Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 49 „Loforðið“ eft- ir Danielle Steel MEÐAL bóka sem Setberg gef- ur út fyrir jólin er vLoforðið“ eftir Danielle Steel. I kynningu á bókarkápu segir svo meðal annars: „Michael og Nancy hafa heitið hvort öðru ævi- langri tryggð. Undir stórum steini á sjávarströndu eiga þau sér tryggðapant. Þessir rómantísku elskendur Bókaflokkur fyrir byrjendur í lestri ÖRN og Örlygur hafa hleypt af stokkunum bókaflokki fyrir byrj- endur í lestri, sem bera samheitið Byijendabækur. Fyrsta bókin er endurútgáfa á bókinni Dagfinnur dýralæknir og sjóræningjarnir sem kom út fyrir tíu árum og var fyrir löngu uppseld. A bókarkápu segir m.a. um Byij- endabækumar: „Þessa bók getum við lesið sjálf" eru einkunnarorð Byijendabókanna. Til grundvallar liggur sá skilningur að það sé bðm- unum mikilvægt að hafa metnað og löngun til þess að lesa sjálf. Dagfínnur dýralæknir og sjóræn- ingjamir er dæmigerð Byijendabók. Þótt sagan sé af léttara taginu er hún þess eðlis að fjölskyldan hefur öll gaman af að fylgjast með þegar Dagfinnur og dýrin vinir hans leika á flokk sjóræningja. Hinn árlegi jólafundur Svalanna verður haldinn í Síðumúla 25, þriðjudag- inn 8. des. kl. 20. Hittumst hressar! Stjórnin. Barnastúkan Nýársstjarnan: 400 krakkar á grímuballi Keflavfk. BARNASTÚKAN Nýársstjarnan hélt grimuball fyrir börn í Holta- eru nútímafólk, hann er í þann veginn að verða arkitekt og hún er málari, sem kann að opna augu áhorfandans. Michael á að ganga inn í stórfyrirtæki ættarinnar, sem móðir hans stýrir með styrkri hendi, og hún telur Nancy ósam- boðna syni sínum vegna uppruna hennar. En Michael er enginn „mömmudrengur" og veit hvað hann vill. Hann gerir uppreisn með skelfilegum afleiðingum. Leiðir elskendanna skilja og lesandinn kynnist nýjum stöðum og nýju fólki í New York og San Fran- cisco. En vegir ástarinnar eru órannsakanlegir og liggja aftur að stóra steininum." skóla í Keflavík um síðustu helgi. Er það orðinn árviss þáttur í starf- semi stúkunnar að bjóða skóla- börnum á grímuball fyrir jólin að sögn Hilmars Jónssonar, gæslu- manns Nýársstjömunnar. Nýársstjaman er elsta starfandi félagið í Keflavík, en hún var stofnuð 1. janúar 1904. Hilmar sagði að nú væru félagar um 250 talsins og-genjp starfsemin ákaflega vel. „Fundir eru í Holtaskóla þar sem við erum með föndur og annað í þeim dúr og hafa allt að 70 krakkar komið á fundi hjá stúkunni," sagði Hilmar. Hilmar sagði að stúkan færi á hveiju sumri í Galtalækjarskóg um Jónsmessuleytið og væri þátttakan oftast góð í þær ferðir. Næsta stóra verkefni væri árshátið í apríl, sagði Hilmar ennfremur. BB Morgunblaðið/Björa Blöndal Góð þátttaka var á grímuballinu hjá Nýársstjömunni og komu um 400 krakkar á ballið. LibbyV Stórgóða tómatsósan 513 EINN ÞÚ SKEFUR FYRST FERÐAVINNINGAR Ungmennafélag Hveragerðis og ölfus Pantanir í *ima 99-4220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.