Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 „Við karlmenn“ komið út FYRSTA tölublað tímaritsins „Við karlmennu er komið út, en þvi er ætlað að birta efni um og fyrir karlmenn, og mun koma út sex sinnum & ári. Meðal efnis ( blaðinu má nefna viðtöl við Albert Guðmundsson, Ólaf Laufdal og Finn Ingólfsson, greinar um líkamsrækt og snyrtingu, og umfjöllun um tómstundaiðkanir; svo sem flug, golf, og brids. Það er útg- áfufélagið Roðasteinn hf. sem gefur tímaritið út, en ritstjóri er Hjörleifur HaJlgríms. í formála ritstjóra segir að tímarit- inu sé ætlað að birta eins flölbreytt efiú og kostur er á hveiju sinni í formi viðtala og greina, og fyrirhugað sé að hafa nokkra fasta þætti ( því. Næsta tölublað kemur væntanlega út um mánaðamótin febrúar/mars á næsta ári. Morgunblaðið/BAR Hjörleifur Hallgríms, ritstjóri og útgefandi „Við karlmenn" heldur & fyrsta tölublaði tímaritsins. Unnið að undirbúningi basars. Jólabasar Sjálfsbjargar JÓLABASAR Sjálfsbjargar, fé- lagB fatlaðra i vReykjavik og nágrenni, verður haldinn laugar- daginn 5. og sunnudaginn 6. desember i Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12, 1. hæð. Salan hefst kl.14.00 báða dagana. A basamum verður vamingur á hagkvæmu verði, t.d. jólaskreyting- ar, aðventukransar, þurrskreyting- ar og aðrar jólavörur. Einnig hannyrðir, pijónafatnaður, púðar, svuntur, kökur og fleira. Að venju verður happdrætti, lukkupakkar og kaffíhlaðborð. KAUPSTADUR 86- Uppþvottalögur 2,5 Itr Beint í uppvaskiö. 79* Mýkingarefni 2,5 Itr. Gerir þvottinn mýkri og þjáJli. Hreingerningarlögur 2,5 Itr. Með Salmíaki. Grimmsterkur oggóður. 79” Góðar hreinlætis- vörurá otrúlega uverði 109 Sturtusjampó 300 ml. Fyrirhárogkropp. Góðurilmur. 235- Uppþvottaduft 2,5 kg. Fyrir uppþvottavélar. 169 Þvottaefni 80 dl. Fyrir þvotta- vélarog allan þvott.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.