þeirra höfðu verið festar upp fyrir tæpum tumum, sem notaðir em til að koma hvers kyns 30 ámm og þótti sýnt að þær ættu takmarkað er- „skilaboðum" á framfæri við vegfarendur. Menn indi við almenning. Ungveijaland: Sri Lanka: Einhliða vopna- hlé Indverja árangurslaust Colombo, Reuter. EINHLIÐA vopnahléi indverskra friðargæslusveita á Sri Lanka lauk í gær án þess að skæruliðar tamíla afhentu vopn sín eins og þeir höfðu verið hvattir til að gera. Talsmaður indversku stjórnarinnar sagði að áfram yrði unnið að þvi að afvopna skæruliða þar sem vopnahléið hefði engan árangur borið. Andófsmenn vilja útlenda heri burt Búdapest, Reuter. ANDOFSMENN, friðarsinnar og menntamenn frá 17 rikjum Austur- og Vestur-Evrópu komu saman til fundar í Búdapest í Ungveijalandi um helgina og hvöttu til þess að útlendar hersveitir yrðu fjarlægðar úr Iöndurn þeirra. Federico Argentieri, fulltrúi ítaiska kommúnistaflokksins, sagði að fundurinn hefði verið sögulegur því þetta hefði verið í fyrsta sinn sem hægt hefði verið að halda „óháðan" fund í Austur-Evrópu, þar sem málfrelsi hefði verið óskorað og íhlutun hins opinbera engin. Sameiginleg yfirlýsing var ekki gefin út vegna andstöðu hins opin- bera ungverska friðarráðs. Lang- mestur meirihluti þeirra 140 fulltrúa, sem fundinn sátu, undirrit- uðu þó skjal þar sem hvatt var til brottflutnings útlendra herja frá er á um 23 milljarða dollara niður- skurð á þessu fjárlagaári. Hvatt til iðnríkjafundar Bandarískir sérfræðingar hafa hvatt til þess að boðað verði til fund- ar embættismanna sjö helstu iðnríkja heims til að treysta samvinnu rfkjanna á sviði efnahagsmála. Nigel Lawson, flármálaráðherra Bretlands, sagði á sunnudag að hann teldi líklegt að boðað yrði til slíks fundar í næsta mánuði og kvaðst telja það eðlilegt skref í Ijósi þess að samkomulag hefði náðst um að minka fjárlagahallann í Bandaríkjunum. Lawson kvaðst telja að samkomulagið væri „fullnægjandi" og sagðist einnig sannfærður um að Japanir og Vestur-Þjóðveijar væru reiðubúnir til að grípa til nauðsyn- legra aðgerða heima fyrir og auka innflutning frá Bandaríkjunum til að draga úr viðskiptahalla Banda- ríkjanna. Gengi Bandaríkjadollars Iækkaði litillega á Qármálamörkuðum í Evrópu í gær og sögðust sérfræðingar hafa búist við því að menn auðsýndu var- fæmi. Beðið væri eftir viðbrögðum annarra helstu iðnríkja heims einkum Japana og Vestur-Þjóðveija. Pjár- málamarkaðir í Japan voru lokaðir i gær en gengi dollars lækkaði á mark- aðinunm i Hong Kong og var hann skráður á 135,05 japönsk jen. Hluta- bréf féllu hins vegar i verði bæði í Hong Kong og Sydney I Ástralíu og töldu sérfræðingar sýnt að fjárfest- endur biðu viðbragða á fiármálamark- aðinum í New York. rífejum Austur- og Vestur-Evrópu, upprætingu erlendra herstöðva og afvopnunarsamninga, að skoðana- frelsi yrði virt og að stofnuð yrðu flölþjóðleg lýðræðis- og umhverfis- vemdarsamtök, sem ríki Austur- og Vestur-Evrópu ættu aðild að. Ungversk yfirvöld reyndu að hindra fundarhaldið en árla á laug- ardag, rétt fyrir fundarsetningu, gáfu þau eftir og leyfðu fundinn, sem fimm lögfræðistúdentar skipu- lögðu. Um helmingur fundarmanna var ungverskur en aðrir fulltrúar vom frá Póllandi, Austur-Þýzkal- andi. Tékkóslóvakíu og Júgóslavíu. Fundarmenn fordæmdu bæði vestræn ríki og kommúnistaríki fyr- ir að senda fólk í fangelsi fyrir skoðanir sínar. Ungverski rithöf- undurinn Miklos Haraszti sagði að þar í landi sætu nær 200 menn í fangelsi fyrir að neita að gegna herþjónustu. Þeir hefðu sagt her- mennsku stríða gegn samvizku sinni og verið dæmdir í eins til þriggja ára fangelsi fyrir vikið. Annar ung- verskur rithöfundur, Gyoergy Konrad, sem er félagi í hinum óleyfi- legu samtökum „Lýðræðislega andstaðan" sagði að Ungveijum bæri að segja Ungverja úr Varsjár- bandalaginu og öðlast hlutleysi á borð við Austurríki. 48 stunda einhliða vopnahléi Ind- veija lauk á aðfaranótt mánudags og tilkynnti talsmaður indverskra stjómvalda að það yrði ekki fram- lengt. Sagði hann að þess yrði áfram freistað að afvopna skæmliða, sem Persaflói: Iranir ráðast á rúmenskt flutningaskip Dubai, Reuter. ÍRANSKT herskip skaut í gær á rúmenskt kaupskip er það var á siglingu á Hormuz-sundi. Eldur kviknaði um borð í skipinu og þrir skipverja særðust. Að sögn heimildarmanna Reut- ers-fréttastofunnar í Dubai hóf íranska herskipið skothríð eftir að skipstjóri þess rúmenska hafði neit- að að láta uppi hvaða vamingur væri um borð eða hvert förinni væri heitið. Tveir menn særðust alvarlega og vom þeir fluttir með þyrlu til Sameinuðu arabísku fur- stadæmanna. Áhöfnin yfirgaf brennandi skipið og tók tólf klukku- stundir að ráða niðurlögum eldsins. Þá réðust íranir einnig á flutn- ingaskip sem siglir undir fána Panama og var á leið til Dubai. Eldur kviknaði um borð en áhöfn- inni tókst að slökkva hann og hélt skipið áfram siglingunni. Iranir krefjast þess oftlega að áhafnir þeirra skipa sem sigla um Hormuz-sund skýri frá ákvörðunar- stað skipsins og hvaða vamingur er um borð. Venjulegast hundsa áhafnimar þetta þar til franir hóta að beita valdi. Skip frá Sovétríkjun- um og Frakklandi sigla undir herskipavemd og stöðva Iranir þau því ekki. írakar fá hins vegar flest sín vopn frá ríkjum þessum. undanfarin Qögur ár hafa barist fyrir stofnun sjálfstæðs ríkis á norð- ur- og austurhluta eyjarinnar. Einn leiðtoga „Tígrana", stærstu skæmliðahreyfíngar tamíla, sagði í gær að ekki yrðist ráðist á ind- versku friðargæslusveitimar að fyrra bragði en bætti við að sér- hverri árás Indveija yrði svarað. „Ef kröfur okkar em virtar að vettugi getum við ekki lagt niður vopn," sagði skæmliðaforinginn. Skæmliðar tamíla hafa neitað að virða friðaráætlun stjóma Sri Lanka og Indlands og var indversku friðar- gæslusveitunum fengið það verkefni að afvopna skæmliða. Hefur verið barist af hörku einkum í og við borgina Jaffna á norðurhluta eyjar- innar þar sem „Tígramir" hafa höfuðstöðvar sínar. Stjómvöld á Indlandi höfðu von- ast til að skæmliðar legðu niður vopn er lýst var yfír einhliða 48 klukkustunda vopnahléi. Skæmliðar sögðu það vera skilyrði fyrir vopna- hléi að indversku sveitimar væm kallaðar frá þeim stöðum sem þær höfðu náð á sitt vald fyrir 10. októ- ber er blásið var til stórsóknar gegn skæmliðum tamíla eftir að þeir höfðu myrt 200 shinghala, sem em í meirihluta á eyjunni. Þessari og örðum kröfum skæmliða visuðu ind- versk stjómvöld á bug. Stjómarerindrekar í Colombo, höfuðborg Sri Lanka, sögðu í gær að líkast til myndu báðar fylking- amar ekki heija átök að fyrra bragði til að spilla eldci fyrir frekari vopna- hlésviðræðum. Rúmlega 20.000 indverskir her- menn em nú á Sri Lanka og hefur þeim stöðugt farið fjölgandi frá því Junius Jayewardene, forseti Sri Lanka og Rajiv Gandhi, forsætisráð- herra Indlands, gerðu með sér samkomulag í júlímánuði um leiðir til að binda enda á borgarastyijöld- ina á Sri Lanka, sem talið er að hafi kostað um 7.000 manns lífið. 0»6b«6B«®^ í Hjá okkur sitja gæðin í fyrirrúmi FAE Kúlu- og rúllulegur. TIMKEN Keilulegur. Ásþétti. (gntinenlal Viftu- og tímareimar. precision Hjöruliðir. SACHS Höggdeifar- og kúplingar. Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.