Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 í sumar Björk, Mývatnssveit. TÍU menn úr björgunarsveitinni Stefáni i Mývatnssveit fóru í siðustu viku að líta eftir skálan- um í Kistufelli sem norðan undir Vatnajökli. Ferðin gekk í alla staði nyög vel. Kom í ljós að sam- kvæmt dagfoók hafa um 450 manna gist í skálanum í sumar. Björgunarsveitarmennimir fóm á flómm bílum. Lagt var af stað síðdegis þann 26. nóvember og haldið sem leið liggur inn í Herðu- breiðalindir. Færi var gott og farið yfir Grafarlandaá á ísi. Gist var í Þorsteinsskála yfir nóttina. Að morgni 26. var ferðinni haldið áfram og ekið að Urðarhálsi í ágætu færi. Yfir Urðarhálsinn var farið á 4 klukkutímum og komið í Kistu- fellsskála klukkan 15.30. Gist var f skálanum um nóttina í besta yfírlæti. Þá var skálinn und- irbúinn undir veturinn. Þess má geta að samkvæmt dagbók hafa um 450 manns lagt leið sfna í skál- ann sfðastliðið sumar, langflestir í ágústmánuði. Haldið var heim á leið að morgni 27. Gekk sú ferð mjög vel. Komið var í Mývatnssveit um klukkan 19. Þess má geta að á heimleiðinni sást kindaslóð f Fellunum suður með Jökulsánni. Næsta dag var farið úr Mývatnssveit að athuga með slóðina. Fannst þá eitt lamb í Fellum og var komið með það til byggða. Mjög lítill snjór er nú á þessum slóðum. gistu í Kistu- fellsskála Björn Jónsson Ytra- hóli - Afmæliskveðja Bangsi Björn Jónsson, sýslunefndarmað- ur Vindhælishrepps og fyrrverandi oddviti heppsins, bóndi á Ytrahóli, varð áttræður 24. nóvember sl. Hann er fæddur að Fossi á Skaga árið 1907, sonur Jóns Jósefssonar, bónda þar, og konu hans Þórunnar Sigurðardóttur. Bjöm flutti með föður sínum að Ytrahóli 1915 og hefir átt þar heima síðan. Hann lauk búfræðinámi frá Hvanneyri 1927 og hóf búskap að Ytrahóli 1930 og hefur búið þar síðan. Kona hans er Björg Bjömsdóttir, Guð- mundssonar, hreppstjóra á Orlygs- stöðum á Skaga, og konu hans, Sigurlaugar Kristjánsdóttur. Vindhælishreppi var skipt 1938 í Skagahrepp, Höfðahrepp og Vind- hælishrepp. Bjöm var kosinn í fyrstu sveitarstjóm hreppsins og var síðan í hreppsnefndum til ársins 1974. Þar af oddviti frá 1959 til 1974. í sýslunefnd var hann kosinn 1958 og hefir verið þar síðan. Ég ætla ekki að rekja búskapar- sögu Bjöms, hún er svo lík sögu þúsunda annarra bænda, sem hafa byggt jarðir sínar upp og ræktað. En það segir sína sögu, að hann var gerður að heiðursfélaga Búnað- arsambands Austur-Húnvetninga ásamt flómm öðmm heiðursmönn- um á hálfrar aldar afmæli þess, en haldið var uppá það með hófi 25. nóvember 1978. Samvinna okkar Bjöms hófst í sýslunefnd Austur-Húnavatnssýslu um 1960. Hér í Húnaþingi er enn enginn kaupstaður. Sýslunefndin var því sá vettvangur, sem sá um sameiginlega uppbyggingu héraðs- ins. Starfsemi nefndarinnar hefir nú dregist saman af mörgum ástæðum og á nú að leggja sýslu- nefndir niður samkvæmt ákvörðun misviturra manna. Sýslusjóður þurfti ávallt á all- miklu fé að halda. Bjöm er gætinn í fjármálum og var forsjármaður minnsta hrepps sýslunnar. Hann var því einskonar loftvog, þegar rætt var um fjármál. Teldi Bjöm áætlun í hófi, létu aðrir af mót- stöðu. En þótt Bjöm vildi og vilji sá fótum sínum forráð, var hann ekki hemill á framkvæmdir. Sýslu- nefndin hefir séð um byggingu og rekstur sjúkrahúss hér í héraðinu frá upphafí. Okkur er helst fundið það til foráttu að hér séu of mörg sjúkrarúm miðað við íbúafjölda. Þá hefir sýslunefnd einnig haft með uppbyggingu fyrir aldraða að gera. Mývatnssveit: Um 450 manns Bestaskinn SKIPHOLT119 SÍMI 29800 dyggilega og meira að segja fannst honum einu sinni of lítið ætlað til þessara mála og bar fram hækkun- artillögu sem þýddi aukalega niðuijöfnun í sveitarfélögin og auð- vitað var hún samþykkt, af því hún kom frá Bimi. Bjöm er í stjóm Héraðsskjala- safns Austur-Húnavatnssýslu; en það er auk þess að vera skjalasafn, mynda- og ættfræðisafn. Það er nú í eigin húsnæði, sem það á með Héraðsbókasafni sýslunnar. Þá hef- ir hann varðveitt bækur lestrarfé- lagsins í Vindhælishreppi, enda kann hann að meta góðar bækur. Bjöm er enn vel em og stundar sinn búskap. A sl. hausti fór hann í göngur í fimmtugasta sinn og gekk þá sama svæði og hann byijaði á sem ungur maður. Svo enn eru töggur í þessum áttræða unga manni. Björg og Bjöm eignuðust 6 böm, fjórar dætur og tvo syni. Elstu dótt- ur sína misstu þau um fermingar- aldur. Sigrún, dóttir þeirra er hjúkmnarfræðingur og nú hrepp- stjóri Vindhælishrepps. Hún og maður hennar byggðu sér hús á Ytrahóli og búa þar. Þau hjón geta litið ánægð um öxl. Þeim hefir vegnað vel og þau em virt í sinni heimabyggð. Ég færi Bimi þakkir í nafni sýslunefnd- ar A-Húnavatnssýslu fyrir vel unnin störf og ég sjálfur og kona mín þökkum honum samstarfið við upp- byggingu skjalasafnsins og vænt- um góðs af samvinnunni við hann framvegis. Við ámum honum og ijölskyldu hans heilla á þessum tímamótum og vonum að hann haldi sömu reisn framvegis eins og hing- að til þar til kallið kemur. Iðjulausan er erfitt að hugsa sér Bjöm. Lifðu heill. Jón ísberg Þar stöndum við betur að vígi en flestir aðrir landsmenn. Þessa upp- byggingu hefir Bjöm ætíð stutt „Halló ! Eg heiti BANGSI BESTASKINN. Eggettalað, sungið og sagt fullt af skemmtilegum sögum, þar sem ú kynnist vinum mínum, þeirr Gormi, Bárði, Fjólu, Lubba, Hnoðra og öllum hinum..." Jolatilboð 4.900, Já, hann Bangsi Bestaskinn er búinn að læra íslensku og er tilbúinn að segja skemmtileg ævintýri... hvenær, sem er. Þegar Bangsi talar, hreyfir hann munninn og augun. Bangsi Bestaskinn, besti vinur allra bama. Kristján
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.