Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 í DAG er föstudagur 4. des- ember, BARBÁRUMESSA, 338. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.29 og síðdegisflóð kl. 17.50. Sólarupprás í Rvík. kl. 10.52 og sólarlag kl. 15.43. Myrkur kl. 16.55. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 0.08. Því að tífið er mór Kristur og dauðinn ávinningur. (Filip 1,21.). KIRKJUR________________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í umsjá Egils Hallgrímssonar. Prestamir. LAUGARNESKIRKJA: Messa í kvöld kl. 18 á vegum áhugahóps um kyrrðardaga. BESS ASTAÐ ASÓKN: Barnasamkoma í Álftanes- skóla á morgun, laugardag kl. 11. Sr. Bragi FViðriksson. KIRKJUR Á LANDS- BYGGDINNI______________ AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu bamanna í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 10.30. Aðventu- og jólafönd- ur. Stjómandi Axel Gústafs- son. Sr. Bjöm Jónsson. KIRKJUHV OLSPREST A- KALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju kl. 10.30. Aðventuguðsþjónusta í Ár- bæjarkirkju kl. 14. Sigríður Jónasdóttir og Ragnheiður Alfreðsdóttir bjóða bömun- um í sunnudagaskóla í safnaðarheimilinú. Sr. Auður Eir Viihjálmsdóttir. ÁRNAÐ HEILLA DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélag Digranes- prestakalls heldur basar á morgun, laugardag, í safnað- arheimilinu, Bjamhólastíg 26, hefst hann kl. 14. Þar verða á boðstólum kökur, ýmiskon- ar basarmunir og lukkupokar. BASAR KFUK verður á morgun, laugardag, í húsi félaganna, Amtmannsstíg 2, kl. 14. Þar verða á boðstólum kökur, jólavamingur og handavinna. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur jólafundinn ( Hlégarði nk. mánudagskvöld, 7. desember, og hefst hann kl. 19.30. Gestur fundarins verður sóknarpresturinn, sr. Birgir Ásgeirsson. SKIPIN_____________ RE YKJAVÍKURHÖFN: Togaramir Viðey og Jón Baldvinsson héldu til veiða í fyrradag, og þá fóm leigu- skipið Dorado og grænlenski togarinn Amerloq, að lokinni viðgerð. í gær héldu til veiða togaramir Hjörleifur og Ás- geir. Togarinn Ásbjörn kom inn til löndunar og Valur kom að utan. Þá fór Álafoss áleið- is út í gærkvöldi og Esja í strandferð og í nótt átti Skógafoss að leggja af stað út. Stapafell kom af strönd í gær og fór samdægurs aftur í ferð. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT orgel- sjóðs Hrepphólakirkju eru til sölu hjá Katrínu í Hrepp- hólum, Unni Ásmundsdóttur, Láengi 11, Selfossi, af- greiðslu SBS í Ámesti, Selfossi, og í Reykjavík í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27. WA ára afmæli. í dag, I U föstudag, 4. desem- ber, er sjötugur Gústaf Lárusson, húsasmíðameist- ari, Jöldugróf 8, hér í bænum. Kona hans, Þór- hildur Magnúsdóttir, verður sjötug 22., desember nk. í til- efni þessa stóm afmælisdaga ætla þau að taka á móti gest- um í Domus Medica á morgun, laugardag, eftir kl. 15. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN ítrekaði það í spárinngangi í gær- morgun, að veður færi kóinandi. í fyrrinótt fór hitinn þó hvergi niður fyrir frostmark á láglendinu. Á nokkrum veðurathugunar- stöðvum var 0 stiga hiti beggja vegna jökla, en uppi á Hveravöllum var snjó- koma í 2ja stiga frosti og setti þar niður 18 milli- metra. Þessa sömu nótt í fyrra var 15 stiga frost á Akureyri og 3ja stiga hér í Reykjavík. FÉLAG farstöðvaeigenda kynnir félagið og starf þess og þann fjarskiptabúnað sem félagsmenn nota á sýningu I tengslum við sýningu vél- sleðamanna: Vetrarlíf ’87 í Skeifunni 17. Sýningin verður opnuð í dag, fostudag, kl. 18 og lýkur sunnudagskvöld. KÖKU- og handavinnubas- ar Safnaðarfélag Áspre- stakalls verður á sunnudag- inn kemur í safnaðarheimilinu og hefst kl. 15. Þeir sem vilja gefa kökur komi með þær í safnaðarheimilið eftir kl. 10 á sunnudagsmorgun. STEINGRÍMUR FER A FLUG Vinsœldir Steingrlms Hermannssonar eru meö ólikind- um. í skoöanakönnun Helgarpóstsins um stuöning uiö einstaka stjórnmálamenn féhk hann rétt tœplega þau at- kuceöi er allir. aörir formenn stjórnmálaflokka Jengu samtals. ■"' Þaö þarfaö leita langt til aö finna samjöfnuö uiö þess- ar uinsœldir og ólíklegt ueröur aö lelja aö hann finnist I Islandssögunni. Þó af öörum toga sé má líkja uinsœldum Sleingrlms uiö fylgi Stalíns, Elísabetar Bretadrottningar og Johns F. Kennedy, eflir aö hann uar myrtur. II Það hlaut að koma að þvi að maddaman kæmist á toppinn með sögina sína... Kvöld-, natur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 4. desember til 10. desember, að bðð- um dögum meðtöldum er i Ingólfs Apótekl. Auk þess er Laugamesepótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavlk, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I sima 21230. Borgarepftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða neer ekki til hans sími 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellauverndaratöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ónæmlatnrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Lœknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Oplð mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Laeknavakt fyrlr bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjsrnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasemtökln Vimulaus æsks Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-félag fslands: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Simar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjáffshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sfðu- múla 3-5, síml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (sfm8vari) Kynningarfundir i Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Dagloga Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hédegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustondum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9676 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspftellnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- daild. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngsdeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn (Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöðfn: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingartielmlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaöaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlshóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn íalanda Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö þríöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustaaafn íalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrfpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstrœti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Vlö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norraena húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbaejarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Áagrfmsaafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufreaöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íelands Hsfnarfiröl: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta þantaö tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Lokuö til 24. nóv. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laug- ard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kL 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveft: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.