Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 47 Natturuvemdarfélag Suðvesturlands: Lífríki Tjamarinnar Laugardaginn 5. desember stendur Náttúruvemdarfélag Suð- vesturlands fyrir kynningu á lífríki Tjamarinnar í samvinnu við Fugla- vemdarfélag íslands. Lagt verður af stað frá Iðnó kl. 13.30 og geng- ið umhverfís Tjömina undir leið- sögn fróðra manna. Komið verður aftur að Iðnó um kl. 14.30. Þar verður skoðuð sýning sem sett verð- ur upp í anddyrinu til að kynna lífríki Tjamarinnar, þ.e.a.s. því sem vitað er um það. „Safnverðir" ganga með fólki um sýninguna, skýra út það sem fyrir augu ber og svara spumingum. Þá gefst fólki kostur á að skyggnast inn í furðu- veröld lífveranna í Tjöminni og fá aðstoð við að gera sínar eigin at- huganir á því í vfðsjá og smásjá sem þar er að sjá. Þátttaka er öllum heimil og ókeypis. Fimmtudaginn 10. desember heldur Fuglavemdarfélagið fræðslufund um Tjömina, fuglalíf og vemdun. Ólafur Karl Nielsen og Jóhann Óli Hilmarsson, sem um árabil störfuðu sem eftirlitsmenn með fuglalífí Tjamarinnar, flytja erindi með myndum og svara fyrir- spumum. Þeir munu fjalla um Vatnsmýrina og tengsl hennar við fuglalíf og vatnsbúskap Tjamarinn- ar. Fundurinn verður í Norræna húsinu og hefst kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00 en þar verð- ur settur upp hluti sýningarinnar sem verður í Iðnó á laugardaginn. (Frá NVSV) Tjörnin í Reykjík. Jólabasar Óháða safn- aðarins Jólabasar Kvenfélags óháða safnaðarins verður haldinn í Kirkjubæ á laugardaginn kemur, þann 5. desember kl. 14.00. Margt eigulegra muna verður til sölu, bæði ýmiskonar jólaföndur, sem gleður augað yfír jól og ára- mót, og hlutir, sem prýða geta heimilið allt árið um kring. Ýmislegt góðgæti verður einnig til sölu á vægu verði, s.s. kökur og fl., einnig verða happdrættismiðar og jólakort boðin til kaups. Jólabasar Kvenfélags Óháða safnaðarins hefur fengið orð fyrir góðan og ódýran vaming og er því upplagt að drífa sig og gera góð kaup. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprestur Endurútgáfa á bókum Margit Ravn BÓKAÚTGÁFAN Hildur hefur sent frá sér bókina „Aðeins af ást“ eftir Margit Ravn og er þetta 23ja og siðasta bókin í endurútg- áfu á sögum þessa höfundar. í þessari bók segir frá prestsdóttir- inni Katrínu sem flytur til Oslóar með tveimur bræðrum og heldur þeim heimili meðan þeir stunda skólanám. „Auðvitað er ástin á sveimi meðal unga fólksins", segir í bókarkynning- unni. PHILCO Á HÖRKUGÓÐU VERÐI. Þvottavél fyrir kr. 29.870.-* og þurrkarinn fyrir kr. 22.445. Philco 421 þurrkarinn. Philco þurrkarinn tekur 5 kg af þurrþvotti sama magn og þvottavélin. Hann er einfaldur í notkun; þu velur á milli 3 sjálfvirkra þurrkkerfa sem henta öllum tegundum þvottar. Þurrktími getur varaö allt aö tveimur klst. auk átta mínútna kælingar í lok þurrkunar. Philco w 393 þvottavélin. Ytri belgurinn sem er úr ryðfríu stáli gerir Philco aö enn betri og öruggari þvottavél en áöur. Vélin vindur meö allt aö 1000 snúninga hraöa á mínútu. Hún hefur störan þvottabelg og tekur inn á sig bæöi heitt og kalt vatn. Þannig sparast umtalsverö orka. Hægt er að láta þurrkarann standa ofan á þvottavélinni - það sparar þér dýrmætt rými og eykur vinnuhagræði. Á vélunum er öryggisbúnaður sem tryggir þér betri endingu og lægri viðhaldskostnað. Að síðustu má ekki gleyma að vélarnar heita Philco og eru frá Heimilistækjum. Það talar sínu máli: Traust nöfn, sanngjarnt verð og örugg þjónusta. Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur. Við erum sveigjanlegir í samningum. * Staðgreiösluverð —-■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.