Morgunblaðið - 22.12.1987, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987
13
Slökkvistöðin í Reykjavík:
Brunaverðir fá 3-9 prósent kauphækkun
BRUN AVERÐIR í Slökkvistöð-
inni í Reykjavík hafa ákvcðið að
fara á ný í læknisskoðun og þrek-
próf eftir að þeim voru boðnar
3 til 9% launahækkanir, frá og
með 1. janúar n.k..
Baldur Baldursson, talsmaður
brunavarðanna, sagði í samtali við
Morgunblaðið: „Samþykkt var, að
brunaverðir í 1. floícki, byijendur
og sumarafleysingamenn, fengju
3% kauphækkun, brunaverðir í 2.
flokki 6% og brunaverðir í 3. flokki
9%. Við teljum þessar hækkanir
ekki nógu miklar. Byijunarlaun
brunavarða í 1. flokki eru t.d. eftir
hækkunina einungis 34.824 krónur
á mánuði og byijunarlaun í 3. flokki
eru 38.053 krónur á mánuði eða
lægri en byijunarlaun brunavarða
í Hafnarfirði sem eru 39.145 krónur
á mánuði. Það voru gerðar skipu-
lagsbreytingar á þrekþjálfun okkar
sem þýða m.a. meiri vinnu, þannig
að við teljum að með þessum kaup-
hækkunum sé verið að greiða okkur
fyrir aukið vinnuálag," sagði Bald-
ur.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
IICS SYSTEM X-800 HÁÞRÓUD
HUÓMTÆKJASAMSTÆÐA
MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU
II
■ iann leynir sér ekki glæsileikinn
þegar Technics hljómtækin eiga í
hlut. Útlitið eitt segir ekki nema hálfa
söguna, það er innihaldið, endingin
og hljómgæðin sem skipta öllu máli,
þá koma yfirburðir Technics hljóm-
tækjanna í Ijós. Það er engin tilviljun
að Technics eru mestu hljómtækja-
framleiðendur heims, þeim árangri
nær aðeins sá sem getur boðið upp á
framúrskarandi vöru í öllum verð-
flokkum. Takið ekki óþarfa
áhættu, látið ekki skrumið
drekkja ykkur, þið eruð örugg
með tækin frá Technics.
Jólatilboðsverðin gilda aðeins á
eina tiltekna sendingu þar sem
framleiðandinn og verslunin veita
sérstakan tímabundinn afslátt sem
getur numið frá 10-25%. Þetta
þýðir með öðrum orðum að þau tæki
sem við bjóðum nú á jólatilboðum
kunna að hækka lítillega eftir
áramót, ef þau verða þá ekki löngu
uppseld. öll önnurtæki sem ekki eru
með 10-25% tímabundnum afslætti
frá framleiðanda lækka að sjálfsögðu
um 15% svo fremi að gengið verði
ekki fellt um áramót.
39.800,—stgr.
Með fjarstýrðum geislaspilara
59.8S0,—stgr.
JAPIS8
BRAUTARHOLT'2 • KRINGLAN • SlMI 27133
jurti-sf.