Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 8
-h
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987
í DAG er þriðjudagur 22.
desember. Vetrarsólstöður.
356. dagur ársins 1987.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
7.16. Stórstreymi, flóðhæð
4,26 m. Síðdegisflóð kl.
19.40. Sólarupprás kl.
11.22. Sólstöður kl. 9.46.
Sólarlag kl. 15.30. Myrkur
kl. 16.49. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.26 og
tunglið er í suðri kl. 15.22.
(Almanak Háskólans.)
Hinn réttláti mun gleðjast
yfir Drottni og leita hælis
hjá honum, og allir hjarta-
hreinir munu sigri hrósa.
(Sálm. 64, 11.)
KROSSGÁTA
9 10
ÁRNAÐ HEILLA
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman í hjónaband í Bústaða-
kirkju HafdSs Þorsteins-
dóttir og Jörundur
Kristinsson. Heimili þeirra
er á Skarðsbraut 7, Akra-
nesi. Sr. Ólafuur Skúlason
gaf brúðhjónin saman.
(Ljósm. Jóhannes Long.)
FRÉTTIR
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: - 1. krydd, 5. manns-
nafn, 6. tóbak, 7. viðvarandi, 8.
hitann, 11. kaðall, 12. aula, 14.
tæp, 16. kvenmannsnafn.
LÓÐRÉTT: - 1. skrök, 2. rán-
dýri, 8. álít, 4. hæðir, 7. bókstafur,
9. fuglinn, 10. auðlindar, 13. beita,
15. ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU:
lARÉTT: - 1. grafin, 5. U, 6.
æríngi, 9. náð, 10. rt, 11 LI, 12.
góa, 13. andi, 15. ala, 17. dyntur.
LÖÐRÉTT: — 1. Grænland, 2. alið,
3. fin, 4. neitar, 7. ráin, 8. gró,
12. gilt, 14. Dan, 16. au.
f GÆRMORGUN breyttist
nokkuð hljóðið í Veður-
stofumönnum. Að undan-
förnu hefur verið óhætt að
segja í spárinngangi — hiti
breytist lítið. í gærmorgun
aftur á móti sagði Veður-
stofan: Veður fer kólnandi.
Ekki hafði þó orðið frost
að heitið geti á láglendi í
fyrrinótt. Að vísu hafði
kvikasilfursúlan skriðið
rétt niður fyrir 0 gráðurnar
á Raufarhöfn og í Norður-
hjáleigu. Lítilsháttar frost
var uppi á hálendinu. Hér
í bænum fór hitinn niður í
eitt stig um nóttina í dálít-
illi úrkomu. Duglega rigndi
vestur í Kvígindisdal og
mældist næturúrkoman 31
millim. Snemma í gær-
morgun var 15 stiga frost
vestur í Frobisher Bay, 12
stig var það í Nuuk, hiti 7
stig í Þrándheimi, frost 5
stig í Sundsvall og 10 stiga
frost var austur í Vaasa.
VEIÐIMÁLASTOFNUNIN
auglýsir í nýju Lögbirtinga-
blaði lausa stöðu við stofnun-
ina hér í Reykjavík. Um er
að ræða stöðu fiskifræðings
og er umsóknarfrestur til 31.
þ.m.
MARKASKRÁ: - í tilkynn-
ingu frá markanefnd og
Búnaðarfélagi íslands í ný-
legu Lögbirtingablaði segir,
að á næsta ári verði gefnar
út markaskrár samkvæmt
lögum um afréttamálefni,
flallskil o.fl. Vegna útgáfunn-
ar og tölvuskráningar á
mörkum hjá Búnaðarfélaginu
eru það tilmæli markanefndar
og Búnaðarfélagsins, að eig-
endur bú§ármarka tilkynni
viðkomandi markaverði mörk
sín til birtingar í markaskrá
sýslunnar fyrir 10. janúar
1988. Tekið er fram, að frost-
merkingar falli ekki undir
þessa markaskrá.
ALMANAKSHAPPDRÆTTI
Landssamtaka Þroskahjálp-
ar. Desembervinningur kom á
nr. 9525. Aðrir vinningar á
þessu ári hafa komið á þessi
númer: 4487, 10496, 21552,
841, 14539, 9277, 17539,
3374, 17299, 13641 og
18686.
JÓLAHAPPDRÆTTI Kiw-
anisklúbbsins Heklu, dagana
1.-24. desember. Vinningar
komu á þessi númer: 1. des-
ember 1496, 2. des. 762, 3.
des. 733, 4. des. 370, 5. des.
1332, 6. des. 919, 7. des.
635, 8. des. 186, 9. des. 1489,
10. des. 382, 11. des. 141,
12. des. 671, 13. des. 1273.
14. des. 1491, 15. des. 782.
16. des. 1006, 17. des. 619,
18. des. 1108, 19. des. 901,
20. des. 495, 21. des. 462,
22. des. TTÍ, 23. des. 239, 24.
des. 145. Nánari upplýsingar
eru veittar í síma 35232.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: Á
sunnudaginn komu inn
rækjutogaramir Gissur ÁR
og Arinbjörn RE. Togarinn
Vigri hélt til veiða og nóta-
skipið Júpíter kom. Þá kom
grænlenskur rækjutogari
Erik Egede til að taka vistir
og veiðarfæri. í gær kom tog-
arinn Pétur Jónsson inn með
rækjufarm til löndunar. Tog-
arinn Ásgeir kom af veiðum
FJósamaðurinn
til löndunar. Þá komu að utan
Jökulfell og Eyrarfoss. Esja
fór í strandferð. Arnarfell
fór á strönd og heldur síðan
beint út og Helena fór á
ströndina.
HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Þessir togarar komu inn til
löndunar á sunnudag: Karls-
efni og Víðir. í gær kom
Keilir inn til löndunar, svo
og rækjutogarinn Hersir.
Urriðafoss fór á_ ströndina.
I dag er togarinn Ýmir vænt-
anlegur inn til löndunar. Um
helgina komu og fóru tveir
grænlenskir togarar Malina
K og Betty Belinda.
Váááá! — Hann hreinsar bara eins og hvitur stormsveipur þessi fjósamaður að vestan, Steini
minn!
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 18. desember til 24. desember, að
báöum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk
þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Laaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 tll kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Tannlsaknavakt: Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands verö-
ur um jólin og áramótin. Uppl. í símsvara 18888.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndaratöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
ónœmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Mílliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugaeslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélperstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
sAA Samtök óhugafólks um áfengisvandamóliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traö .r-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19232.
AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: NeyÖarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan-
úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.
00.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval8staöin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröl: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftailnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeiidin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur k'. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla tíaga. öldrunarlækningadeild Landsphalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
SOFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upptýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
AmtsbókasafniA Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud,—(östud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum Idkaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug:
Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.
30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti:
Mónud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug-
ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmáríaug f Moafellaavalt: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin ménud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frákl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.