Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 61 DONNA RICE Fallvölt er frægðin Reuter NÚ duga eng-ar afsakanir fyrir fröken Rice. Eins og mönnum er væntanlega kunnugt, hefur Gary Hart ákveðið að reyna til þrautar að verða útnefndur forsetaframbjóð- andi Demókrataflokksins. Fyrr á árinu dró hann sig í hlé þegar upp komst um samband hans við Donnu Rice. Donna, sem er ung kona á framabraut, sá sér leik á borði og hellti sér af kappi út í auglýsingaiðnaðinn sem tók henni opnum örmum. En sú sæla ætlar að reynast skammvinn, því sama dag og Gary tilkynnti endurkomu sína, bárust þær fregnir frá galla- buxnaframleiðandanum sem framleiðir fatnað undir heit.inu „Engar afsakanir", að Donna væri ekki lengur á launaskrá fyrirtæk- isins. Gallabrækumar reyndust því skammgóður vermir fyrir Donnu. Gogh er ekki alveg gleymdur í Arles. MÁLARAR Gogh í Arles Þó að myndir Vincent Van Goghs seljist nú fyrir himin- háar upphæðir er ekki þar með sagt að hann hafí alltaf notið jafn- mikilla vinsælda. íbúum franska bæjarins Arles þótti til dæmis ákaf- lega lítið til málarans geðveika koma og hafa reynt að gleyma hon- um í þau tæp hundrað ár sem eru liðin síðan hann dvaldist á geð- veikrahælinu þar. En þegar myndir hans seljast fyrir hærra verð en þekkst hefur, til dæmis þær sem hann málaði í Arles, hafa augu þeirra fyrir heimsfrægiðinni opnast. Þeir hafa nú ákveðið að halda Van Gogh ár með pomp og pragt' og mun aðall sýningarinnar verða veg- leg málverkasýning á geðveikra- hæli Arles - bæjar. SEAN PENN Ukurleikur líkan Hlutverkin hrannast upp hjá leikaranum skapstirða, Sean Penn, þessar vikumar. Hann leikur nú annað aðalhlutverkanna í skiln- aðarharmleik ársins ásamt fyrrver- andi konu sinni, Madonnu. Auk þess mun hann leika aðalhlutverkið í mynd um líf og lífemi rokkarans Jerry Lee Lewis. Kemur þar vel á vondan því Jerry þótti hreint ekki til fyrirmyndar þegar hann var og hét og hefði örugglega ekki látið sig muna um að berja nokkra ljós- myndara. DELTMVE *&**&&* & <’// KYNNTU ÞER DELTAWAVE, ÞAÐ BORGAR SIG 0 * op V * v • • Einar Farestveit&Co.h#. BORQARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OQ 622900 - NÆQ BÍLASTÆÐI DEMANTAR Hringir, hálsmen, eyrnalokkar. Stórkostlegt úrval. ^gjp*** Jón Sigmundsson, skartgripaverslun hf., Laugavegi 5, sími 13383. 7/lÍR&0-U/ffSfi #THE ULTIMATE POWER PRESSURE WASHER ÞVOTTATÆKIÐ Alhliða þvottatæki tengt beint við garðslönguna. „SOFT-SUDS“ sápubrúsi fylgir hverju tæki. „TURBO-WAX“ bóni er sprautað á bílinn með tækinu. Tilvaliðá: vj Verð * bJ'-nnx > £*!!<&> * husið -S kr.* * gluggana stéttina og márgt fleira. Tilvalin jólagjöf Varahlutaverslun Bíldshöfða 18 - Reykjavik - Simi 91-672900 vilja skrifborðs- stól íjólagjöf Speedy-skrífborðsstóHinn sem er stillanlegurogáhjólum, kostar aðeinskr. 2.210,- Speedyafhendistílitlúmpakka og erauðveltað setja hann saman. 2.210, l i húsgagna»höllin REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.