Morgunblaðið - 06.12.1987, Side 3
SVONA GERUM VIÐ
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987
3
í vetur liggur leiðin til
Bandaríkjanna með Útsýn.
Beint flug til Qrlando í sólina
og á vit ævintýranna.
Orlando á Floridaskaga er
miðstöð þeirra sem
ætla að heimsækja
ævintýraheima K
Florida eins og ■■
Disney World,
Magic
Kingdom,
Það fer vel um
Útsýnarfarþega á viður-
kenndum gæðahótelum.
Brottfarardagar: 5. jan.,
19. jan., 2. feb., 16. feb.,
1. mars, 15. marsog29. mars
Jólaferð: 23. des., uppseld.
VWA UM VESTURHEIM
Útsýn hefur gert samning
við ferðaskrifstofuna Gogo
Tours í New York um ferðir
til staða eins og Mexíkó,
Bahamaeyja og til eyjanna
í Karabíska hafinu.
Verðdæmi, miðað við
viku á Hótel Millford
S Plaza fyrir 2:
J Frá kr. 37.930,-
yú Verðdæmi um vikuferð
frá New York
|iÍ til Mexíkó:
Frá kr. 16.940,-
ijjij Sölufólk Útsýnar
jigi Sgj og umboðsmenn um
land allt tekur vel á
! jjj Ijiíi móti þér og veitir
! |j j;|í! allar nánari
í li É upplýsingar. j
VERÐDÆMI:
Fyrir fjóra: Frá kr. 34.060,-*
Fyrir tvo: Frá kr. 40.660,-*
Fyrir hjón með tvö börn undir
12 ára: Frá kr. 27.185,-*
* Miðað við 12 nætur á Hótel Dolphin.
Epcot Center og Sea World
svo nokkuð sé nefnt.
Einn vinsælasti baðstaður
Florida er á vesturströndinni
St. Petersburg Beach.
NEW YORK-NEW YORK
New York er og verður
miðstöð menningar, lista og
ótrúlega fjölbreytts
mannlífs.
Þú dvelur á góðu
Útsýnarhóteli og
nýtur þess sem
borgin hefur upp á s.
að bjóða. É-
Loftslag á þessum slóðum er
hlýtt og notalegt, verðlag
hagstætt og ferðamanna-
aðstaða til fyrirmyndar.
UTSYN
Austurstræti 17 Sfmi 266T1