Morgunblaðið - 06.12.1987, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987
SUNNUDAGUR 6. DESEMBER
Sjá einnig1 dagskrá á bls. 58
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
b
5TOÐ2
4BD09.00 ► Momsurnar. Teikni- <©10.00 ► Klementína. ©10.55 ► Þrumukett- ©11.40 ► Heimilið (Home). Leikin barna- og
mynd. Teiknimynd meö islensku tali. ir.Teiknimynd. unglingamynd. Myndin gerist á upptökuheimili
42Þ09.20 ► Stubbarnir. Teikni- ©10.25 ► Tóti töframaður. ©11.15 ► Albertfeiti. fyrir börn sem eiga viö örðugleika aö etja heima
mynd. Teiknimynd. Teiknimynd. fyrir.
CBP09.45 ► Sagnabrunnur Mynd- ©12.05 ► Sunnudagssteikin. Tónlistarmynd-
skreytt ævintýri. 1 f böndum brugöið á skjáinn.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
4BÞ13.00 ► Rólurokk. Blandaöur
tónlistarþáttur meö viötölum o.fl.
<®13.55 ► 64 af stöðinni (Car 54,
where are you?). Gamanmynda-
flokkurum tvo vaska lögregluþjóna
ÍNewYork.
18:30
19:00
14.05 ► Annir og appelsínur. Endursýning. Flensborgarskóli. Umsjón: EiríkurGuömundsson. 14.35 ► Styrktartónleikar fyrir unga alnæmissjúklinga. Sígild tónlist. (Classical Music Evening in Aid of Child Aids). Leikin veröa verk eftir ýmis tónskáld, m.a. Verdi, Puccini, Bellini, Mozart, WagnerogStrauss. 17.05 ► Samherjar(Comra- des). Breskur myndaflokkur um Sovétríkin. 17.50 ► Sunnudagshug- vekja. 18.00 ► Stundin okkar. Umsjón: Andrés Guð- mundsson og Helga Steffensen. 18.30 ► Leyndardómargullborganna.Teiknimynda- flokkur um ævintýri í S-Ameríku. 18.55 ► Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 ► Áframabraut (Fame).
©14.20 ► Geimálfur- ©15.15 ► Hello Dolly. Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Walter Matthau. Leikstjóri: Gene ©17.40 ► Fólk. ©18.15 ► Ameríski fótboltinn — NFL.
inn (Alf). Kelly. Bryndís Schram Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fót-
©14.45 ► Umvfða ræöirviölistakon- boltans. Umsjón: Heimir Karlsson.
veröld. Fréttaskýringa- una Rögnu 19.19 ► 19:19.
þáttur frá Panorama Hermannsdóttur.
(BBC). .
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.05 ►A 20.00 ► Fréttir og veð- 20.45 ► A
framabraut ur. grænnigrein
(Fame). Fram- 20.30 ► Dagskrár- (Robin's Nest).
hald. kynnlng. Kynningarþátt- Breskurgam-
urumútvarps-og anmyndaflokk-
sjónvarpsefni. ur.
21.15 ► Hvað heldurðu?
Spurningaþáttur Sjónvarps.
Snaefellingarog Borgfiröingar
keppa i Hótel Borgarnesi. Um-
sjón: Ómar Ragnarsson.
Dómari: Baldur Hermannsson.
22.10 ► Það rofaði til í Roykjavík
(Breakthrough at Reykjavik). Ný,
bresksjónvarpsmynd. Leikstjóri:
Sarah Harding. Aöalhlutverk: Ro-
bert Beatty og Timothy West.
23.05 ► Utvarpsfróttir.
19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttlrog 20.30 ► Hátfðadag- 21.15 ► Ævintýri Sherlock ©22.05 ► Nærmyndir. Thor Vil- ©23.05 ► Þeir vammlausu (The Untouchables).
veður. skrá. Kynning á hátíöa- Holmes (The Adventures of hjálmsson. Umsjón: Jón Óttar Framhaldsflokkur um lögreglumanninn Eliott Ness.
dagskrá Stöðvar2. Sherlock Holmes). Aöalhlut- Ragnarsson. ©23.50 ► Lúðvfk (Ludwig). Lokaþátturframhalds-
Umsjón og kynning: Guö- verk: Jeremy Brett og David ©22.40 ► Vísitölufjölskyldan myndaflokksins um Lúðvík konung af Bæjaralandi.
jón Arngrímsson og Kolbrún Sveinsdóttir. Burke. (Married with Children). 00.05 ► Dagskrárlok.
Sölvína og Sigurður á jólaróli.
Sjonvaipið og Stöð 2:
Bamaefni
Bamadeild Sjónvarpsins hefur tekið'upp nýtt leikrit sem heitir Á
jólaróli og er eftir Iðunni Steinsdóttur. Það verður sýnt í fjórum
þáttum á aðventunni í Stundinni okkar og verður fyrsti þátturinn
á sunnudag kl. 18.00. „Á jólaróli" segir frá fullorðnum hjónum, Sig-
urði og Sölvínu, sem eru nýflutt til borgarinnar úr sveitinni. Þau
fmna sér ýmislegt skemmtilegt til dundurs í nýju umhverfi og auðvit-
að taka þau fullan þátt í jólauiidirbúningnum. Leikritið er ætlað
bömum á öllum aldri. Sigurð og Sölvínu leika þau Guðmundur Ólafs-
son og Guðrún Ásmumdsdóttir. Leikstjóri er Viðar Eggertsson og
Þór Elís Pálsson stjómaði upptöku.
Leyndardómar gullborganna verður á sýnum stað á eftir „Stund-
inni okkar“ kl. 18.30 og á laugardag einnig kl. 18.30 verður
Kardimommubærinn 'a dagskrá.
Þátturinn Með Afa hefst kl. 9.00 á laugardag á Stöð 2. Sýndar
verða stuttar myndir fyrir yngstu bömin og em þær allar með
íslensku tali. Smávinir fagrir er áströlsk fræðslumynd sýnd kl.
10.35, en síðan eru teiknimyndimar Perla og Svarta stj’aman.
Ástralski framhaldsmyndaflokkurinn Mánudaginn á miðnætti er á
dagskrá kl. 11.30.
Á sunnudagsmorguninn eru teiknimyndimar Momsuraar og Stub-
bamir sýndar kl. 9.00 og 9.20, en kl. 9.45 er Sagnabrunnurinn á
dagskrá. Teiknimyndin Klementína, sem sýnd er kl. 10.00 er með
íslensku tali. Tóti töframaður, Þrumukettir og Albert feiti eru
allt teiknimyndir, en leikarinn Bill Cosby sér um að útskýra það sem
gerir í myndinni um „Albert feita". Leikna bama- og unglingamynd-
in Heimilið er síðan sýnd kl. 11.40.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni
— Mozart og Bach.
a. Konsert fyrir fiölu og hljómsveit nr.
5 í A-dúr eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Itzhak Perlman leikur meö-
Fílharmoniusveit Vínarborgar; James
Levine stjórnar.
b. Konsert nr. 1 í F-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. „I Musici" hljómsveit-
in leikur.
7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ-
björnsson prófastur á Akureyri flytur
ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.16 Veöurfregnir. Dagskrá.
8.30 ( morgunmund. Þáttur fyrir börn
í tali og tónum. Umsjón: Heiödís Norö-
fjörö. (Frá Akureyri.)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund i dúr og moll meö
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.26 Málþing um Halldór Laxness.
Umsjón: Siguröur Hróarsson.
11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju.
Prestur: Séra Guömundur Karl Ágústs-
son.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Aöföng. Kynnt veröur nýtt efni í
hljómplötu- og hljómdiskasafni Ut-
varpsins. Umsjón: Mette Fanö.
Aöstoöarmaöur og kynnir: Sverrir
Hólmarsson.
13.30 Fræöimaöur; stjórnmálamaöur,
listamaöur. Bolli Gústavsson í Laufási
tekur saman dagskrá um Magnús
Jónsson dósent í aldarminningu hans.
14.30 Meö sunnudagskaffinu.
Frá Vinartónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar (slands 17. janúar sl. Tónlist eftir
Johann og Oscar Strauss, Nico Dostal
og Robert Stolz. Einsöngvari: Ulrike
Steinsky. Stjórnandi: Gerhard Deckert.
15.10 Gestaspjall. — Samferöamenn í
eilíföinni. Þáttur í umsjá Viöars Egg-
ertssonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Pallboröiö. Stjórnandi: Broddi
Broddason.
17.10 Frá tónlistarhátiöinni í Björgvin
1987. Á tónleikum meö Ellen West-
berg Andersen sópransöngkonu og
Jorunn Marie Bratlie píanóleikara 30.
maí sl.
a. Sex lög eftir Edward Grieg op. 25
viö Ijóð eftir Henrik Ibsen.
b. Lög eftir Agathe Backér Gröndahl.
c. Ballaö í g-moll op. 24 eftir Edward
Grieg.
18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútima-
bókmenntir. Umsjón: Ástráöur Ey-
steinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Þaö var og. Þráinn Bertelsson rabbar
við hlustendur.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtimatónlist.
20.40 Driffjaörir. Urrisjón: Haukur
Ágústsson. (Frá Akureyri.)
21.20 Sigild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir
Steinará Sandi. Knútur R. Magnússon
lýkur lestri sögunnar (12).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffía Guömundsdóttir
sér um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miönætti.
Píanótríó nr. 3 í f-moll op. 65 eftir Anton-
in Dvorák. Borodin trióiö leikur.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina.
7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli
Helgason.
Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00.
10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son.
11.00 Úrval vikunnar. Dægurmálaút-
varp.
12.00 Tekið á rás. Amar Björnsson lýsir
leik (slendinga og Svisslendinga á
Pólmótinu í handknattleik sem háður
er i Stafangri.
Fréttir kl. 12.20.
13.30 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur
Þórðarson.
15.00 Söngleikir í New York. Fimmti
þáttur: „South Pacific" eftir Rogers og
Hammerstein. Umsjón: Árni Blandon.
Fréttir kl. 16.00.
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón:
Stefán Hilmarsson og Óskar Páll
Sveinsson.
18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir
Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal. Fréttir kl.
22.00.
22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
Fréttir kl. 24.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö.
9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu-
dagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Fréttir.
12.00 Viku8kammtur Sigurðar G.
Tómassonar.
13.00 Bylgjan i Ólátagaröi meö Erni
Árnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög,
uppskriftir, afmæliskveöjur og sitthvað
lleira.
18.00 Fréttir.
19.00 Haraldur Gislason með sunnu-
dagstónlist.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og
undiraldan.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar —
Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist
og upplýsingar um veöur.
UÓSVAKINN
FM 96,7
6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið.
9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson
velur og kynnir tónlistina.
13.00 Tónlist meö listinni aö lifa. Helga
Thorberg spjallar um allt milli himnins
og jarðar.
17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum
en kl. 01 samtengist Ljósvakinn Bylgj-
unni.
STJARNAN
FM 102,2
8.00 Guðriöur Haraldsdóttir. Fréttir kl.
10 og 12.
12.00 Iris Erlingsdóttir. Tónlist og spjall.
14.00 Skemmtiþáttur Jörundar.
16.00 Örn Petersen meö gömul lög.
Fréttir kl. 18.
19.00 Kjartan Guöbergsson. Helgarlok.
21.00 Stjörnuklassík. Léttklassisk
klukkustund. Umsjón: Randver Þor-
lákssorv
22.00 Árni Magnússon.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Lifandi orö: Sr. Jónas Gislason
dósent.
11.00 Fjölbreytileg tónlist.
21.00 Kvöldvaka. Þáttur i umsjón Sverr-
is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns-
sonar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
8.00 FB.
11.00 FÁ.
13.00 Kvennó.
14.00 Ljúfur sunnudagsþáttur. MR.
16.00 MS.
17.00 Þemaþáttur lönskólans. Jóhann-
es Kristjánsson.-Bergur Páfsson. (R.
19.00 Einn við' stjórnvölinn. Páll Guö-
jónsson.
21.00Kveldúlfur. Aöalbjörn Þórólfsson
MH.
23.00 FG á Útrás.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 96,6
10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu-
dagsblanda. Umsjón: Gestur E.
Jónasson og Margrét Blöndal.