Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 17 Tækið sem kveður burt „snjóinn“ Fyrir nokkrum árum innleiddi JVC HQ myndbætirásirnar. Nú er þriðja kynslóð HQ tækja frá JVC komin og HR-D210, aðalmynd- bandstæki JVC í ár, hefur ótrúleg myndgæði. • Cpplausn þess er 3,2 MHz, en það samsvarar 256 láréttum lín- um, sem er hæsti línufjöldi sem mælst hefur í VHS frá upphafi. JVC kynnir Hátind VHS: HR-D210 Videobæklingar á íslensku • Besta fréttin er að upptökurnar með HR-D210 eru heiðskírar. VHS hönnuðurinn hefur afrekað að búa til tæki sem endanlega kveður burt „snjóinn". • Meðal eiginleika sem prýða HR-D210 er skráleitarkerfið Index Search System sem JVC hefur ný- lega gert að VHS staðli, en með því er leitun á myndböndum gerð mun þægilegri. • Með HR-D210 fylgir líka 6 síðna bæklingur með ítarlegum leiðbeiningum á íslensku. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um HR-D210 eða önnurtæki frá JVC, hafðu þá samband og við sendum þér nýja JVC video- bæklinginn, sem er á íslensku. Jólatilboð Tæknilegir yfirburðir og öryggið sem fylgir JVC gerir HR-D210 að einu mest eftirsótta myndbandstækinu í dag. Verð kr. 39.800 stgr. 'Kjör við aJlra hæfí M HR-D210 og önnur JVC myndbandstæki fást í Reykjavík hjá 3kaupstað ÍMJÓDD og Leysi Nóatúni auk Faco. Og úti á landi hjá hinum (jölmörgu JVC umboðsaðilum. JVC FACO Laugavegi 89 © 91-13008 JVC kynnir nýja sýn á rauhveruleikanum Getur smátt orðið ennþá smærra? Já, GR-Cll VideoMouie er einfaldari, léttari og minni en nokkur önnur VideoMouie uél. Hjá JVC er smæðin samt ekki aðalatriðið, heldurgæðin. Hin nýja GR-Cll býr yfir fullkomnustu tækni sem uöl er á. Með tilkomu GR-Cll geta allir skrásett í lifandi myndum, uppuöxt, afmæli og giftingar með ágætum árangri. Hú eða farið í ferðalag með frábærum félaga. GR-Cll er nefnilega mjög létt á sér og skörp, og alueg sérlega minnug. Já, fyrir þá sem uilja taka lífið raunuerulega upp erGR-Cll eina lausnin. Jólatilboð Verð kr. 79.900stgr. Kjör við allra hæfí. JVC Faco - Laugauegi 89 - H? 91-13008 Fæst í Reykjavík hjá Nesco Kringlunni og Kaupstaö í Mjódd auk Faco. Og hjá hinum fjölmörgu JVC söluaðilum úti á landi. Efþú vilt fá frekari upplýsingar um GR-Cll, hafðu samband við Faco eða einhvem JVC söluaðila og biddu um eintak afnýja Video bæklingnum, sem er á íslensku. JVC yqUTO FOCUS ■—CCD 950 12 þrefalt sjálf SJÁLFSKERPA HAGÆÐA MYND^ MYNDFLAGA GROMM LÚX SÚM ÞRÆOING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.