Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 49

Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 Ungmennahreyfing RKÍ: Selja bók um stofnanda Rauða krossins eftir Árelíus Nielsson endurvakið og hafa ungmennin unnið að ýmsum verkefnum s.s. fatasöfnun, gróðursetningu í sam- vinnu við Landgræðslu ríkisins, skyndihjálparfræðslu, kynningu og fjáröflun á vegum RKÍ og tekið þátt í alþjóðlegu samstarfí RK- félaganna. Unga fólkið er á aldrin- um 16—25 ára. (Fréttatilkynning) Ungmennahreyfing Rauða kross íslands mun á næstu dög- um selja bókina „Mannvinurinn mikU, Henry Dunant“ eftir séra Árelíus Nielsson. Bókin er ævi- saga Henrys Dunant stofnanda Rauða krossins. Henry Dunant var Svisslending- ur að uppruna og ferðaðist um Langbarðaland á N-Ítalíu í júní 1859 áleiðis til Sviss. Daginn áður hafði verið háð þar einhver blóðug- asta styijöld sögunnar þar sem 300.000 manns af 10 þjóðemum börðust í 15 klst. þegar viðureign- inni lauk lágu í valnum um 40.000 þús. særðra og fallinna. Hann gekk strax í sveit hjúkrunarfólks og gerð- ist þar helsti fyrirliði. Þessi lífsreynsla kveikti hjá honum hug- mynd um nauðsyn þess að mynda sveitir sjálfboðaliða sem byggju sig á friðartímum undir að verða særð- um og sjúkum líkn í ófriði. Henry Dunant vann síðan að því að afla hugmyndum sínum fylgis og var Rauði krossinn stofnaður upp úr því árið 1863 og verður því 125 ára á næsta ári. Það var Reykjavíkurdeild RKÍ sem gaf bókina út. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til gróður- vemdar- og gróðursetningarverk- efnis URKI. Árið 1939 var ungmennastarf RKÍ stofnað og var Sigurður Thorlacius skólastjóri formaður þess. Blómlegt starf var í skólum landsins undir stjóm.ýmissa mætra ckólamanna og í Skagafjarðar- og Eskifjarðardeildum RKÍ hélst starf- ið rram undir 1950. Árið 1985 var urigmennastarfíð ■ § PIOMEER HÁTALARAR Ungmenni úr Ungmennahreyfingu RKÍ planta lúphm á Haukadals- heiði. ISLANDS Víravirki á búningirm, gull- og silfurskart, demantar. Hálsmen í gulli og silfri með bænunum: Faðir vor. Sjóferðabœn, Æðruleysisbæn og Barnabœn. Lémbastekk .O Breiðholtil & 74363 ;' •' Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið REVELL-módel á stórlækkuðu verði. Takmarkað magn. Póstsendum. ...... „ . Verð áður kr. Verð nu kr. Chevrolet Scottsdale m/mótorhjóli Willys Jeep (Golden Eagle) Cutty Sark 2.630.00 2.630.00 1.735.00 1.315.00 1.315.00 1.310.00 FRA AEG í heimilistækjunum frá AEG fara saman afköst, ending og gæði. Þvottavélarnar frá AEG bera því glöggt vitni. Vestur-þýsk gæði á þessu verði, engin spurning! AEGheimilistæki - því þúhleypirekkihveijusem er íhúsverkin! AEG ALVEG Lavamat 980 ★ Telur 5 kg af þvotti ★ Allt að 1200 snúninga vindu- hraði pr. mín. ★ Hægt að stjórna vinduhraða 1200/950/850/650 ★ Variomatic vinding sem tryggir jafna vindingu. ★ Sérstaktullarþvottakerfi. ★ Sparnaðarrofi fyrir 2,5 kg eða minna. ★ Stutt-kerfi (35-45 mín.) fyrir lítið óhreinan þvott. Stiglaust hitaval Belgur og tromla úr ryðfríu stáli. „ÖKO kerfi“ sparar 20% þvotta- efni. Ný þvottavél frá AEG! \ .ttKO.J<AVAMAT * j j * i ............................. ............................./■■■■■■■■■■■.. ★ ★ ★ Verðkr. 4 7•4409staðgr Þessi þvottavél hefur alla þá eiginleika sem góð þvottavél þarf að hafa. EINSTOK GÆDI Umboðsmenn um land allt. BRÆÐURNIR m ORMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.