Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 7 ENN SLÆR STEPHEN KING í GEGN! Bandaríski rithöfundurinn Stephen King hefur um langt skeið verið einn vinsælasti spennusagnahöfundur iheimi. ísumar sendi hann frá sér nýja bók sem þegar komst á metsölulista og hefur öðlast miklar vinsældir. Þessi bók er nú komin út á íslensku. EYMD er mögnuð saga - sannkölluð STEPHEN KING bók. Hún fjallar um rithöfundinn Poul Sheldon sem öðlast hef- ur miklar vinsældir, ekki síst meðal kvenna, fyrir bækur sinar um Eymd Hreinlífs. Rithöfundurinn ákveður að leggja þann bókaflokk á hilluna og snúa sérað öðru viðfangsefni. Hann yfirgefur sveitaheimilið þar sem hann vann að nýrri bók og heldur út í nóttina. Hann missir stjórn á bifreið sinni, ekur út afog slasast. Þarna i fámenninu býrAnnie, einn dyggasti aðdáandi hans, lærð hjúkrunarkona með vafasama fortíð. Hvað gerir stórslasaður og varnarlaus maðursem lendiríklóm Annie Wilkes? Hvar stendur hann gagnvart geðveikri konu sem vill að hann endurlífgi Eymd Hreinlífs. STEPHEN KING kann tökin á lesendum sínum. Spennusögur hans eru sérstæðar. Dularfullar. Magnaðar. ÓMISSANDI UPPSLÁTT- ARRIT Frjáls verslun birtir lista yfir lOOstærstu fyrirtæki á ís- landi 1986.1 listanum kemur fram velta stærstu fyrirtækj- anna, meðallaun á starfsmann, hagnaður íkrónum, eigið fé auk fjölda annarra upplýsinga. Að þessu sinni eru birt- arupplýsingarumháttí 14 hundruð fyrirtæki. Einstæð heimild um islensk fyrirtæki og íslenskt atvinnulíf. Upplýs- ingar sem h vergi eru birtar annars staðar. Frjáls verslun er seld íbókaverslunum og hjá útgefanda.. Frjálstframtak ÁRMÚLA 18, SÍM182300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.