Morgunblaðið - 06.12.1987, Side 58

Morgunblaðið - 06.12.1987, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 MANUDAGUR 7. DESEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Rrtmálsfréttir. 18.00 ^ Töfraglugginn. Endur- sýndurþátturfrá 2. desember. 18.60 ► Fróttaágrip og táknmðlsfróttir. 19.00 ► fþróttir. STÖD2 <® 16.40 ► Bræðrabönd (The Shadow Riders). Tveir bræður snúa heim eftir að hafa barist sinn í hvorum hern- um í þrælastríðinu. Þeir verða þess vísari að uppreisnar- menn hafa numið fjölskyldu þeirra á brott. Bræðurnir fá mann í liö með sér og hefja viðburðarika leit. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Sam Elliot, Katharine Ross o.fl. 18.15 ► Handknattlelkur. Sýndar svip- myndir frá leikjum 1. deildar karla í hand- knattleik. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.45 ► Hetjur himingeimsins (He-man). Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Frá 20.00 ► Fróttlr 20.35 ► Jólamyndir. Jóla- 21.25 ► Góði dátinn Sveik. Loka- 22.30 ► Sorgarakur (Sorgagre). Reykjavfk tll og veður. myndir kvikmyndahúsanna þáttur. Austurrískur myndaflokkur í 13 Dönsk sjónvarpsmynd gerð eftirsam- Washington. 20.30 ► Auglýs- kynntarauk íslenskra kvik- þáttum geröur eftir skáldsögu Ja- nefndri sögu Karenar Blixen. Leikstjóri: Umsjón: Árni ingar og dagskrá. mynda sem verða á dagskrá roslavs Hasek. Leikstjóri: Wolfgang Morten Henriksen. Snævarr. Sjónvarpsins um jólin. Um- Liebeneiner. Aðalhlutverk: Fritz Muliar, 23.30 ► Útvarpsfréttir f dagskrár- sjón: Sonja B. Jónsdóttir. Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. lok. b o STOD-2 19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttirog veöur. 20.30 ► Fjöl- skyldubönd (Family ties). <®21.00 ► Vogun vinnur (WinnerTake All). Fram- haldsmyndaflokkurí 10 þáttum. 1. þáttur. Aðalhlut- verk: Ronald Falk, Diana McLean og Tina Bursil. <®21.50 ► Óvænt endalok Hvað hefurdrif- ið á daga þína? eftir George Baxter. Tveir fnisheppnaðir leikarar í misheppnuðum hjóna- böndum hittast eftir margra ára aöskilnað og bera saman bækur sínar. <®22.15 ► Dallas. Syndir feðranna. <®23.05 ► Svik ítafli (Sexpionage). Sovésk, ung stúlka fær inngöngu í „amerískan kvennaskóla". Þjálfunin reynist mjög harðneskjuleg og hana fer að gruna að skólastýran hafi annað í huga en að útskrifagóöa túlka. 00.40 ► Dagskrárlok. Stöó2: Vogun vinnur ■■■■I Ástralskur framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum hefst á 91 00 Stöð 2 í kvöld og nefnist hann Vognn vinnur, (Winner Take All). Þættimir eru um fyrirtæki í áströlskum námu- iðnaði og stjómarmenn þess. Stjóm fyrirtækisins, sem heitir Minoch, er að hefja undirbúning á framkvæmdum í nýrri og auðugri námu. Framkvæmdimar eru áhættusamar og krefjast útsjónarsemi í fjármál- um og samningum við ýmsa aðila. Alls kyns leynimakk og tvöfeldni, bæði í einkalífl og starfí, einkenna aðalpersónumar í „Vogun vinn- ur“. Aðalleikarar eru Ronald Falk, Diana McLean og Tina Bursill. Sjónvarpið: Sorgarakur ■■■■ Danska sjónvarpsmyndin Sorgarakur, (Sorgagre) er 00 30 síðust á dagskrá kvöldsins. Hún er gerð eftir sögur Karen- “ “ ar Blixen og segir frá ungum manni sem grunaður er um íkveikju í hlöðu. Hann á yfír höfði sér fangelsisvist eða að gegna herþjónusutu um óákveðinn tíma. Herragarðseigandinn býður móður hans að geti hún unnið þriggja manna verk frá sólarupprás til sólset- urs verði sonurinn fíjáls ferða sinna. Aðalleikarar em Erik Mörk, Jom Gottlieb, Kirsten Olesen og Sofíe Gráböl, en leikstjóri Morten Henriksen. Rás 1; Vísindaþáttur ■■■■ í Vísindaþætti á mánudag verða tvö rannsóknarverkefni 1 0 05 tekin fyrir. Fyrst verður skyggnst inn í rannsóknarheim *0"“ náttúraauðlinda landsins og rætt við Valdimar K. Jóns- son, prófessor í verkfræðideild Háskóla íslands, en hann hefur rannsakað möguleika á vinnslu mós á íslandi. Síðara rannsóknarverkefnið sem við kynnust i þættinum er rannsókn Dóra Bjamason lektors í Kennaraháskóla íslands, á blöndun fatlaðra og ófatlaðra bama á dagheimilum. Möguleikar fatlaðra bama á að alast upp í leik og starfí við hlið ófatlaðra bama hafa ekki verið miklir, en í þættinum verður varpað ljós á þann möguleika. Stöó2: Óvænt endalok ■■■■ Hvað hefur drifið á daga þína? er yfírskrift þáttarins 91 50 „Óvænt endalok", (Tales of the Unexpected) að þessu “ sinni. Þar segir frá tveim misheppnuðum Ieikuram í mis- heppnuðum hjónaböndum, sem hittast eftir margra ára aðskilnað og fara að bera saman bækur sínar. Það era Maggie Fitzgibbon og Peter Barkworth sem leika aðalhluverkin. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Einar Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finn- ur N. Karlsson talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarös- dóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 17 dagar eru til jola. Umsjón. Gunnvör Braga. Barnalög. 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýr- mundsson ræðir við' Ketil A. Hannes- son um afkomu bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríöur Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynnlngar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 ( dagsins önn. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.). 13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (29). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað kl. 2.00 aðfaranóttföstudags). 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlist. 15.20 Lesiö úr forustugreinum lands- málablaöa 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Sibelius og Grieg. 18.00 Fréttir. 18.03 Visindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Ingólfur A. Þor- kelsson skólameistari Menntaskólans í Kópavogi talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kyhnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. (Aður útvarpað 11. f.m.) 21.15 „Bre)dni eftir Kristni" eftirThomas a Kempis. Leifur Þórarinsson les (8). 21.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Deyjandi mál, eða hvað? Síöari þáttur um íslenskt nútímamál í umsjá Öðins Jónssonar. (Einnig útvarpaö nk. föstudag kl. 15.03.) 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetz- ingen 30. april sl. „Virtuosi Saxoniae"- hljómsveitin leikur; Ludwig Guttler stjórnar. a. Konsert fyrir trompet, strengi og fylgirödd i Es-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Ludwig Guttler leikur á trompet. b. Konsert fyrir fiðlu, strengi og fylgi- rödd i a-moll eftir Johann Sebastian Bach. Roland Straumer leikur á fiðlu. c. Mótetta „In turbato mare irato" fyr- ir sópran, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Monika Frimmer syng- ur. d. Konsert fyrir valdhorn, blásara, strengi og fylgirödd eftir Johannes Matthias Sperger. Ludwig Gúttler leik- ur á valdhorn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir.Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS 2 FM 90,1 00.10 Nætun/akt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00, 9.00 og 10.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Eftir helgina er borið niöur á (safirði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fréttir lands- málablaða, héraðsmál og bæjarslúöur víða um land kl. 7.35. Flosi Ólafsson flytur mánudagshugvekju að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún Halldórsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjarg- ar Þorsteinsdóttur. Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlustend- ur á öllum aldri. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergs- son kynnir m.a. breiöskífu vikunnar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Fluttar perlur úr bók- menntum á fimmta tímanum, fréttir um fólk á niöurleið, einnig pistlar og viðtöl um málefni líöandi stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjart- ansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Næöingur. Rósa Guðný Þórs- dóttir kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýmsum áttum, les stuttar frásagnir og draugasögu undir miðnættið. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavik síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Simatími hans er á mánudögum frá 20.00—22.00. 24.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM95.7 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 07.00 Stefán S. Stefánsson við hljóð- nemann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlifi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 01.00-06.00 Ljósvakinn og bylgjan sam- tengjast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Fróttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál o.fl. Fréttirkl. 10o'g 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn í umsjón Jóns Axels Ólafssonar. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miönætti. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund.Guösorðogbæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón- - list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 17.00 Fitjaö upp á fornar slóðir. (var Kristjánsson MH. 19.00 Sverrir Tryggvason. IR. 20.00 Boxið. IR. 21.00 FÁ. 23.00 MR. 24.00 MR. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars- dóttir tónlist í morgunsáriö, auk upplýsinga um veður, færð og sam- göngur. Fréttir sagöar kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson, óskalög, kveðjur, talnagetraun. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegi í lagi. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlistaþáttur. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norður- lands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.