Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÖAGUR 22. DESEMBER 1987 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Góður árangur í Belgíu undir stjórn Hilmars Björnssonar Jafntefli gegn Frökkum og sigur á OL-liði Alsírsmanna Landsliðið f handknattleik und- ir stjórn Hilmars Björnssonar náði stórgóðum árangri á fjög- urra þjóða handknattleiksmóti íBelgíu um helgina. Landsliðið j tryggði sér sigur í mótinu með því að gera jafntefli, 23:23, við Frakka, sem eru að undirbúa sig fyrir B-keppnina sem verð- ur í febrúar, Frakkar hafa verið í æfingabúð- um undanfama mánuði og reiknuðu flestir með að þeir myndu vinna sigur í mótinu. Þetta er frá- bær árangur hjá strákunum í landsliðinu. Þeir gátu lítið undirbúið sig fyrir keppnina í Belgíu og þá valdi Hilmar Bjömsson landsliðs- hópurinn ekki endanlega fyrr en nokkmm dögum áður en haldið var á stað til Belgíu. íslenska liðið byijaði á því að leggja Beigíumenn að velli, 24:20 og síðan skelltu þeir Alsírsmönnum, 22:17. Þess má geta að Alsír leikur í sama riðli og íslands á Olympíuleikunum í Seoul. Leikur íslands og Frakklands var mjög sögulegur. Hilmar Bjömsson fékk að sjá rauða spjaldið þegar 15. mín. voru til leiksloka - var Blrglr Slgurðsson. óhress með dómara leiksins. ís- lensku strákamir voru undir, 9:14, í ieikhléi. Þeir mættu tvíefldir til leiks í seinni hálfleik og varði Hrafn Margeirsson, markvörður úr IR, þá mjög vel - lokaði markinu þegar íslensku strákamir náðu að jafna, 17:17, og komast yfir, 18:17. Und- ir lokin var mikil spenna og náði íslenska liðið að halda jöfnu, 23:23, Hllmsr Bjömsson. og vinna sigur í mótinu á betri markatölu heldur en Frakkar. Birgir Sigurðsson, línumaðurinn skemmtilegi úr Fram, sem skoraði alls 21 mark í mótinu eins og Hans Guðmundsson, skoraði ellefu mörk gegn Frökkum. Hans Guðmundsson skoraði 6, Guðmundur Albertsson 3, Ólafur Gylfason 2 og Bjöm Jóns- Hsns Guðmundsson. son 1. Mörkin í leiknum gegn Belgíumönn- um, skoruðu þessir leikmenn: Hans 7, Guðmundur Albertsson 5, Frosti Guðlaugsson 4, Birgir Sigurðsson 4 og Óskar Armannsson 4. í leiknum gegn Alsír skomðu þeir Hans og Birgir flest mörkin. Hans 8 og Birgir 6. HEIMILISTÖLVUR TILBOÐ VINSÆLUSTU TÖL VUR í EVRÓPU í DAG Nú getum við boðið þessar frábæru heimilistölvur með aukabúnaði og forritum á verði og greiðslukjörum sem aðeins A^STRAD 9©tur boðið E IflfEDT 1 ITl VILDARKJÖR ALLT AÐ 12 MÁN. OAO/ l\l\CH 1 U 1 « LEJ SAMNINGUR ALLT AÐ 12 MÁN. EÐA L\J /I . , RESTÁ6-8MÁN. 3 Ut, SKULDABRÉFI. SINCLAIR ZX SPECTRUM + 2 128K með innbyggðu segulbandi, stýripinna og 6 leikjum. AMSTRAD CPC 464 - LITASKJÁR 64K með innbyggðu segulbandi og ritvinnsluforriti m/ísl. stöfum. AMSTRAD CPC 6128 - LITASKJÁR 128K með diskdrifi og isl. stöfum. Ný sending til afgreiðslu þriðjudaginn 22. desember mm H0F.UM OPNAÐ STORGLÆSILEGA 200FERMETRA VERSLUN V/Ð HLEMM. VERSLUN V/ HLEMM/S. 621122. |R|*SI0SI Laugavegi 116, ’MMu CMgmm 105 Reykjavík, TOLVUDEILD s: 621122. Akranes: Bókaskemman / Keflavfk: Bókab. Keflav. Akureyri: Bókav. Edda / isafj. Hljómtorg HANDBOLTI Fáttum varnir í fjörug um leik S-Kóreumenn skoruðu 35 mörk á Akureyri Suður Kóreska landsliðið í hand- knattleik sigraði íslenskt úrvalslið örugglega, 35-26 í íþrótta- skemmuni á Akureyri um helgina. _■■■■ Staðan í hálfleik var FráReyni 16-10 fyrir kóreska Eiríkssyni liðið. áAkureyri Þessi leikur var jafn framan af meðan liðin þreifuðu fyrir sér. Síðast var jafnt 6-6, en þá skoruðu Kóreumenn flögur mörk í röð og frá þeim punkti var ekki lengur um keppni að ræða. íslenska liðið skorti sam- æfíngu og gerði ýmis mistök í leiknum, en lék þó í heild séð fjör- lega og voru skoruð mörg og falleg mörk. Kóreumennimir sýndu snilld- artakta. Héðinn Gilsson skoraði 10 mörk, aðrir sem skoruðu voru Jón Krist- jánsson 3, Júlíus Gunnarsson 3, Guðmundur Guðmundsson 2, Sig- urpál Á Aðalsteinsson 2/1, Hafþór Heimisson 2, Pétur Bjamason, Axel Bjömsson, Gunnar Gunnarsson og Erlingur Kristjánsson eitt hver. Snillingurinn Kang skoraði 10 mörk fyrir Kóreu, Lee 8/1, Park 7 og Koh 5 mörk, þessir fjórir leikmenn samtals 30 mörk. Kristján Ara með sfórieik og skoraði níu mörk Kristján Arason var besti leik- maður vallarins þegar Gummersbach vann stórsigur, 27:18, yf ir Hofweier á sunnu- daginn. Kriatján skoraði níu mörk og átti margar línusend- ingar sem gáfu mörk. Frá Jóhannilnga Gunnarssynií V-Þýskalandi Páll Ólafsson lék mjög vel með Diisseldorf, sem lagði Schwab- ing að velli, 26:18. Hann skoraði sex mörk. Grosswallstadt tapaði óvænt, 19:10, fyrir Göppingen og Kiel lagði Dormagen að velli, 22:15. Alfreð Gíslason meiddist á hné þegar Essen vann sigur, 22:17, yfír Massenheim. Al- freð, sem var slæmur í öxl, meiddist á hné og lék hann með bundið um hnéð í seinni hálfleiknum. Alfreð skoraði tvö mörk í leiknum, sem var fjörugur. Þegar 13 mín. voru til leiksloka var staðan, 14:16, fyrir Massenheim. Þá fóru leikmenn Ess- en í gang - tóku Kállmann og Schone úr umferð og skoruðu átta mörk í röð, 22:16. Gummersbach er efst í Bundeslig- unni með 19 stig. Kiel er með 17, Diisseldorf 14 og Essen og Gross- wallstad 13. Lemgo, sem tapaði úti gegn Milbertshofen, 18:12, er í næst neðsta sæti með 7 stig. Sig- urður Sveinsson skoraði fímm mörk í leiknum. Milbertshofen er með sjö stig og á botninum er Dormagen með sex stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.