Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.11.1987, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 56 •y— f lok tónleikanna sungu allir kóramir saman. Morgunbiaðið/Sigrfn Sigfúsdóttir Hveragerði: Fjölmenni var á afmælistón- leikum Kirkjukórasambands Hveragerði. Kirkjukórasamband Árnes- prófastsdæmis hélt afmælis- tónleika í Hveragerðiskirkju þ. 14. nóvember síðastliðinn. Tilefnið var 40 ára afmæli sambandsins. Allir kórar próf- astsdæmisins komu fram og fluttu eitt til þijú verk hver. Einnig var leikið á orgel, ■píanó og samleikur á orgel og trompet. Mikil aðsókn var að tónleikunum og undirtektir góðar. Formaður kirkjukórasambands- ins, frú Ragnheiður Kjartansdóttir Busk, setti afmælishátíðina og bauð gesti velkomna. Lýsti hún efnisskrá tónleikanna og sagði m.a.: „Ég tel að efnisskráin sé nokkuð sérstök, því að öll tónlist sem hér verður flutt er eftir menn sem einhvem tíma hafa verið eða em organistar og kórstjórar í próf- astsdæminu. Fyrst má nefna stóru tónskáldin, Pál ísólfsson, Sigfús ^Einarsson, ísólf Pálsson, Friðrik Bjamason, Sigurð Ágústsson, Pálmar Þ. Eyjólfsson og fleiri. Síðan fóram við að kanna málin hjá þeim organistum sem við viss- um að fengjust við tónsmíðar. Kom þá margt óvænt og skemmtilegt í ljós og árangurinn varð sá, að hér verða framflutt ein 7 verk sem Kirkjukórar Ólafsvallakirkju og Stóranúpskirkju sungu undir stjóm Lofts S. Loftssonar. komu fram í dagsljósið við þessa könnun. Alls fundum við 18 organ- ista í prófastsdæminu sem einnig era tónsmiðir, en era vafalaust fleiri. Hér verða flutt verk eftir 13 höfunda. Þessi dagskrá er fjöl- breytt, hér verður kórsöngur, leikið á orgel, píanó, trompet og einnig emsongur. Ragnheiður kynnti síðan alla liði tónleikanna og vora þeir í eftir- farandi röð. Ágrip og sögu KSÁ rakti Einar Sigurðsson, gat þess meðal annars að þetta væri áttunda söngmótið sem haldið hefur verið á þessum 40 áram. Formenn hafa verið frá upphafi Anna Eiríksdóttir á Sel- fossi, Guðmundur Gilsson á Selfossi, Einar Sigurðsson á Sel- fossi og Ragnheiður K. Busk í Hveragerði. Þá var einleikur á orgel, flutt af Hauki Guðlaugs- syni. Kirkjukórar Gaulvetjabæjar- Ragnheiður Kjartansdóttir Busk. kirkju og Stokkseyrarkirkju sungu, undir stjóm Pálmars Þ. Eyjólfssonar. Kirkjukórar Hranakirkju og Hrepphólakirlqu sungu, stjómandi var Haukur Guðlaugsson. Þá lék Rut Magnúsdóttir á org- el. Kirkjukórar Ólafsvallakirkju og Stóra-Núpskirkju sungu, söng- stjóri var Loftur S. Loftsson. Samleikur á orgel og trompet, flytjendur vora Steindór Zophoní- asson og Jóhann Stefánsson. Kirkjukór Mosfellsprestakails og Söngkór Miðdalskirkju sungu. Stjómandi var Jón Vigfússon. Haukur Guðlaugsson lék á píanó. Kristjana Gestsdóttir söng ein- söng. Kirkjukór Eyrarbakka söng, stjómandi var Guðrún Sigríður Friðbjamardóttir. Kirkjukórinn á Selfossi söng, stjómandi Glúmur Gylfason. Kirkjukórar Villingaholtskirkju og Hraungerðiskirkju sungu, stjómandi var Einar Sigurðsson. Kirkjukór Hveragerðis og Kot- strandasóknar og Söngfélag Þorlákshafnar sungu, stjómendur vora Ari Agnarsson og Róbert Darling. Að lokum sungu allir kóramir saman fjögur lög og áðumefndir söngstjórar ýmist stjómuðu eða léku með á hljóðfæri. Var það svo sannarlega hljóm- mikil afmæliskveðja til kirkjukóra- sambandsins. — Sigrún Landið og umheimurinn - fréttir af hvorutveggja færir Sjónvarpið þér beint og milliliðalaust. Með gervihnattasambandi við allar heimsálfur er tryggt að fréttir dagsins eru alltaf splunkunýjar. Það er staðreynd að fréttatímar, fréttaskýringa- og umræðuþættir Sjónvarpsins njóta vinsælda og virðingar um allt land og stöðugt er unnið að því að bæta við nýjum og áhugaverðum þáttum. Nú hefur tveimur nýjungum verið hleypt af stokkunum: Nýr fréttatími, kl. 18.50 alla daga. Brotið til mergjar, á laugardögum kl. 19.30. Þar eru teknar fyrir fréttir vikunnar og þau mál sem hæst hefur borið. Fylgstu með, í Sjónvarpinu er alltaf eitthvað títt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.