Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 Dömur athugið! Úrval af pelsum, loðsjölum (capes), húfum og treflum. Skinnasalan Laafásvegi 19 síml 15644. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Skipholt 1-38 Skipholt 40-50 Háahlíð Stigahlíð 37-97 VESTURBÆR Fomaströnd Bauganes Nýlendugata Einarsnes Látraströnd SELTJNES Sæbraut Hrólfsskálavör UTHVERFI Skeifan Birkihlíð Mosgerði Kirkjuteigur MIÐBÆR Grettisgata 37-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Ingólfsstræti Samanlagt tap í ár langt á annað hundrað milljónir - segir Jón Signrðarson forsfjóri nýja Álafoss hf. JÓN Sigorðarson, forstjóri nýja Álafoss hf., sem til varð við sam- runa Alafoss hf. í Mosfellsbæ og Ullariðnaðar Sambandsins á Ak- ureyri um síðastliðin mánaðamót, sagði í samtali við Morgunblaðið að Sambandið hefði ekki verið að vfirtaka Álafoss við samrunann, þar sem Framkvæmdasjóður og Samband íslenskra samvinnufé- laga ættu nýja fyrirtækið til helminga. Hann sagði einnig að samanlagt tap Alafoss og Ulla- riðnaðar Sambandsins á þessu ári væri langt á annað hundrað millj- ónir króna. „Sambandið," sagði Jón, „var ekki að yfírtaka Álafoss í Mosfellbæ við samruna Ullariðnaðar Sambandsins á Akureyri og Álafoss. Við sögðum upp 80 manns á Akureyri og 60 í Mosfellsbæ. Við flytjum framleiðslu til Mosfellsbæjar og skrifstofur til Akureyrar. Þetta er engin yfírtaka eins eða neins á neinum. Þetta er samruni tveggja fyrirtækja og nýja fyrirtækið er í eign Sambandsins og Framkvæmdasjóðs til helminga. Þetta er ósköp einfaldlega tilraun þessara aðila til þess að koma skikk á ullariðnaðinn, þannig að hægt sé að hafa af honum viðunandi afkomu í staðinn fyrir bullandi tap. Ég bendi á að það hefur verið gæfa yfír rekstri iðnfyrirtækja á Akureyri, hvað sem því nú annars ræður. Ástæður þess að höfuðstöðv- ar nýja fyrirtækisins voru settar upp á Akureyri voru aðallega þær að menn töldu að hér á Akureyri væru margir mjög hæfir starfsmenn til þess að stýra nýja fyrirtækinu, án þess að menn vilji með því kasta nokkurri rýrð á aðra í sjálfu sér. Það hefur einnig verið mikill stöðugleiki á vinnumarkaðinum hér á Akureyri. Ég býst við því að ákveðið byggðavið- horf hafí líka ráðið hjá Sambandinu. Rekstrartap Álafoss í Mosfellsbæ og Ullariðnaðar Sambandsins á þessu ári er samanlagt langt á annað hundrað milljónir króna. Rekstrartap Álafoss í fýrra var 135 milljónir króna en rekstrartap Ullariðnaðar Sambandsins var hins vegar um 30 milljónir króna í fyrra. Vöruþróunarverkefni okkar hafa ekki verið skilgreind til fullnustu ennþá. Við munum aðallega reyna að byggja á þeim styrk sem við höf- um, sem er það gam sem við höfum framleitt hingað til. En það er alveg augljóst að við hljótum að leita mögu- leika til þess að geta framleitt léttari fatnað, vegna þess að á það kallar tískan. Fjárfestingar þar að lútandi hafa enn ekki verið ákveðnar. En við erum reyndar að fara af stað með okkar ágætu ráðgjöfum, Boston Consulting Group, og eigin markaðs- mönnum til að reyna að leggja nokkur vel skilgreind vöruþróunar- verkefni, bæði fyrir fatnað og annað. Það er mjög líklegt að niðurstaðan verði sú að við þurfum að íjárfesta, eða útbúa okkur, þannig að við get- um framleitt léttari fatnað. En áður þurfum við að sjálfsögðu að átta okkur á því hvað við getum aukið umsetningu okkar á því sem við höfum nú þegar. Það sem við erum að gera núna er að sameina framleiðsluna á því sem við höfum framleitt til þessa. Jafnframt reynum við að átta okkur á því hvert skyn- samlegt er að þróa fyrirtækið. Það eru ótal sorgarsögur um að þurft hafí að segja upp starfsmönn- um með háa starfsreynslu við samruna fyrirtælqanna tveggja. Jón Sigurðarson. Menn velta sér ekkert sérstaklega upp úr því. Við munum aftur á móti reyna að hjálpa þessum mönnum eins og við mögulega getum. En menn verða að sjálfsögðu að skilja að þeg- ar að nýtt fyrirtæki er sett saman, þá verða menn náttúrlega að taka á ýmsum málum sem eru afskaplega óþægileg. Ég tala nú ekki um þegar- menn eru að reyna að fá plús út úr tveimur mínusum. Það eru nokkur dæmi þess að starfsmönnum Ullariðnaðar Sam- bandsins með 40 ára starfsreynslu, jafnvel meiri, hafí verið sagt upp við samrunann. Það var ekki gert upp á milli starfsmanna fyrirtækjanna í þeim efnum, né öðrum. Næstu daga verður sett upp vinnumiðlun fyrir þá starfsmenn fýrirtækjanna, sem sagt var upp störfum við samrunann. Eg vona að sjálfsögðu að hægt verði að fínna störf við hæfi þeirra allra,“ sagði Jón. First Alert ( irst Alert reyk- og eldskynjarinn eröryggi sem ekkert heimili getur veriö án. Hann kostar aöeins 1.295,- krónur >q rafhlaðan fylgir. Öruggt heimili — þitt er valiö. B.B.BYGGINGAVÖKUR HE Suðurlandsbraut 4 - Nethyl 2, Ártúnsholti Veggflísar Kársnesbraut 106. Simi 46044 - 651222. Níösterkarog hentugar stálhíllur. Auðveld uppsetning. Margarog stillanlegar stærðir. Hentar nánast allsstaðar. Ávallt fyrirliggjandi. SKNfetaeðnr hillur eðaheflar samstæður Leitið upplýsinga UMBODS OG HEtLDVERSLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.