Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 Raðh. í Vesturbæ - Glæsii. hús á góðum stað: Til sölu rúml. 200 fm glæsil. raöhús á eftirs. staö. Innb. bílsk. Afh. í sumar tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. í Vesturbæ: 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju lyftuh. Afh. í júní tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Mögul. á bílsk. Logafold: 190 fm mjög skemmtil. einl. parhús. Innb. bílsk. Krosshamrar: 200 tm eim. skemmtilegt einbhús. Afh. fljótl. fokh. eða lengra komið. Falleg staös. Hörgshlíð: 85 fm íb. í nýju glæsil. húsi. Mögul. á sérinng. Afh. tilb. u. tróv. í apríl. Mögul. á bilskýli. Sameign og lóð fullfrág. Einbýlis- og raðhús Bleikjukvísl: 340 fm nýtt, glæsil. tvíl hús á fallegum útsstaö. Stór innb. bílsk. Eign f sórflokki. Klapparberg: Rúmi. 150 fm einl. nýtt einbhús á mjög skemmtil. úts- stað. Bílsk. Laust Á Seltjnesi: 220 fm óvenju vandaö og smekkl. enda- raöhús. Innb. bilsk. 4-5 svefn- herb. Eign f sórfl. Asendi: 356 fm tvíl. vandaö hús auk bílsk., í dag 3 íb. Hrísateigur: 2so fm einbhús. Mögul. á 7 svefnherb. Innb. bílsk. 4ra og 5 herb. Sérhæð við Melhaga:t2o fm mjög falleg neðri sórh. Bílskréttur. Sérhæð í Hlíðunum: ca 115 fm góð neöri sórh., 3-4 svefnh. Rúmg. stofa. Suðursvalir. Laus 1. mars. Sérhæð við Miklubraut: 140 fm 5 herb. mjög góö neöri sérh. Furugerði: Tll sölu mjög góö rúml. 100 fm íb. á 1. hæö. 4 svefnh. Mikiö skáparými. Stórar suöursv. Góö sameign. í Fossvogi: 4ra herb. rúml. 90 fm mjög falleg íb. á 2. hæð (efstu). Ný eldhúsinnr. $uö- ursv. Hæð í Vesturbæ: Rúmi. ioo fm mikiö endurn. falleg neöri hæö. Stór- ar stofur, 2 rúmg. svefnherb. Verð 4,8-5,0 millj. 3ja herb. Barmahlíð: 3ja herb. góð risíb. Nýstands. eldh., ný teppi. Drápuhlíð: 3ja herb. góö kjíb. Sérinng. Álftahólar: 85 fm góö ib. á 3. hæö. Suöursv. Bílsk. 2ja herb. Reykás: 70 fm falleg ný fb. á 1. hæö. Smáíbhverfi: 65fmib.á2. hæe i nýju húsi. Bílsk. Afh. strax tilb. u. tróv. Sameign fullfrág. Veró 3,5 millj. Áhv. 1 millj. húsnmálalán. Þangbakki: 70 fm glæsil. I íb. á 4. hæö. Parket á allri íb. Þvottah. á hæö. Svalir. Útsýni. I Vesturbæ: 2ja herb. góö íb. á jaröhæö. Sérinng. Laus. Atvinnuhúsn. - fyrirt. Engjateigur. i6oofmnýttgiæsii. versl,- og skrifsthúsn. Getur selst i hlutum. Kringlan: Til sölu glæsil. versl.- og skrifsthúsn. Afh. í okt. Skóverslun: Til sölu skóverslun í fullum rekstri viö Laugaveg. Afh. strax. Snyrtivöruversl: tíi söiu í verslsamstæöu i Austurbæ. Til afh. fljótl. Matsölustaður: tii söiu þekktur og vinsæll matsölustaöur í full- um rekstri i Austurbæ. Eigið húsn. Mögul. aö selja rekstur og húsn. í sitt- hvoru lagi. Vinsæll fjölskyldustaöur. Byggingarlóð: tíi söiu iskerja- firöi byggingarhæf, strax. Byggingarlóð: Til sölu 3 bygg- lóöir úr landi Reykja, Mosfellsbæ, bygghæf strax. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guömundsson sölustj., . Leó E. Löve lögfr.. Ótofur Stefánsson viösJdptefr. FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 8.: 21870—687808—687828 Ábvrgð — Rcyasla — Öryggi Seljendur - bráðvantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Verðmetum samdægurs. KRUMM AHÓLAR V. 3,0 Góö „studio“-íb. á 4. hæö ásamt bilgeymslu. Góö sameign. SKÚLAGATA V. 2,6 NýuppgerÖ 2ja herb. ib. á jaröh. M.a. nýir gluggar og ný teppi. Getur veriö laus fljótl. 3ja herb. KRÍUHÓLAR V. 3,6 GóÖ íb. á 3. hæö í lyftubl. Mjög góö sameign. Nýjir skápar í herb. EYJABAKKI V. 4,0 Mjög góö 3ja herb. íb. á 2. hæö. Ný eldhinnr., parket á herb. Áhv. 1,1 millj. LEIFSGATA V. 3,3 Vorum aö fá í sölu ca 85 fm íb. á 2. hæð. Mögul. skipti á stærri íb. 4ra herb. AUSTURBERG V. 4,3 Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Ljós teppi á stofu. Parket á herb. Sérgaröur. Vand- aöar innr. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Vorum aö fá í sölu vel hannaöar sórtiæöir. Afh. tilb. u. tróv. og máln., fullfrág. aö utan. Stæöi í bílskýli fylgir. Hönnuöur er Kjartan Sveinsson. ? < Hilmar Valdimarsson 8.687225, ] Höröur Harðarson s. 36978, Rúnar Ástvaldsson 8. 641496, Sigmundur Böövarsson hdl. Espigerði Vorum að fá til sölu stórglæsilega 5 herb. íbúð ofarlega í háhýsi. íbúðin er 2 fallegar stofur, 2-3 svefnherb., eldhús með nýrri glæsilegri innréttingu, fallegu bað- herb. Þvottaherb. í íbúðinni. og sameiginlegt. Tvennar svalir. Stórglæsilegt útsýni. íbúðfyrirvandláta kaupendur. s.62-1200 KAri Fanndal Guöbrandsson, Gostur iónsson hri. GARÐLJR Skipholti 5 & SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS LOGM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sýnis og sölu m.a. eigna: Úrvals íbúð í byggingu 4ra-5 herb. á 2. hæð á vinsælum stað í Grafarvogi. Fokheld nú þeg- ar. Fullbúin undir tréverk í júlí nk. Tvennar svalir. Úrvals frágangur á öllu. Sérþvottaaðstaða. Rúmgóð geymsla fylgir á 1. hæð. Bílskúr getur fylgt. Eitt besta verð á markaðnum í dag. Vinsamlegast kynnið ykkur teikningar og frágangsskilmála. Á gjafverði i gamla bænum 3ja herb. rishæð, rúmgóð, vel umgengin. Nýtt gott bað. Lofthæð und- ir máli. Mikið útsýni. Verð aðeins kr. 1,5 millj. Ákv. sala. 3ja herb. íbúð í smíðum nú fokheld, fullbúin undir trév. i júlí nk. á vinsælum stað í Grafar- vogi. Úrvals frágangur á öllu. Sérþvottaaðstaða. Rúmgóð geymsla á 1. hæð. Bílskúr getur fylgt. Eitt besta verð é markaðnum í dag. Vinsam- legast kynnið ykkur teikningar og frágangsskiimála. Á vinsælum stað í Vesturborginni 2ja-3ja herb. sólrík ibúö meö miklu útsýni á 4. hæð. Skuldlaus. Ákv. sala. Fossvogur - nágrenni Til kaups óskast 4ra-5 herb. góð íbúð á 1. hæð, helst með bilskúr. Skipti möguleg á góðu raðhúsi í Fossvogi. í Ártúnsholti eða nágrenni Fjársterkur kaupandi óskar eftir raöhúsi eða einbýli. Þarf ekki aö vera fullgert. Skipti möguleg á 4ra-5 herb. nýlegri úrvalsibúð. Hafnarfjörður - gamli bærinn Einbýlishús óskast til kaups. Má þarfnast standsetningar. Mjög góðar greiöslur. Fjársterkur kaupandi óskar eftir góðu skrifstofuhúsnæði í borginni. ALMENNA -FASTEIGNASAI.AH LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 Tímaritið Saga 1987 komið út TÍMARITIÐ Saga, 25. árgangurj er komið út hjá Sögufélaginu. I ritinu eru greinar um sagnfræði og dómar um sagnfræðirit sem komið hafa út á þessu ári. Auk þess minnist Einar Laxness, for- seti Sögufélagsins, Björns Þorsteinssonar prófessors sem lést á síðasta ári. Af efni í Sögu, XXV árgangi, má nefna grein eftir Jón Thor Har- aldsson sem nefninst Lúther í íslenzkri sagnfræði. Loftur Gutt- ormsson skrifar grein sem nefnist: Við rætur kirkjulegs regluveldis á íslandi. Kjartan Olafsson skrifar um Dýrafjarðarmálið svokallaða, deilur Jóns Sigurðssonar og ísfirð- inga; Sigurður Pétursson skrifar um Samvinnufélag ísfirðinga, sem var fyrsta útgerðarsamvinnufélag á Islandi. Þa er grein eftir Gryt Anne Piebenga um Gozewijn Comhaer Skálholtsbiskup og Bergsteinn Jónsson skrifar hugleiðingar um íslenskar ævisögur í tilefni af sjálfs- ævisögu Halldórs E. Sigurðssonar. Tímaritið er 289 blaðsíður að stærð. Er það nokkru minna en síðastliðin ár þar sem á árinu hóf Sögufélagið útgáfu annars tímarits, Nýrrar sögu, sem áætlað er að gefa út samhliða Sögu. Ritstjórar Sögu eru Sigurður Ragnarsson og Sölvi Sveinsson. Ruggustólar Staðgreiðsluverð kr. 6.500.- Staðgreiðsluverð með leðri kr. 7.000.- VALHÚSGÖGN ARMULA 8. SÍMI 82275. yparinn MEIRI HATTAR! Þrýstu andlitinu, höndum eöa einhverju öðru að nálabrettinu, og þú hefur fengið afsteypu af því sem notað var. Óendanlegir möguleikar nálabrettisins gera þaó að gjöfsem hittir ímark. ÚTSÖLUSTAÐIR: Hjá Magna Laugavegi 15 Aha í Kringlunni Bókav. Edda Hafnarstræti 100 Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.