Morgunblaðið - 06.12.1987, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987
31
Þessi fyrirtæki
styrkja
brunavarnaátak
Reykskynjarar
Slökkvitæki
Slökkvitækjahleðsla
Í
I
|
Í
I
Ármúli 36 - sími 82466
TOYOTA á
—
jt/r
RONNING
heimilistæki
KRINGLUNNI —SÍMI (91)685868
s
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
-------------í
(f^lnaust^ Í
BORGARTÚNI 26,
SlMI 62 22 62
-------------1
i
/Nnrnmb
TRYGGINGAR {
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
OSTA- OG SMJÖRSALAN
Bitruhálsi2 Reykjavik
Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis
l
^=^SPARISJOÐUR í
^mvÉLSTJÓRA 1
BORGARTÚNI 18, SÍMI 28577
SÍÐUMÚLA 1, SÍMI 685244
*ma****al
LSS, er til húsa á Laugavegi
59, Reykjavík, sími 10670.
Veitir ráðgjöf, þjónustu og
námskeið varðandi bruna-
varnir. Útvegum eldvarnabún-
að til heimila, fyrirtækja ogi
slökkviliða.
í
ER í DAG UNNIÐ AF SLÖKKVEiÐSMÖNNUM Á REYKJAVÍKURFLUGVELU.
Sú lagaskylda er lögð á sveitarfélög að annast brunavarn-
ir, að greiða kostnað við slökkvilið og eldvarnaeftirlit. Þótt
slökkvistarf sé mikils virði, er þó þýðingarmest að koma
í veg fyrir, að eldur verði laus og valdi tjóni á mönnum
og munum. Þess vegna er BRUNAVARNAÁTAK ’87 geysi
þýðingarmikið.
Samband íslenskra sveitarfélaga þakkar Landssambandi
slökkviliðsmanna frumkvæði þess og framtak í sambandi
við brunavarnir og BRUNAVARNAÁTAK '87 og hvetur
alla landsmenn til þátttöku í brunavarnaátakinu.
Magnús Guðjónsson,
framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfé laga.
Verum eldklár og tökum
þátt í brunavarnaátaki ’87,
Þá er desember upp runninn og skammt til jóla
og áramóta. Eitt árið enn stendur þjóðin frammi
fyrir þeirri staðreynd, að hún hefur fórnað hundr-
uðum milljóna króna á altari eldguðsins, og það
sem verra er, enn höfum við misst mannslíf í
eldsvoðum á íslandi.
Hvers vegna? Hvað er til ráða? Við slökkviliðs-
menn gerum okkur grein fyrir, að eldurinn kviknar
ekki bara sí svona, heldur kveikjum við hann
alltaf sjálf. Við höfum því ákveðið, í samvinnu
við Brunabótafélag íslands, að efna til bruna-
varnaátaks hér í Morgunblaðinu annan hvern
dag til jóla. Við munum kappkosta að fjalla um
sem flesta þætti brunavarna og höfum fengið
hina ýmsu aðila til liðs við okkur. Þinn þáttur,
lesandi góður, í Brunavarnaátaki ’87 er einfald-
lega sá, að við biðjum þig að lesa og kynna þér
efni þeirra blaðsíðna sem við munum birta. Ef
við slökkviliðsmenn fáum þig, almenning í þessu
landi, á heimili eða á vinnustað, til liðs við Bruna-
vamaátak '87 erum við þess fullvissir að okkur
tekst sameiginlega að fækka eldsvoðum.
Bamagetraun verður í gangi á öllum síðum okk-
ar og verða dregin 20 nöfn úr réttum lausnum
á þrettánda dag jóla og fá þeir heppnu viðurkenn-
ingu og veröiaun.
Guðmundur Helgason,
formaður Landssambandi slökkviliðsmanna.
Hvad er eldur?
Til þess að eldur geti lifað þarf þrennt
að vera til staðar þ.e.a.s. ELDS-
NEYTI, SÚREFNI og HITI.
Ef eitthvað eitt af þessu þrennu fell-
ur út slokknar eldurinn.
Eldflokkarnir
Eini breytilegi hluti þríhyrningsins á
myndinni hér á undan er eldsneytið.
Eldsneytið getur verið í föstu formi
svo sem timbur, pappír, klæði o.fl.
Eða fljótandi formi svo sem olíur,
bensín, feiti og aðrir eldfimir vökvar.
Og í þriðja lagi í loftkenndu formi
svo sem gas.
Flokkarnir eru:
A: eldar í föstum efnum.
B: eldar i fljótandi efnum.
C: eldar í loftkenndum efnum.
Handslökkvi-
tæki
Handslökkvitæki eru merkt með bók-
stöfunum A, B og C og segir það
til um hvaða efni eru i þeim og hvaða
elda þau notist á.
Algengustu slökkvitæki á markaðin-
um í dag eru: Vatnsslökkvitæki,
duftslökkvitæki, kolsýrutæki og hall-
ontæki.
Vatnstæki: Með því að sprauta vatni
á eldinn náum við niður hitanum sem
er eitt af þrennu sem þarf til að eld-
ur geti brunnið og með þvi móti
slökkvum við eldinn.
Dufttæki: Með notkun dufts á eld
skeður tvennt. Duftið hindrar aö súr-
efni komist að eldinum og duftið
dregur einnig í sig hita frá eldinum
og hann slokknar.
Kolsýrutæki: Vinna eingöngu þannig
að þau útiloka að súrefni komist að
eldinum þannig að hann kafnar.
Hallontæki: Vinna efnafráeöilega á
eldinum þannig að keðjuverkunin
sem þar á sér stað rofnár. Rétt er
að geta þess að þrátt fyrir-gífurlegan
slökkvimátt hallontækja er sá galli á
gjöf Njarðar, að notkun þess eyöir
ósonlaginu og þau eru vafasöm við
eld í fólki.
Rafmagn: Það er sama hvort um
er að ræða A, B eða C eldflokk raf-
magn getur alltaf verið til staðar.
Þess vegna er ekki sama hvaða
slökkviefni er notað þar sem rafmagn
Hefjid slökkvistarf vid jadar eldsins,
undan ykkur
Eydid ekki dýrmaetu slökkviefni í prófun.
Til umhugsunar
Fyrir hálfri öld eða svo var varla á
færi almennings að eiga önnur
slökkvitæki en fötur með vatni eða
sandi.
Trúlega eru slík slökkvitæki ekki á
mörgum heimiium í dag.
EN HVAÐ ER Á ÞÍNU HEIMILI?
Á hverju heimili á íslandi ætti að
vera:
HANDSLÖKKVITÆKI
REYKSKYNJARI
ELDVARNATEPPI
Að sjálfsögðu er varkárni og góður
búnaður besta eldvörnin. Þó er
enginn svo viss að ekki sé sjálfsagt
að eiga slíkan búnað á heimili sínu.
er annars vegar. Vatn leiöir rafmagn
og er því beinlinis hættulegt að nota
það á rafmagnselda. Ef um raf-
magnseld er að ræða skal nota
annaðhvort duft, hallon eða kolsýru,
en þessi efni leiða ekki rafmagn.
Ef um er að ræöa fljótandi eld svo
sem i olíu, bensínu eða feiti má alls
ekki nota vatn vegna þess að vatnið
eykur súrefnisstreymið að eldinum.
Og einnig orsakar vatn útbreiöslu
eldfima vökvans þannig að eldurinn
magnast. Ef um slíkan eld er að
ræða ber að nota duft, hallon eða
kolsýru.
Leiðbeiningar eru prentaðar á öll
slökkvitæki bæði hvemig á að opna
tækið og einnig hvernig á að beita
slökkviefninu á eldinn. Lesið þessar
leiðbeiningar vel.
Við val á handslökkvitækjum þarf að
hafa í huga aðstæður þar sem tæk-
ið á að notast og er best að leita
til fagmanna svo sem eldvarnaeftir-
litsmanna, slökkviliðsmanna eða
söluaðila.
Staðsetning
Slökkvitækja
Þegar slökkvitækjum er valinn
staður á heimilum eða á vinnustaði
vinnustöðum þurfa aö gefa sér tima
til að hugsa og þjálfa viðbrögð ef
eldur kemur upp.
Haldið þvi fjölskyldufund og vinnu-
staðafund strax.
Nokkur minnisatriði sem vert er að
athuga og leggja á minnið.
- Hvert er símanúmer slökkviliðs á
þinum stað?
- Hvar eru handslökkvitækin og eld-
varnateppið og hvað átt þú að
nota í hverju tilfelli?
- Hvar eru útgönguleiðir?
- Hverja getur þú látið vita sem eru
í hættu af völdum eldsins?
- Eru tækin í lagi? Hafa slökkvitæki
verið yfirfarin samkvæmt leið-
beiningunum?
-Er reykskynjarinn i lagi og hvenær
þarf að endurnýja rafhlöður?
Mundu að ÞITT eldvama-
eftirlrt er bésta tryggingin
fyrir því að FJÖLSKYLDA
ÞÍN EÐA HEIMILI verði
ekki eldinum að bráð.
GETRAUIXI:
Nefndu flórar mismunandi tegundir
af handslökkvitæigum.
þarf að hafa í huga að: i - Tækin séu staðsett við útgöngu- leiðir t.d. i kyndiklefum eða á i svæðum þar sem eldhætta er I
mest. Nafn:
- Ekkert hindri aðgang að slökkvi- tækinu. - Tækin séu staðsett það hátt að • Heimilisf.:
óvitar nái ekki að losa þau úr fest- I ingunum og skaði sig ekki á tækinu sjálfu eða innihaldi þess. j Póstnr.:
Gefið ykkur tima til að hugsa:
Bæði fjölskyldur og samverkafólk á
Sendið svörin til:
Skrifstofa LSS, Laugavegi 59, 101 Reykjavík.