Morgunblaðið - 22.12.1987, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987
61
DONNA RICE
Fallvölt er frægðin
Reuter
NÚ duga eng-ar afsakanir fyrir
fröken Rice.
Eins og mönnum er væntanlega
kunnugt, hefur Gary Hart
ákveðið að reyna til þrautar að
verða útnefndur forsetaframbjóð-
andi Demókrataflokksins. Fyrr á
árinu dró hann sig í hlé þegar upp
komst um samband hans við
Donnu Rice. Donna, sem er ung
kona á framabraut, sá sér leik á
borði og hellti sér af kappi út í
auglýsingaiðnaðinn sem tók henni
opnum örmum. En sú sæla ætlar
að reynast skammvinn, því sama
dag og Gary tilkynnti endurkomu
sína, bárust þær fregnir frá galla-
buxnaframleiðandanum sem
framleiðir fatnað undir heit.inu
„Engar afsakanir", að Donna væri
ekki lengur á launaskrá fyrirtæk-
isins. Gallabrækumar reyndust því
skammgóður vermir fyrir Donnu.
Gogh er ekki alveg gleymdur í
Arles.
MÁLARAR
Gogh í Arles
Þó að myndir Vincent Van
Goghs seljist nú fyrir himin-
háar upphæðir er ekki þar með
sagt að hann hafí alltaf notið jafn-
mikilla vinsælda. íbúum franska
bæjarins Arles þótti til dæmis ákaf-
lega lítið til málarans geðveika
koma og hafa reynt að gleyma hon-
um í þau tæp hundrað ár sem eru
liðin síðan hann dvaldist á geð-
veikrahælinu þar. En þegar myndir
hans seljast fyrir hærra verð en
þekkst hefur, til dæmis þær sem
hann málaði í Arles, hafa augu
þeirra fyrir heimsfrægiðinni opnast.
Þeir hafa nú ákveðið að halda Van
Gogh ár með pomp og pragt' og
mun aðall sýningarinnar verða veg-
leg málverkasýning á geðveikra-
hæli Arles - bæjar.
SEAN PENN
Ukurleikur
líkan
Hlutverkin hrannast upp hjá
leikaranum skapstirða, Sean
Penn, þessar vikumar. Hann leikur
nú annað aðalhlutverkanna í skiln-
aðarharmleik ársins ásamt fyrrver-
andi konu sinni, Madonnu. Auk
þess mun hann leika aðalhlutverkið
í mynd um líf og lífemi rokkarans
Jerry Lee Lewis. Kemur þar vel á
vondan því Jerry þótti hreint ekki
til fyrirmyndar þegar hann var og
hét og hefði örugglega ekki látið
sig muna um að berja nokkra ljós-
myndara.
DELTMVE
*&**&&*
&
<’//
KYNNTU ÞER
DELTAWAVE,
ÞAÐ BORGAR SIG
0
* op
V
* v • •
Einar Farestveit&Co.h#.
BORQARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OQ 622900 - NÆQ BÍLASTÆÐI
DEMANTAR
Hringir, hálsmen,
eyrnalokkar.
Stórkostlegt
úrval.
^gjp***
Jón Sigmundsson,
skartgripaverslun hf.,
Laugavegi 5,
sími 13383.
7/lÍR&0-U/ffSfi
#THE ULTIMATE POWER PRESSURE WASHER
ÞVOTTATÆKIÐ
Alhliða þvottatæki tengt beint við garðslönguna.
„SOFT-SUDS“ sápubrúsi fylgir hverju tæki.
„TURBO-WAX“ bóni er sprautað á bílinn með tækinu.
Tilvaliðá: vj Verð
* bJ'-nnx > £*!!<&>
* husið -S kr.*
* gluggana
stéttina og márgt fleira.
Tilvalin jólagjöf
Varahlutaverslun
Bíldshöfða 18 - Reykjavik - Simi 91-672900
vilja skrifborðs-
stól íjólagjöf
Speedy-skrífborðsstóHinn sem er
stillanlegurogáhjólum, kostar
aðeinskr. 2.210,-
Speedyafhendistílitlúmpakka og
erauðveltað setja hann saman.
2.210,
l
i
húsgagna»höllin
REYKJAVlK