Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 Saumastofan Scana: Starfsemi verður hætt og óskað eftir gjaldþrotaskiptum Starfsmönnum hefur fækkað úr 70 í 30 á einu ári ÁKVEÐIÐ hefur verið að hætta starfsemi saumastofunnar Scana, sem framleiðir Don Cano fatnað. Á næstunni mun stjóm fyrirtækisins óska eftir að það verði tekið til gjaldþrotaskipta. Karl Magnússon, framkvæmda- stjóri Scana, sagði að erfíðleikar saumastofunnar væru dæmigerðir fyrir stöðu fataiðnaðar á íslandi. „Kostnaður við framleiðsluna er allt of mikill og við getum alls ekki staðið í samkeppni við framleiðend- ur t nágrannalöndunum," sagði Karl. „Don Cano vörur eru fram- leiddar um allan heim og ég reikna með að við flytjum þessar vörur VEÐUR inn. Það er rúmlega 30% ódýrara en að framleiða vöruna hér heima." Hjá Scana vinna nú 30 manns, en í fyrra voru starfsmenn 70. Karl sagði að fækkunina mætti að mestu rekja til þess að mjög erfítt væri að fá fólk til stárfa í fataiðn- aði. Hann sagði að starfsmönnum hefði ekki verið sagt upp störfum enn sem komið væri. Þá kvaðst Karl ekki vilja gefa upplýsingar um skuldir fyrirtækisins, en sagði að framtíð fyrirtækisins mundi ráðast á næstu dögum, þegar tveir stjóm- armanna, sem em nú erlendis, koma aftur til Iandsins. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Þær Sigríður Olsen til vinstri, Ástríður Guðmundsdóttir í miðjunni og Hrönn Pétursdóttir til hægri með síðustu útborgun. Ávisanimar vora með stimpli bankans um að ekki væri til innistæða fyrir upphæð- uuu. Ragnarsbakarí: Reynt að selja þrotabúið Starfsfólkið fékk greitt með innistæðulausum ávísunum Kcflavík. SAMNINGAR standa nú yfir með að selja þrotabú Ragnarsbakaris VEÐURHORFUR í DAG, 4.12.87 YFiRLIT 4 hádegl í gasr: Nálægt Jan Mayen er 994 mb lægð sem þokaat austur en 1.035 mb hæð yflr Norður-Grænlandi og dálftill hæðarhryggur að myndast fyrir vestan land. Vaxandi 988 mb lægð um 100 km suösuðvestan af Hvarfi þokast norður. SPÁ: ( dag verður norðaustan kaldi eða stinningskaldi og ól á Vestfjörðum og á annesjum norðanlands en hægari norðaustan eða breytileg ótt og úrkomulftiö vfðast annars staðar. Hiti yfirleitt nálægt frostmarki um sunnanvert landið en 2ja—5 stiga frost norð- antll. I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA LAUGARDAGUR OG SUNNUDAGUR: Hæg breytileg átt og kalt í veðri. Snjókoma eða slydda öðru hverju suðvestanlands, en dólftil él við norðaustur- og austurströndina. Annars staðar verður skýjað en úrkomulaust. TÁKN: / Norðan, 4 vindstig: ^ Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar -C J- Heiðskírt vindstyrk, heil fjöður * er 2 vindstig. {£ Léttskýjað / / / / / / / Rigning / / / * / * Zllk Skýjað / * / * Slydda / * / Altkýjað * * # * * * * Snjókoma # # * ■\ 0 Hitastig: 10 gráður á Cels'us V Skúrir = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur _J- Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 Akurayri Raykjavík í gær að ísl. tíma httl vaður 4 tkýjað 3 snjóél Bargen Haltinkl Jan Mayan Kaupmannah. Narttarttuaq Nuuk Otló Stokkhólmur Þórthðfn 1 lótttkýjað 1 tkýjað +2 tnjókoma 1 þokumóða +2 frottrlgnlng +4 altkýjað +7 þokafgr. 1 Mtttkýjað 7 tkýjað Algarva Amtterdam Aþana Barcelona Bertln Chicago Faneyjar Frankfurt Glatgow Hamborg Laa Palmat London LotAngelet Lúxemborg Madrfd Malaga Mallorca Montreal NewYork Parit Róm Vfn Wathington Winnipeg Vaiencia 16 tkúr 3 mittur 16 hélftkýjað 14 túld þokumóða tlydda helðaklrt létttkýjað tkýjað vantar 26 tkýjað 3 mlitur 10 þokumóða 1 +1 7 3 6 tkýjað 8 rlgnlng 16 þokumóða 17 altkýjað +2 altkýjað 1 akýjað 4 tkýjað 13 héHtkýjað 2 mlatur 1 mlitur +14 léttakýjað 13 rlgnlng í heilu lagi þjá Bæjarfógetaemb- ættinu í Keflavík. Starfsfólkið, um 40 manns, missti vinnuna fyrirvaralaust á miðvikudaginn þegar bakaríið var úrskurðað gjaldþrota. Skiptaráðandinn Þorsteinn Pétursson sagði i sam- tali við Morgunblaðið að viðræð- ur stæðu yfir um sölu á þrotabúinu í heilu lagi og ættu línuraar að skýrast á næstu dög- um. Ekki vildi Þorsteinn upplýsa hvetjir það væru sem hefðu hug á að kaupa bakariið, en menn gerðu sér góðar vonir um að samningar tækjust enda væru miklir hagsmunir í húfi. Flestir starfsmenn bakarísins eru félagar í Verslunarmannafélagi Suðurnesja og var haldinn fundur í félaginu í gær vegna málsins. Þar kom fram að starfsfólkið hafði fengið greidd laun fyrir nóvember um mánaðamótin eins og venjulega en þegar fólkið ætlaði að leysa út ávísanimar reyndust þær inni- stæðulausar. Magnús Gíslason formaður Verslunarmannafélags Suðumesja sagði að þetta væri mesta mál sem komið hefði til kasta félagsins og þetta hefðu verið ill tíðindi. Hann sagði að Sparisjóður- inn í Keflavík ætlaði að veita öllu starfsfólkinu fyrirgreiðslu vegna innistæðulausu ávfsananna, en það tæki ekki minna en 3 mánuði að fá launakröfumar greiddar. Á fundinum hjá Verslunar- mannafélaginu var ákveðið að koma á fót vinnumiðlun fyrir starfsmenn- ina, en Magnús bjóst við að erfítt gæti reynst að fínna atvinnu fyrir alla. Margir hefðu unnið hlutastörf í bakaríinu, ýmist snemma á morgn- anna eða seint á kvöldin, og ekki væri hiaupið að að finna þessu fólki vinnu þar sem sami vinnutími væri f boði. BB Morgunblaðið/Ólafur Bemódusson Nokkrar af starfsstúlkum saumastofunnar Víólu. Skagaströnd: Saumastofan Víóla hefur hætt rekstri 12 konur missa atvinnun sína Ska#a«trÖnd. ÖLLUM starfsstúlkum sauma- stofunnar Viólu hefur verið sagt upp störfum og hætti saumastof- an starfsemi 1. desember. Víóla hefur verið starfandi í 15 ár og hefur reksturinn gengið mis- vel. Síðustu tvö árin hafa þó verið saumastofunni svo erfið að nú verð- ur að ! ika og hætta þar sem fyrirtækið rambar á barmi gjald- þrots. 12 konur missa nú vinnu sína og því miður verður ekki séð að þær fái vinnu við sitt hæfí á næstunni. Þó Víóla sé ekki stórt fyrirtæki hefur hún verið mikilvægur hlekkur í atvinnuiífinu þar sem saumastofan hefur verið valkostur fyrir konur sem annars yrðu e.t.v. að fara að vinna í físki eða rækju. Ekki eru allir jafn sáttir við lokun Víólu og hefur Höfðahreppur sem er stærsti hluthafínn áhuga fyrir að reyna að byija rekstur sauma- stofunnar aftur sem fyrst. - ÓB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.