Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 13 Slökkvistöðin í Reykjavík: Brunaverðir fá 3-9 prósent kauphækkun BRUN AVERÐIR í Slökkvistöð- inni í Reykjavík hafa ákvcðið að fara á ný í læknisskoðun og þrek- próf eftir að þeim voru boðnar 3 til 9% launahækkanir, frá og með 1. janúar n.k.. Baldur Baldursson, talsmaður brunavarðanna, sagði í samtali við Morgunblaðið: „Samþykkt var, að brunaverðir í 1. floícki, byijendur og sumarafleysingamenn, fengju 3% kauphækkun, brunaverðir í 2. flokki 6% og brunaverðir í 3. flokki 9%. Við teljum þessar hækkanir ekki nógu miklar. Byijunarlaun brunavarða í 1. flokki eru t.d. eftir hækkunina einungis 34.824 krónur á mánuði og byijunarlaun í 3. flokki eru 38.053 krónur á mánuði eða lægri en byijunarlaun brunavarða í Hafnarfirði sem eru 39.145 krónur á mánuði. Það voru gerðar skipu- lagsbreytingar á þrekþjálfun okkar sem þýða m.a. meiri vinnu, þannig að við teljum að með þessum kaup- hækkunum sé verið að greiða okkur fyrir aukið vinnuálag," sagði Bald- ur. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! IICS SYSTEM X-800 HÁÞRÓUD HUÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU II ■ iann leynir sér ekki glæsileikinn þegar Technics hljómtækin eiga í hlut. Útlitið eitt segir ekki nema hálfa söguna, það er innihaldið, endingin og hljómgæðin sem skipta öllu máli, þá koma yfirburðir Technics hljóm- tækjanna í Ijós. Það er engin tilviljun að Technics eru mestu hljómtækja- framleiðendur heims, þeim árangri nær aðeins sá sem getur boðið upp á framúrskarandi vöru í öllum verð- flokkum. Takið ekki óþarfa áhættu, látið ekki skrumið drekkja ykkur, þið eruð örugg með tækin frá Technics. Jólatilboðsverðin gilda aðeins á eina tiltekna sendingu þar sem framleiðandinn og verslunin veita sérstakan tímabundinn afslátt sem getur numið frá 10-25%. Þetta þýðir með öðrum orðum að þau tæki sem við bjóðum nú á jólatilboðum kunna að hækka lítillega eftir áramót, ef þau verða þá ekki löngu uppseld. öll önnurtæki sem ekki eru með 10-25% tímabundnum afslætti frá framleiðanda lækka að sjálfsögðu um 15% svo fremi að gengið verði ekki fellt um áramót. 39.800,—stgr. Með fjarstýrðum geislaspilara 59.8S0,—stgr. JAPIS8 BRAUTARHOLT'2 • KRINGLAN • SlMI 27133 jurti-sf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.