Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 Stjörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Gunnlaugur! yrði mjög þakklát ef þú lsesir úr korti dóttur minnar, en samband okkar mæðgna er vist ekki alltaf sem skyldi. Hún er fædd 16.11. 1974 kL 10.30 í Reykjavík.“ Svar Það hefði verið betra að hafa einnig fæðingartíma þinn því oft kemur fólki illa saman ÍEÍ=SE n s=s ss ======== 55SSS55 II m GARPUR j 1 !! ! ! — ::: Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir ótrúlega þögn AV í sögnum verður suður sagnhafi í fjórum hjörtum. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ D4 ♦ ÁDG3 ♦ Á862 ♦ G75 vegna þess að gildismat og viðhorf þess eru ólík. Möguleg ásteytingarefni Ljóns og Sporðdreka eru td. önnur en Hrúts og Sporðdreka. Þó má reyna að gefa einhverja punkta. Sterkar tilfinningar Dóttir þfn hefur Sól, Venus og Rfsandi saman í Sporð- dreka og emnig Merkúr og Mars f sama merki. Tungi er í Bogmanni. Skapstór og viÖkvœm Dóttir þín er margfaldur Sporðdreki og verður því að segjast að hún er mikil tilfinn- ingavera, með öliu sem því fylgir. Hún er því viðkvæm og næm á umhverfi sitt og jafnframt skapstór. Alvörugefin Það er sfðan líklegt að hún taki flest allt sem gerist mjög alvariega þannig að minnstu smámál verði að stórmálL Þvf er Uklegt að hún sé alltaf f stórstrfði eða eigi f stórmál- um, hver svo sem ástæðan er. Þetta er nú einu sinni skap- gerð Sporðdrekans og getur þú fátt annað gert en að taka þvf. Þú getur reynt að benda henni á hvað sé aðal- og auka- atríði en samt sem áður án þess að pirra sjálfa þig. Valdatogstreita Sporðdrekinn er til þess að gera ráðrfkt og stjómsamt merki sem viU fara sínu fram. Ef þú ætlar þér að skipa dótt- ur þinni fyrir og „ráða yfir henni” er hætt við hún sýni mótspymu og upp komi valda- togstreita. Það verður því að fara vel að henni, tala rólega við hana en samt sem áður af ákveðnL Hreinskilni Vegna þess hversu viðkvæm og næm dóttir þfn er þá skipt- ir það miklu hvers konar tón þú notar þegar þú talar við hana. Auk þess má segja að hreinskilni skipti miklu þegar Sporðdrekinn er annars veg- ar. Hann sér auðveldlega f gegnum öll þau orð sem for- eldrar nota gjaman til að „hlífa“ bömum sfnum. Þetta á reyndar við um fleirí en Sporðdreka en sérstaklega þá. É& nefni þetta því upp gæti komið trúnaðarbrestur sem aftur leiðir til slæms sam- bands. ErfiÖur aldur Að öðru leyti má segja um kort dóttur þinnar að hið mikla vatn bendir til fmyndun- arafls og tilhneigingar að lifa f eigin heimi. Hún á jafnframt lfkiega til með að vera dul á margt, þó Sól Rfsandi bendi til að hún sé opinn og kraft- mikill Sporðdreki. Þetta duia eðii Sporðdrekans er þeim eig- inlegt Dóttir þfn þarf þvf að vera annað slagið útaf fyrir sig. Þú þarf þvf að gæta þess að iáta hana f fríði annað slag- ið. Þetta verður vfst að nægja, þvf ég hef ekki kort þitt til samanburðar. Það má kannski einnig geta þess að Bogmaðurinn getur einnig bent til eirðarieysis, sérstak- lega ef hún fær ekki næga hreyfingu eða flölbreytileika f líf sitt. Aldurinn sem er við- kvæmur getur sfðan haft sitt að segja. Flest öll böm em erfið f umgengni á þessum árum. GRETTIR Suður ♦ K7 ♦ 1097642 ♦ KG103 ♦ 8 Vestur Norður Austur Suður _ _ PASS PASS PASS 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur lagði niður spaðaás, en skipti svo yfir í laufás og meira lauf. Hvemig á suður að spila eftir að hafa trompað seinna iaufið? Horfumar em all góðar, það er hægt að svína á báðum rauðu litunum, en aðeins önnur þarf að heppnast. Betri spilamennska er þó að leggja niður hjartaás. Þegar ailt kemur til alls gæti kóngurinn verið blankur fyrir aftan: Norður ♦ D4 ♦ ÁDG3 ♦ Á862 ♦ G75 Vestur ♦ Á962 ¥85 ♦ 94 ♦ Á10643 Austur ♦ G10853 ¥ K ♦ D75 ♦ KD92 Suður ♦ K7 ¥ 1097642 ♦ KG103 ♦ 8 Ef kóngurinn dettur ekki er hægt að hreinsa upp svörtu litina og spila hjarta. Ef f ljós kemur að vestur á hjartakónginn getur hann varla átt tfguldrottninguna lfka, þvf þá ætti hann 13 góða punkta. Tfgulsvfningin verður þá ekkert vandamál. FERDINAND Já, kennari. Þetta er ritgerð mín um dag og nótt. PAVTIME 15 50 V0U CAN 5EE WHERE VOU'RE 60ING.. Dagurínn er til þess að maður sjái hvert maður er að fara. SMÁFÓLK Nóttin er til þess að maður geti legið í rúminu og haft áhyggjur. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti f Baden-Baden'i V-Þýzkalandi f sumar kom þessi staða upp í skák Vestur-Þjóðveij- ans B. Schmidt og tékkneska stórmeistarans Ftyaenik, sem hafði svart og átti ieik. Sem sjá má hefur svartur mikla yfirburði í rými og honum tokst að færa þá strax f nyt: 22. — Rcd4i, 23. exd4 - Rxd4,24. Del — Rc2, 25. De2 — Rxal. Svartur hefur nú unnið skiptamun og þessi herskái ríddarí kemst auðveldlega heim aftur. Staða hans er þvf lét- tunnin og hvítur gaf eftir nokkra leiki til viðbótar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.