Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP b o STOD2 09(16.40 ► Sjúkrasaga (The National Health. Aðalhlut- verk: Lynn Redgrave og Eleanor Bron. Leikstjóri: Jack Gold. Lífið á sjúkrahúsi einu í London gengur sinn vana- gang, hjúkrunarfólkið er á þönum allan sólarhringinn og sjúklingarskiptast á sjúkrasögum. 0K18.15 ► Dansdraum- ar. Framhalds- flokkur fyrir börn og ungl- inga. 0K18.45 ► Vaidstjór- Inn (Captain Power). Teiknimynd. 18.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ►- Popptoppur- lnn(Top ofthe Pops). 20.00 ► Fráttir og veður. 21.00 ► Annir 21.35 ► Derrick. Þýskursaka- 22.35 ► Ástríðuþrungnir reimleikar (The Haunting 20.30 ► Auglýsingarogdagckró. og appelsfnur. málamyndaflokkur um Derrick Passion). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984. Leikstjóri: 20.40 ► Þingsjá. Umsjónarmað- NemendurFjöl- lögregluforingja sem HorstTappert John Korty. Aðalhlutverk: Jane Seymour, Gerald McRaney ur: Helgi E. Helgason. brautaskólans á leikur. og Millie Perkins. Ung hjón flytja í glæsilegt hús við hafið. Sauðárkróki., Umhverfið hefur einkennileg áhrif á konuna. 00.10 ► Útvarpsfróttir í dagskrórlok. (t 0 STOD2 19.19 ► 19.19. ► 20.30 ► Sagan af Harvey <ffl>21.26 ►- <ffl>21.55 ► Hasarleikur. Moon. Ritu gengurvel að reka Ans-Ans. Maddie hefur átt i erfiðleik- fyrirtækiö, hún fær tilboð frá Spurninga- um að undanförnu, bæði í tveimur mönnum en kemst fljótt keppni frétta- einkalífi og starfi og hún er að raun um að báðir hafa annað manna. farin að sjá eftir að hafa í huga en viðskiptalegan hagnað. stofnsett fyrirtæki sitt. 08(22.45 ► Max Headroom. Viðtals- og tónlistarþáttur. 08(23.10 ► Bleiku náttfötin (She’ll be Wearing Pink Pyjamas). Aðalhlutverk: Julie Walters og Anthony Higgins. 08(00.40 ► Fingur (Fingers). Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Tisa Farrow og Jim Brown. Leikstjóri: James Toback. 02.10 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Baen. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur Karlsson talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 20 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kœr. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Siguröardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (28). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Fréttir, 16.03 Deyjandi mál, eða hvað? Fyrri þáttur um íslenskt nútimamál í umsjá Óðins Jónssonar. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. Sykurmolar Iþetta sinn læt ég hugann reika yfír ljósvakaakur vikunnar og nem staðar við fáein gullkom og þá fyrst við Góðvinafund Jónasar Jónassonar sem var sendur beint út frá saumastofunni í Fossvogs- höllinni síðastliðinn laugardag á rás 2 en síðan endurfluttur á mánu- dagskveldið var klukkan 22.07. Minnisstætt er það augnablik þátt- arins er Björk Guðmundsdóttir Sykurmoli brá á leik og söng jass- lög. Lyftist heiðursgestur þáttarins, Jón Múli, í stólnum er Björk hvarf í sveifluna. Og svo var stúlkan einkar skýrmælt líkt og Stallone áður en hann setti upp boxhansk- ana. Hrafnkell Muna menn ekki enn það augna- blik er Hraftikell Eskifjarðargoði náði bjöllunni undir hinu dúkaða borði í Valaskjálf, félagsheimili þeirra Héraðsbúa, í sþumingaþætti 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónjist á síðdegi — Dvorák, Pan- anini og Elgar. a. „Carnivar-forleikur op. 92 eftir An- tonin Dvorák. Hljómsveitin Filharm- onía leikur; Wolfgang Sawallisch stjórnar. b. „Sonta Varsavia’’ eftir Nicolo Pagan- ini. Salvatore Accardo leikur með kammersveit; Franco Tamponi stjórn- ar. c. Giuseppe Stefano syngur lög frá Napólí. d. „Pomp and Circumstance’’, mars eftir Edward Elgar. Fílharmoníusveitin í New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar. (Af hljómplötum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Teklð til fóta. Umsjón: Hallur Helgason, Krlstjón Franklfn Magn- ús og Þröstur Leó Gunnarsson. (Einnig útvarpað nk. mánudg kl. 15.03.) Tónlist. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Sönglög eftir Jórunni Viðar. Katrín Sigurðardóttir sópran og Vilhelmína Ólafsdóttir píanóleikari flytja. b. Æðan/arpið í Grjótnesi. Þórarinn Björnsson ræðir við Guðmund Björns- son. (Hljóðritað á vegum safnahússins á Húsavík.) c. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. Ómars: Hvað heldurðu? Þetta augnablik lýsir að mínu viti prýði- lega þáttum Ómars þar sem allt getur gerst og mikið er annars gaman að þjóta svona í kringum landið. Jón Páll Á fullveldisdaginn sýndi Stöð 2 frá aflraunakeppni sem haldin var við Huntley-kastala í Skotlandi síðastliðið sumar þar sem keppt var um titilinn Sterkasti maður heims. í þessari keppni sigraði Jón Páll ofurmennin Capes frá Englandi og Kazmair frá Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að aðstandendur keppninnar hafí auglýst á fremur ósmekklegan hátt ónefnda bjórtegund við kastal- ann fór keppnin vel fram og ég verð að segja alveg eins og er að aldrei fyrr hef ég verið jafn stolt- ur af islenskum íþróttamanni og Jóni Páli Sigmarssyni er hann d. Kosningar i kreppu. Gísli Jónsson flytur fjórða og síðasta erindi sitt um stjórnmál á fjórða áratugnum. e. Skólakór Garðabæjar syngur þrjú íslensk þjóðlög. Guðfinna Dóra Olafs- dóttir stjórnar. f. Frá Sveini lögmanni Sölvasyni. Gísli Guðmundsson tók saman og flytur. Helga Þ. Stephensen kynnir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthiassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Rykiö dustað af Jónsbók kl. 7.45. Fréttaritari útvarpsins í Suður-Landeyj- um, Jón Bergpson, leggur til málanna milli kl. 9 og 10 en annars eru það umferðin, færðin, veörið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægur- málaútvarpiö á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri virka daga vikunnar. Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún Halldórsson og Sigurður Þór Salvars- son. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. gnæfði efst á kastalaveggnum margfaldur heimsmeistari. Ný hugsun? Viðtal NBC sjónvarpsstöðvarinn- • ar við Mikhail Gorbatsjov leiðtoga Sovétstjómarinnar er ríkissjónvarp- ið varpaði út á ljósvakann í fyrra- kveld var býsna athyglisvert. Gorbatsjov kemur mun betur fyrir á skerminum en Reagan sem virð- ist að niðurlotum kominn. En ekki þarf lengi að hlýða á mál hins vina- lega leiðtoga til að sannfærast um að vald hans hvílir á brauðfótum eða hvemig getur maðurinn haldið því fram að lýðræði ríki í Sovétríkj- unum þar sem hvorki er hægt að velja á milli flokka né frambjóð- enda? Og hvemig getur maðurinn talað um frið þegar hann heldur vemdarhendi yfír alþekktum pynt- ingameistara læknismenntuðum er nú stýrir Afganistan þaðan sem annar hver flóttamaður heims- 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svannbergsson og Snorri Már Skúla- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiöla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning i viðum skiln- ingi viðfangsefni dægurmálaútvarps- ins í síöasta þætti vikunnar í umsjá Einars Kárasonar, Ævars Kjartansson- ar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stef- áns Jóns Hafsteins. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga- son. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Tónlíst og litið yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæliskveðjur og kveöjur til brúð- hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist, fréttir og spjall. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. byggðar kemur? Og hvað um þá staðhæfingu að vestræn ríki hafí skipulagt atgervisflótta frá Sov- étríkjunum og því sé réttlætanlegt að halda menntuðu fólki föngnu heimafyrir? Það er sagt að bylting- in éti bömin sín og ég sé ekki betur en að hún sé í óða önn að svelgja allar helgustu hugsjónir framheija byltingarinnar í Rússlandi sem leystu átthagafjötrana af rússnesku bændastéttinni en nú hafa spor- göngumennimir hneppt gyðinga og menntafólk í átthagafjötra að ekki sé talað um þá sem aldrei ná eyram fjölmiðlanna. Er hin nýja hugsun máski fólgin í því að koma betur fyrir í sjónvarpi og mæla fagurlega? Eg sé ekki betur en að koma Gorba- tsjov hafí aðeins frestað uppgjörinu milli hinnar kúguðu alþýðu A-Evrópu og hinnar allsráðandi valdastéttar. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar. Tónlistarþáttur. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Kristján Jónsson leikur tónlist. UÓSVAKINN FM9E.7 7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlistar- og fréttaþáttur af lista- og menning- arlífi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlistar- þáttur. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttir og upplýsingar. Tónlistin á svo sannarlega uppá pallborðið hjá morgunhönum. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Tónlist og gamanmál. Fréttirkl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall og frétt- ir. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlist ókynnt. 20.00 Árni Magnússon. Poppþáttur. 22.00 Kjartan Guðbergsson. Tónlistar- þáttur. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytt tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 17.00 Kvennó. 19.00 Tóbías í turninum. Þorbjörg M. Ómarsdóttir. MH 21.00 MS 23.00 FB 01.00 Næturvakt. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar við hlustendur og fjallar viðburði kom- andi helgar. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Létt tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 (slensk tónlist. Umsjón Ómar Pét- ursson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jón Andri Sigurðsson. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. ' SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósaórðardóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.