Morgunblaðið - 06.12.1987, Page 63

Morgunblaðið - 06.12.1987, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 63 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / BADMINTON Sænskur sigur í Víkingsmótinu Volvo-mótið 1987 fyrir U-21 í TBR-HÚSINU fórfram um helgina 21 .—22. nóvember Volvo-mótið fyrír badminton- leikara undir21 ársaldri. Er þetta fyrsta U-21 árs mót sem haldið hefur verið hér á landi. Það var Badmintondeild Víkings sem stóð fyrír mótinu en það var Veltir hf., Volvo umboðið á íslandi, sem gaf öll verðlaun til keppninnar. Imótaskránni tíunda Víkingamir ástæðumar fyrir því að þeir halda þetta mót: Badmintondeild Víkings hefur á undanfomum ámm haft það að aðalmarkmiði að halda uppi öflugu unglingastarfí og má segja að það sé nú að skila árangri því að við höfum nú eignast okkar fyrstu ís- landsmeistara. Einn partur af þessu starfí hefur verið að halda unglinga- mót með þátttöku erlendra gesta og em þessi mót nú orðin árviss viðburður. I haust var ákveðið að bæta um betur og gera eitthvað fyrir þá sem em komnir eða em á leiðinni upp úr unglingaflokkum. Því var ákveð- ið að halda þetta U-21 árs mót með þátttöku erlendra gesta. Það er álit okkar að með því að halda slíkt mót sé stigið skref í átt til eflingar badminton-íþróttarinnar meðal I þeirra sem em á aldrinum 15-21. Mats Svenson sigraði í einliðaleik pilta en Þórdís Edwald í einliðaleik stúlkna. Svíamir Svenson og Bulow unnu í tvfliðaleik pilta en Guðrún Gísladóttir og Þórdís Edwald unnu í tvíliðaleik stúlkna. Annars urðu úrslitin þannig: Úrslit: EinUðaleikur stúlkna Þórdís Edwald, TBR vann Guðrúnu Júlí- usd., TBR, 8-11, 11-5, 11-9. (Um 3. sætið) Guðrún Gíslad., ÍA vann Bimu Betersen, TBR, 12—10, 11—2. 1. Þórdís Edwald TBR 2. Guðrún Júlíusd. TBR 3. Guðrún Gíslad. ÍA EinUðaleikur pilta Mats Svenson, Svíþjóð vann Greger Bulow, 13-15, 15-7, 15-11. (Um 3. sætið) Gunnar Björgvinsson, TBR vann Hauk Finnsson, TBR, 15—8, 15—6. 1. Mats Svenson Svíþjóð 2. Greger Búlow Svfþjóð 3. Gunnar Björgvinsson TBR Tvíliðaleikur stúlkna Þórdís Edwald, TBR/ Guðrún Gfslad., ÍA unnu Guðrúnu Júlíusd./ Bimu Petersen, TBR, 15-8, 15-4. Tviliðaleikur pilta Mats Svenson/ Greger Búlow, Sviþjóð unnu Gunnar Björgvinsson/ Hauk Finnsson, TBR í úrsl., 15—5, 15—2. Tvenndarieikur — piltar — stúlkur Mats Svenson, Svíþjóð/ Guðrún Júlíusd., TBR unnu Gunnar Björgvinsson, TBR/ I Þórdís Edwald, TBR, 15—9, 15—2. „Góður andi hjá Víkingum" — segirValgeirMagnússon Eg er svona þokkaiega ánægð- ur með árangur minn á þessu móti, ég komst í 4-liða úrslit og keppti þar að auki í viðauka um 3. sætíð. Þetta er sterkt mót þann- ig að ég get verið ánægður með það. Valgeir sagði okkur að um 30 manns æfðu hjá Badmintondeild Víkings og væri góður andi í lið- inu. Plestir æfa §ómm sinnum f viku og þá venjulega 2 tíma í senn. „Stefni á það að komast í landsliðið" — segir íslandsmeistari hnokka Tómas Garðarsson Einn þeirra sem fyigdist vand- lega með mótinu var Tómas Garðarsson, íslandsmeistari hnokka. Hann er 11 ára gamali og er í Víkingi. Einnig æfír hann knattspyrnu með Armanni en badminton fínnst honum skemmtilegra. Tómas stefnir að sjálfsögðu að komast í landsliðið þegar hann hefur aldur og efhi til. Tómas Qaróarsson Valgair Magnússon MorgunblaöiA/Sverrir Vilhelmsson „Þessum skal ég ná,“ gæti hann verið að segja, sá einbeitti fremst á myndinni. Félagi hans fylgist grannt með. „Árangurinn framar björtustu vonum" Finnsson í úrslitum um þriðja sætið. „Eg var að vísu búinn að setja stefhuna á þriðja sætið en bjóst ekkert frekar við því að ná það hátt. Svíamir tveir eru of steririr fyrir okkur, sérstaklega er Mats góður. Þetta er búið að vera gott mót og ágætt að fá svona U-21 árs mót til þess að brúa bilið mífli unglingaflokks og flokks fullorð- inna,“ sagði Gunnar að lokum. — segirGunnar Björgvinsson TBR Eg er mjög ánægður með árangur minn á þessu móti og má segja að hann hafi verið framar björtustu vonum, sagði Gunnar Björgvinsson í samtali við blaðamann Unglingasíðunnar eft- ir að hafa lagt félaga sinn Hauk Gunnar BJArgvinsson náði best- um árangri íslensku piltanna á þessu móti. „Fjölmiðlar mega vera duglegri að segja frá badmintonmótum" — segja Bima Petersen og Guðrún Júlíusdóttir Þær stöllur Guðrún og Bima komust í úrslit í tvfliðaleik en töpuðu fyrir þeim Þórdísi Edwald og Guðrúnu Gísladóttur. Við rædd- um við þær skömmu síðar þar sem þær voru að hvíla sig fyrir átökin í tvenndarkeppninni. Við spurðum þær hvemig mótið hefði verið. „Þetta er langsterkasta unglinga- mót sem haldið hefur verið hér,“ segir Guðrún og Bima játtí því. „Þetta er mjög góð æfing fyrir okkur,“ bættí Bima við, jafnvel þótt að Þórdís Edwald sé enn lang- sterkust kvenna í badminton." Guðrún hefur æft badminton í 12 ár en Bima í 6 ár. Guðrún var unglingameistari íslands en er nú orðin of gömul til að keppa í þeim flokki. Bima er 17 ára og á þvi enn nokkum tíma eftir. Báðar æfa nú stíft til þess að komast í landsliðið en helsta verkefni þess er að keppa í „Thomas-Uber Cup“ sem er óopin- Morgunbiaóió-'Svnrni Stöllurnar Guðrún Júlfusdóttir (t.v.) og Bima Petersen (t-h.) gefa hvergi eftir í tvíliðaleiknum. bert heimsmeistaramót í badmin- I velfamaðar og vonum að allt gangi ton. Við óskum þeim stöllum I þeim í haginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.