Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 9 SACHS KÚPPLINGAR SACHS original[S]teile SACHS -kúpplingar og pressur í allar helstu gerðir fólks- og vöru- bíla. -Orginal vestur þýsk gæði. Timintii * 22. NÓVeM8ER.Í W7 - 281. T0L. 71, AffQ LEIÐARi Ráðhús við tjömina „Við Tjörnina skal ráðhúsið standa," mælti Gunnar heitinn Thoroddsen á borgarstjóra- árum sínum, en þegar þá voru risnar deilur með mönnum um staðsetningu þessa muster- is. Morgunblaðið birti þessi vísu orð borgar- stjórans yfir þvera forsíðu og það lá í loftinu að ekki mundi tjóa að deila um þetta meir. En líkt og Móse fékk aldrei að koma í fyrirheitna landið, veittict r'-' ' ’ ' Ráðhús: orð íTíma töluð Ráðhús í Reykjavík er vinsælt umræðuefni í fjölmiðlum um þessar mundir. Forystugrein síðasta helgarþlaðs Tímans fjallar um andóf gegn ráðhúsi við Tjörnina. Staksteinar gefa lesendum sínum í dag kost á því að kynnast orðum í Tíma töluðum um Hljómskálann, Seðlabankahúsið og Reykjavíkurráðhús. „Við Tjömina skal ráðhúsið standa“ Forystugrein helgar- blaðs Tímans hefst á þessum orðum: „Við Tjörnina skal ráð- húsið standa," mælti Gunnar heitiim Thor- oddsen á borgarstjóra- árum sínum, en þegar þá voru risnar deilur með mönnum um staðsetn- ingu þessa musteris. Morgunblaðið birti þessi visu orð borgarstjórans yfir þvera forsíðu og það lá í loftinu að ekki mundi tjóa að deila um þetta meir. En likt og Móse fékk aldrei að koma í fyrirheitna landið, veitt- ist Gunnari ekki sú náð að sjá sáttmálsörk borg- arstjómaríhaldsins borna undir það þak sem henni hæfði. Og einhver bakþanki læddist að eft- irmönnum hans — kannske þóttu önnur verkefni meir knýjandi — og áratugir liðu svo að ekkert reis ráðhúsið. Úti í heimi fögnuðu aðrar borgir fjögur og fimm hundrað ára afmæli sinna ráðhúsa, meðan álftir einar og endur hringsóluðu á grunni ráðhúss Reykvíkinga. Einnig er mögulegt að borgaryfirvöld hafi ætl- að að fylgja slóttugri aðferð Seðlabanka- manna, sem á sínum tima frestuðu byggingu húss- ins á Amarhóli, en byggðu það svo þegjandi og hljóðalaust fáum ártun síðar, án þess að nokkur æmti né skræmti." Skari andófs- manna Enn segir Timinn: „En þar hlaut að koma að málið vaknaði af Þymirósarsvefni og nú bíður margverðlaunuð teikning af þessu „draumahúsi" eftir að hoppa af blaðinu og ofan i 'Ijömina. Kemur þá i ljós að ekki ætlar borgar- stjórinn að verða jafn heppinn og Nordal, þvi skari andófsmanna hefur vakist upp og hefur engu gleymt. Enn mun reyna á hveijir bjórar era { Davíð. Ekki mun hann ætla að láta eftirmanni sinum eftir byggingu musterisins, líkt og nafni hans í Bibliunni. Til einskis hefur hann sigr- ast á spjótalögum Sál og fellt Goliata einn af öðr- um, til þess að hann renni af hólmi fyrir Flosa og liðsmönnum hans, þótt ógnvænlegir séu.“ Þegar Hljóm- skálinn var byggður Leiðara Tímans lýkur á þessum orðum: „Satt að segja verður heldur ekki annað séð en hið nýja ráðhús sé hin snotrasta bygging og liklega mun svo fara að mönnum lítist heldur vel um það þegar það verður risið af grunni. Það er gömul saga. Þegar mjómskálinn var byggð- ur árið 1922 ritaði Kjarval listmálari borg- arstjóra bréf og stóðst ekki reiðari vegna þess hve þessi skelfilegi tum skyggði á útsýnið til Keil- is. Hugsa má sér hvilíknr fjöldi mótmælenda safn- aðist saman ef rífa ætti þennan sama tum — Hjjómskálann — nú. Þar mundi án vafa mega þekkja þá fremst i flokki er mest beita sér gegn þessu litla snotra ráðhúsi nú.“ Þannig lýsa þeir Tíma- menn andófinu gegn ráðhúsi sem ráðgert er að reisa í hjarta Reylqavíkur. HEILDSÖLUBIRGÐIR OG EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI. JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. 43 SUNDABORG 13 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI 688588 PIONEER SJÓNVÖRP VIÐ FLYTJUM Bílamarkaðurinn mun opna í stærra húsnæði fljótlega og verður það auglýstsíðar. Bflamarkaðurinn mun opna í stærra húsnæði fljótlega og verður það auglýst síðar. Þökkum viðskiptin á gamla staðnum. > Sjáumst hress TSítamatkadutinn á nýja staðnum. Ath.: Skráum bih og útvegum kaupendur ígegnum síma 25252. ÞRIÐJA OG SJÖUNDA HEILRÆÐIFRÁ VERÐBRÉFAMARKAÐIIÐNAÐARB ANKANS TIL ÞEIRRA SEM ERU AÐ BYRJA AÐ SPARA 3 Hyggið vel að vöxtunum. hverju einasta prósentubroti! Leitið hæstu vaxta hverju sinni en gætið þess jafnframt að fjárfesting verði ekki of áhættusöm eða torskilin. 7 Góð yfirsýn yfir fjármálin er nauðsynleg. Best er að geta jafnan fylgst með hvernig eignir og skuldir breytast frá einum tíma til annars. ... OG ÞAÐ ER EKKERT ERFITT AÐ STÍGA FYRSTU SKREFIN! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.